Morgunblaðið - 15.02.1987, Page 48

Morgunblaðið - 15.02.1987, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FÉBRÚAR 1987 atvinna —. atvinna — atvi 'nna — atvinr f a — a tvinna - - atvinna Tæknifræðingur Verktakafyrirtæki óskar að ráða tæknifræðing til mælinga, tilboðsgerðar og stjórnunarstarfa. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. feb. nk. merkt: „T-102“. Starfsmenn óskast Ós hf. steypuverksmiðja óskar eftir mönnum til framtíðarstarfa strax . Störfin felast í al- mennri verksmiðjuvinnu ásamt afgreiðslu á lager. Upplýsingar gefur verkstjóri Hafsteinn Björnsson í síma 651444 milli kl. 9.00-12.00 mánudaginn 16. febrúar. Útkeyrsla Óskum eftir að ráða nú þegar þrjá bílstjóra, tvo með meirapróf og einn með minnapróf. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífelfellhf. Laust embætti er forseti íslands veitir. Embætti héraðsdýralæknis í Norð-Austur- landsumdæmi er laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist landbúnaðarráðuneytinu fyrir 31. mars 1987. Landbúnaðarráðuneytið 12. febrúar 1987. Úlfljótsvatnsráð óskar eftir fólki til starfa við sumarbúðir skáta að Úlfljótsvatni sumarið 1987. 1. Forstöðumanni. 2. Matráðsmanni. 3. Aðstoðarfólki. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi starfað í skátahreyfingunni og hafi áhuga á barna- og unglingastarfi. Nánari upplýsingar veitir Halldóra Gísladóttir í síma 71412. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. mars nk. merktar: „Ú — 5462“. Starfsfólk óskast 1. Verkstjóri Vegna stækkunar og aukinna verkefna þurf- um við nú að bæta við útsjónarsömum og harðduglegum starfsmanni í verkstjórn. Reynsla af saumaskap nauðsynleg. Laun samkvæmt samkomulagi. 2. Lagermaður Nákvæmni og reglusemi áskilin. Laun samkv. samkomulagi. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. 3. Saumakonur Við saumum aðallega léttan vinnufatnað og sportfatnað (en auðvitað fyrst og fremst vandaðan). Starfsreynsla æskileg. Mjög góður starfsandi er í sal, og launin betri en margir álíta. Allar nánari uplýsingar eru gefnar á staðnum, og þar má jafnframt fá umsóknareyðublöð. Skeifunni 15. Sími685222. Vanur vélstjóri óskar eftir stöðu á skuttogara, togveiðiskipi eða rækjuveiðiskipi. Hef 1500 kw. réttindi. Má vera úti á landi. Er laus strax. Upplýsingar í síma 16573. Hrafnista Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hjúkr- unardeildum á kvöldvaktir á dvalarheimili, og á næturvaktir á hjúkrunarheimili og dval- arheimili. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Barna-og unglingageðdeild Landspítala Ákveðið hefur verið að á vori komanda verði aukin þjónusta við unglinga á geðdeild Barnaspítala Hringsins við Dalbraut. Frá 1. maí 1987 eru lausar til umsóknar stöð- ur sérfræðings, aðstoðarlæknis, sálfræð- ings og félagsráðgjafa. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af starfi með börnum og unglingum. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 12. mars 1987. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 84611. Reykjavík 12. febrúar 1987. Afgreiðslustörf í matvöruverslun Við viljum ráða nú þegar starfsfólk til ýmissa afgreiðslustarfa í SS-búðunum sem staðsett- ar eru víðsvegar í borginni. Leitað er að snyrtilegum og duglegum ein- staklingum sem hafa áhuga og gaman af því að umgangast fólk, séu tilbúnir að veita góða þjónustu og taka þátt í að selja og afgreiða fyrsta flokks vörur. í boði eru skemmtileg störf hjá stóru og traustu fyrirtæki. Við bjóðum upp á góðan aðbúnað fyrir starfmenn og auk fastra mán- aðarlauna er greiddur sölubónus. Þeir sem áhuga hafa eða vilja frekari upplýs- ingar um störf þessi vinsamlegast snúi sér til starfsmannastjóra sem staðsettur er á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Vélvirki óskast Ewos h/f vantar vélvirkja eða mann með sambærilega menntun til viðhalds og fram- leiðslustarfa í fóðurverksmiðju sinni. Enskukunnátta er nauðsynleg og þekking á tölvum æskileg. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 20. febrúar nk. til Ewos, Korngarði 12, 124 Reykjavík. Kirkjuvörður Sóknarnefnd Neskirkju, vill ráða kirkjuvörð til starfa, sem fyrst. Um er að ræða fullt starf. Tilvalið fyrir hjón. Nánari uppl. á skrifstofu. QtðntTónsson RÁDC JÖF & RÁÐN l N CARÞJQN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK _ PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Verkstjórar Þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða til starfa aðstoðarverkstjóra í vörugeymslur. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf — með möguleikum á starfsþróun. Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu af stjórnun og áhuga á að glíma við ný verkefni. Umsóknum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „V — 5466“ fyrir 20. ágúst. Öllum umsóknum svarað. Framleiðslustörf Sláturfélag Suðurlands er stórt fyrirtæki með fjölbreytta starfsemi. í kjötiðnaðardeildinni er nú mikið að gera þannig að vart er hægt að anna eftirspurn. Þess vegna viljum við ráða nú þegar nokkra starfsmenn, bæði karl- menn og konur, til ýmissa framtíðarstarfa við framleiðslustörf. Við leitum að duglegum og kraftmiklum ein- staklingum sem tilbúnir eru til að ná árangri í starfi og eiga þannig þátt í að framleiða góðar vörur. í boði er starf hjá traustu fyrirtæki, góður vinnutími og auk þess er frítt fæði í hádeginu. Allar nánari upplýsingaf um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Afgreiðslustörf í matvöruverslun Við viljum ráða nú þegar starfsfólk til ýmissa afgreiðslustarfa í SS-búðunum sem staðsett- ar eru víðsvegar í borginni. Leitað er að snyrtilegum og duglegum ein- staklingum sem hafa áhuga og gaman af því að umgangast fólk, séu tilbúnir að veita góða þjónustu og taka þátt í að selja og afgreiða fyrsta flokks vörur. í boði eru skemmtileg störf hjá stóru og traustu fyrirtæki. Við bjóðum upp á góðan aðbúnað fyrir starfmenn og auk fastra mán- aðarlauna er greiddur sölubónus. Þeir sem áhuga hafa eða vilja frekari upplýs- ingar um störf þessi vinsamlegast snúi sér til starfsmannastjóra sem staðsettur er á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.