Morgunblaðið - 15.02.1987, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 15.02.1987, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 55 raðauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar Bflastæði í miðborginni til leigu. Upplýsingar í síma 622950 og 17759. Getum bætt við okkur verkefnum í nýsmíði og vélaviðgerðum. Stór og smá verkefni. Vélsmiðja Einars Guðbrandssonar, Eirhöfða 15. Sími 672488. Aðsetursskipti og nýtt símanúmer: Bfldshöfði 18, sími 671020. RÖKRÁS Borgarnes — Borgarnes Fundur verður haldlnn f Sjálfstæöishúsinu við Brákarbraut mánudag- inn 16. febrúar kl. 20.30. Gisli Kjartansson hreppsnefndarmaður kynnir fjárhagsáætlun Borgarneshrepps 1987. Akranes — Bæjarmálefni Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í Sjálfstæöishúsinu við Heið- argerði mánudaginn 16. febrúar kl. 21.00. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins mæta á fundinn. Sjólfstæðisfélögin á Akranesi. Njarðvík Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Njarðvik veröur hald- inn i Sjálfstæöishúsinu i Njarðvík sunnudaginn 15. febrúar nk. kl. 14.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Skagfirðingar Almennur fundur Vikings, félags ungra sjálfstæðismanna, i Skaga- firði, verður haldinn mánudaginn 16. febr. 1987 í Sæborg. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Önnur mál. Stjómin. Styrkir til náms á Spáni Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa íslendingum til náms á Spáni á námsárinu 1987-1988. 1. Einn styrk til háskólanáms í 9 mánuði. Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokk- uð áleiðis í háskólanámi og hafi gott vald á spænskri tungu. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 30 ára. 2. Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið í „Escuela de Verano" í Madrid í júlí sum- arið 1987. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. 3ja ára námi í spænskri tungu í íslenskum framhaldsskóla. Umsóknir um styrki þessa ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum skulu sendar aðalræðismannsskrifstofu Spánar, Laugavegi 170-172, 105 Reykjavík fyrir 1. apríl 1987. Sérstök umsóknareyðublöð fást á skrifstof- unni. Aðalræðismannsskrifstofa Spánar, 13. febrúar 1987. Akranes — Sjálfstæðis- kvennafélagið Bára Almennur fundur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu viö Heiðargerði mánudaginn 16. febrúar kl. 20.00. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjómin. Mosfellsveit Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mosfellinga verður haldinn í Hlégarði mánudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. 4. Gestir fundarins verða Ellert Eirlksson, Gunnar G. Schram og Salome Þorkellsdóttir. Sjálfstæðisfólk fjölmenniö. Stjómin. Akranes — Sjálfstæðisfélagið Almennur fundur veröur haldin í Sjálfstæðishúsinu við Heiðargerði mánudaginn 16. febrúar kl. 19.30. Dagskrá: Kostning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Fulltrúaráðið í Reykjavík Almennur fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 18. febrúar nk. í sjálfstæðishúsinu Valhöll kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæð- isflokksins. 2. Geir H. Haarde aðstoðarmaöur fjár- málaráðherra ræðir um skattamál. 3. Önnur mál. Stjórn fuiitrúaráðsins. Norðurland vestra: Landsbyggðin og unga fólkið Laugardaginn 21. febrúar halda Samband ungra sjálfstæðismanna og félög ungra sjálfstæðismanna i Norðurlandskjördæmi vestra ráð- stefnu um byggðamál. Ráðstefnan verður haidin í Sæborg á Sauöárkróki og hefst klukkan 13.30. Dagskrð: 13.30 Eyjólfur Konráö Jónsson, alþm., flytur ávarp. 13.40 Byggðaþróun — byggðastefna - Sigurður Guðmundsson, yfirm. Þróunarsviðs Byggðastofn- unar. 13.55 Landsbyggðln og sklpulag stjómsýslu - Sturla Böðvarsson, sveitarstjóri Stykkishólms. 14.20 Umræður. 15.00 Kaffihlé. 15.20 Byggðastefna unga fólkslns - Vilhjálmur Egilsson, formaöur SUS. 15.45 Landbúnaðurlnn og landobyggðin - Pálmi Jónsson, alþingismaður. 16.10 Sjávarútvegurlnn og landsbyggðln - Ómar Hauksson, útgerðarmaður. 16.35 Umræöur. 18.30 Ráðstefnuslit - Sameiginlegt boröhald. Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Suðurfjarða veröur haldinn á Hótel Bláfelli mánudaginn 16. febrúar kl. 21.00. Stjórnin. Kópavogur — spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður i sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, 3. hæð þriöjudaginn 17. febrúar kl. 21.00 stundvís- lega. Mætum öll. Stjónin. Sjálfstæðiskvennafélag ísafjarðar Opið hús verður fyrir eldri félaga og gesti sunnudaginn 15. febrúar í Sjálfstæðishúsinu að Hafnarstræti 12., 2. hæð kl. 15.00. Stjórnin. Akranes — Fulltrúaráð Almennur fundur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu við Heiðargerði mánudaginn 16. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Hafnfirðingar Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins Þór félag sjálfstæðismanna í launþegastétt heldur almennan fund þriðjudaginn 17. febrúar i Sjálfstæðishúsinu Strandgötu 29 kl. 20.30 stundvislega. Á fundinn mæta formenn sjálfstæðisfélaganna i Hafn- arfirði ásamt formanni fulltrúaráösins. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Kynning á starfi félaganna. Stutt framsöguerindi flutt af formönn- um. Almennar umræður. 4. Önnur mál. Allt sjálfstæðifólk hvatt tll að mæta. Stjóm Þórs. Ungir Garðbæingar Aðalfundur Hugins, félags ungra sjálfstæðismanna i Garöabæ verð- ur haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12 fimmtudagskvöldiö 19. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Framtíð ungs fólks í Garðabæ. 4. Önnur mál. Nýjir félagar velkomnir. Sjáumst hress! Stjómin. Mýrarsýsla Fundur verður haldinn f fulltrúaráði sjálf- stæðisfélaganna i Mýrarsýslu miövikudag- inn 18. febrúar kl. 20.30 í sjálfstæöishúsinu Borgarbraut 1. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins verður Halldór Blöndal alþingismaður. 3. Önnur mál. Stjómin. Sjálfstæðisfélag Seltirninga — Félagsmenn — Fundur verður haldinn þriðjudaginn 17.2 kl. 20.30 i húsi félagsins að Austurströnd 3. Fundarefni: 1. Kosning fulitrúa á landsfund. 2. Ræðumaður Ellert Eiríksson frambjóð- andi. 3. Önnur mál. Stjómin. Sjálfstæðisfélagið Einar Þveræingur heldur aðalfund sinn sunnudaginn 15. fe- brúar kl. 14.00 i Laugarborg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Halldór Blöndal og Tómas Ingi Olrich mæta á fundinn. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.