Morgunblaðið - 04.03.1987, Page 16

Morgunblaðið - 04.03.1987, Page 16
i6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1987 HAFÐU VAÐIÐ FYRIR NEÐAN ÞIG Þaö gengur ekki að rjúka fyrirvaralítið í íbúðarkaup. Til þess hefurðu allt of miklu að tapa. Gerðu hlutina í réttri röð: Fáðu fyrst skriflegt lánsloforð, gakktu síðan frá kaupsamningnum. Hafðu hugfast, að þú getur sótt um lán og fengið skriflegt lánsloforð, án þess að hafa fest kaup á ákveðnu húsnæði. c§=i Húsnæðisstofnun ríkisins VALHÚS FASTEIGINIASALA Reykjavíkurvegi 62 S:65inSS FLJÓTASEL Fallegt 6 herb. 174 fm endaraöh. á tveimur hæöum. Verö 5,5 millj. HÁIHVAMMUR — HF. Glæsil. einb. ó tveimur hæöum á einum besta útsýnisstaö í Hvömmum. Góöur tvöf. bílsk. Teikn. og uppl. á skrifst. LYNGBERG — PARHÚS 5 herb. 137 og 144 fm pallbyggö par- Ihús. Bílsk. Afh. frág. aö utan en fokh. aö innan. Teikn. og uppl. ó skrifst. VITASTÍGUR — HF. >6 herb. 120 fm einb. á tveimur hæðum. 'Verð 3850 þús. KLAUSTURHVAMMUR Nýtt endaraðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Verð 5,6 millj. JÓFRÍÐARSTAÐAV. 160 fm einb. Kj., hæö og ris. Verö 3,5 millj. AUSTURGATA — HF. 5 herb. 150 fm einbýli ó þremur hæö- um. Alltt ný endum. Verö 5 millj. VALLARBARÐ Nýtt 180 fm einbýli ó tveimur hæöum. 50 fm kjallari. Bílskróttur. Skipti ó ódýr- ari eign. ÖLDUSLÓÐ 5 herb. sérh. í þríb. Bilsk. Verö 3,8 millj. SMÁRABARÐ 3ja-4ra herb. sérbýli ó annarri hæð. Teikn. og uppl. á skrifst. VESTURBERG Góö 4-5 herb. 110 fm íb. ó 1. hæö. Góö herb. Tvennar svalir. Verö 3,2 millj. SUÐURVANGUR Falleg 4-5 herb. 117 fm endafb. á 2. hæö. Suöursvalir. Verö 3,7 millj. SUÐURBRAUT — HF. Góö 3ja herb. 86 fm endaíb ó 3. hæö. Suöursvalir. Bílsk. Verð 2,8 millj. KJARRMÓAR — SKIPTI 3ja herb. raöhús á tveimur hæöum. Fæst í skiptum fyrir 3ja-4ra herb. íb. ó 1. hæð í Hafnarf. HRINGBRAUT — HF. Góö 3ja herb. 65 fm íb. ( risi. Útsýnis- staöur. Verö 1800-1850 þús. HRINGBRAUT — HF. 3ja herb. 75 fm íb. ó jaröhæö. Verö 2 millj. REYKJAVÍKURV. — HF. Falleg 2ja herb. 50 fm fb. á 2. hæö. Verö 1900-1950 þús. SLÉTTAHRAUN 2ja herb. 65 fm íb á 1. hæð. Suðursval- ir. Verð 2,2 miilj. Laus 1. okt. SUÐURGATA — HF. Góð 30 fm einstaklib. á jarðhæð. Verð 1250 þús. HVERFISGATA — HF. 30 fm einstakllb. Verð 900 þús. BÆJARHRAUN V/REYKJANESBRAUT 120 fm verslunarhúsn. Til afh. strax. Allt sér. Uppl. á skrifst. IÐNAÐARHÚS V/DRANGAHRAUN Gott 450 fm iðnaðarhús með góðri loft- hæð auk 95 fm efri hæðar. Uppl. á skrífst. Gjörið svo vel að líta inn! ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj. ■ Valgeir Kristinsson hrl. VITASTÍG I3 26020-26065 LAUGARNESVEGUR. Ein- staklíb. 35 fm. Mikið endurn. Verð 850 þús. BLÖNDUHLÍÐ. 2ja herb. 70 fm í kj. Verð 1750 þús. FRAKKASTÍGUR. 2ja herb. 50 fm. Mikið endum. Verð 1650 þús. SNORRABRAUT. 2ja herb. góð íb. 65 fm. Mikið endurn. Verð 2,2 millj. HRINGBRAUT. 2ja herb. íb. 50 fm. Verð 1900 þús. MOSGERÐI. 2ja herb. íb. í kj. 80 fm. Verð 1600-1650 þús. FLÚÐASEL. 2ja herþ. íb. á jarð- hæð, 90 fm. Verð 2,3 millj. HJALLAVEGUR. 2ja herb. íb. 55 fm auk 35 fm bílsk. Góð íb. Mikið endurn. Verð 2,4 millj. FRAMNESVEGUR. 3ja herb. góð íb., 85 fm á 1. hæð. Góður garður. Verð 2,5 millj. SEUABRAUT. 3ja-4ra herb. íb. 100 fm. Frábært útsýni. Suður- svalir. Verð 3,2 millj. VESTURBERG. 4ra herb. íb. 100 fm á 4. hæð. Frábært út- sýni. Verð 2,9 millj. HRAUNBÆR. 4ra herb. falleg íb. Suðursvalir. 120 fm. Verð 3,5 millj. LINDARGATA. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Sérinng. auk 50 fm bilsk. Verð 2,5 millj. KRUMMAHÓLAR. 4ra herb. íb. 110 fm á tveimur hæðum. Fal- legt útsýni. Verð 2,8 millj. FÍFUSEL. 4ra herb. falleg íb. á 2. hæð, 110 fm auk herb. í kj. Suðursv. Verð 3,5 millj. HRAUNHVAMMUR HF. Ein- býlish. 160 fm á tveimur hæðum. Verð 3,9 millj. NJARÐARHOLT - MOS. Einb- hús 140 fm auk 35 fm bílsk. Suðurgarður. Verð 5,0 millj. RAUÐAGERÐI. Einbhús á tveimur hæðum 260 fm auk bílsk. Falleg eign. Sérib. á 1. hæð. JÓRUSEL - EINBÝLI Glæsil. einbhús á tveimur hæðum 240 fm. Vandaðar innr. Eign í sérfl. Verð 7,5 millj. VEFNAÐARVÖRUVERSLUN Góð vefnaðarvöruverslun í Hafnarf. til sölu. Uppl. á skrifst. HÁRGREIÐSLUSTOFA - HF. Hárgrstofa til sölu í Hafnarf. Uppl. á skrifst. Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir eigna á skrá Skoðum og verðmetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, HEIMASÍMI: 77410. TALAÐUVIÐ RÁÐGJAFANH OKKAR áður en þú lætur til skarar skríða á fasteignamarkaðnum. Gættu þess síðan að gera ekki kaupsamning fyrr en þú hefur fengið í hendur skriflegt lánsloforð frá okkur. Taktu ekki óþarfa áhættu, það borgar sig aldrei. Húsnæðisstofnun ríkisins Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! UT RE MI Tónlist Jón Ásgeirsson Fjórar stúlkur, Ulrike Volk- hardt, Brigitte Braun, Siri Rovátkay-Sohns og Eva Prætor- ius, voru á ferð hér uppi á íslandi þeirra erinda að kaupa sér blokk- flautur. Það verða að teljast nokkur tíðendi að hingað til lands sé að sækja nýsmíðuð hljóðfæri og það frá þjóðum sem um langan tíma hafa ræktað akur sinn á því sviði. Hér á landi er búsettur ung- ur hljóðfærasmiður að nafni Adrian Brown og það voru hljóð- færi smíðuð af honum sem drógu stöllumar hingað til lands. Um leið og þær tóku við hljóðfærunum brugðu þær á það ráð að halda tónleika og þar með tónvígja hljóðfærin. Fyrir utan að blokk- flauturnar í öllum sínum marg- breytilegu gerðum eru einstak- lega ásjálegir smíðisgripir er hljóman þeirra mjög falleg. Gæði hljóðfæranna má telja nokkuð vís, í ljósi þess að svo leikir tónlistar- menn sækja um langa vegu til að festa sér gripina, þó undirritað- an skorti þar á vit og þekkingu um að dæma. Stöllumar nefna leikhóp sinn Ut re mi og léku þær tónverk eftir tónhöfunda er aðal- lega voru uppi á tímum endur- reisnarinnar. Tónlist þessa tímabils ber í sér sérkennilegan hátíðleik og er á margan hátt heillandi í heiðríkri hljóman sinni. Leikur Ut re mi-hópsins var mjög fallega útfærður og efnisskráin á þann veg valin að fjölbreytileiki hljóðfæranna nyti sín sem best. Af þeim verkum, sem vom af stærri gerðinni hvað snertir inni- hald, mætti helst til nefna þtjú lög eftir Senfl, eitt eftir Tavemer, tvö eftir Byrd og Concerto di flauti eftir Marcello, sem var eini átj- ándu aldar höfundurinn á þessum tónleikum. I heild voru þetta skemmtilegir tónleikar og ein- staklega blíðlegir í hljóman og elskuleg andstæða við hávaða- semd nútímans. 82744 ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Góð 2ja herb. kjíb. Sérinng. V. 1,8 m. AUSTURSTRÖND. Mjög rúm- góð og vönduð 2ja herb. íb. á Austurströnd. ib. í sérfl. Ákv. sala. Verð 2,9 millj. GRETTISGATA. Mjög glæsil. 2ja herb. íb. í kj. Öll nýendurn. Verð 1600 þús. HAMARSBRAUT - HF. Mjög rúmg. risíb. í timburhúsi. Laus strax. Verð 1600 þús. HRAFNHÓLAR. Rúmg. 2ja herb. í lyftuhúsi. Gott útsýni. Laus fljótl. Verð 1850 þús. HRINGBRAUT. Ný glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Verð 1900 þús. HVERFISGATA. Lítil 2 herb. íb. í kj. Nýstandsett. Verð 1150 þús. LAUGARNESVEGUR. Einstak- lega falleg 2ja herb. íb. í kj. Öll ný endurn. Verð 1950 þús. SKIPASUND. Snotur risíb. 55 fm. Nýtt gler. Verð 1500 þús. VÍÐIMELUR. 2ja herb. 60 fm ib. í kj. Ákv. sala. Verð 1650 þús. ÖLDUGATA. Einstaklingsíb. á 2. hæð í sex íbhúsi. Ib. er samþ. Verð 1200 þús. BARÓNSSTÍGUR. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð. Ekkert áhv. Verð 2,6 millj. HRINGBRAUT - HAFN. Góð 3ja herb. risíb. í þríbhúsi. Verð 1800 þús. MERKJATEIGUR MOS. Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Verð aðeins 3 millj. MIÐTÚN. Rúmg. nýstand- sett 3ja herb. kjíb. Lítiö niöurgr. Verð 2,3 millj. VÍÐIMELUR. 3ja-4ra herb. risíb. ib. er mjög rúmg. og býður upp á stórkostlega mögul. í innréttingu. Verð 3,2 millj. 4ra herb. og stærri FÍFUSEL. 4ra-5 herb. íb á 3. hæð. Parket á gólfum. Bílskýli. Verð 3,6 millj. ÁLFHEIMAR. Stórglæsil. 5 herb. efsta hæð í fjórb. Mjög góð íb. 40 fm svalir. Verð 4,6 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ. Mjög glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Verð 3,8-3,9 millj. KLEPPSVEGUR. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Ákv. sala. Skuldlaus eign. Verð 3 millj. LEIRUBAKKI. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Þvottah. í íb. Stórkostl. útsýni. Góð sameign. Verð 3,5 millj. NJALSGATA. Rúmg. 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Hagstæð lán áhvílandi. Verð 2,6 millj. SUÐURGATA - REYKJAV. 4ra herb. rúmg. íb. á 2. hæð. í hjarta borgarinnar. Mikiö end- urn. í alla staði. Verð 3300 þús. HÁVALLAGATA. Einstakl. glæsil. efri hæð í tvíbhúsi ásamt hálfum kj. Byggingarróttur. Ákv. sala. Verö 4,5 millj. Raðhús - einbýli ÁLMHOLT - MOS. 190 fm vandaö einbhús á einni hæö. Mjög góðar innr. Góð gróin lóð. Ákv. sala. Verð 6,2 millj. ÁSHOLT - MOS. 160 fm sórh. í tvíbhúsi ásamt bílsk. 4 svefn- herb. 2 stofur. Verð 4,9 millj. HAGALAND - MOS. Sórl. vand- að 155 fm timbureiningahús (ásamt kj.). Vandaðar innr. Ákv. sala. Verð 5300 þús. HAGASEL. 200 fm mjög gott og vandað raðh. á 2 hæöum. Verð 6,3 millj. ESKIHOLT - GBÆ. Einbhús, • 356 fm m. innb. bílsk. Húsið er rúml. fokh. Samkomul. um ástand v. afh. Eignaskipti mögul. JÓRUSEL. 240 fm einbhús, fullfrág. Mjög gott hús á góðum stað. Eignaskipti mögul. á tvíbhúsi. Verð 7,9 millj. KÓPAVOGSBRAUT. 230 fm einbhús byggt 1972. Hús í góðu ástandi. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. 82744 LANGAMÝRI - GBÆ. 140 fm einb. ásamt 40 fm bílsk. Afh. tilb. að utan, fokhelt að innan. Verð 3,2 millj. EINB. HOFGARÐAR SELTJ. Til sölu mjög rúmgott einbhús á Seltjarnarnesi. Tvöf. bílsk. Ákv. sala. Ljós- myndir og teikningar á skrifstofunni. BUGÐUTANGI - MOS. Mjög stórt og rúmg. einbhús. Tvöf. bílsk. Góð lóð og frábært út- sýni. Hús af vönduðustu gerð. Eignaskipti mögul. Verð 8,7 millj. I smiðum LOGAFOLD. Einbhús á einni hæð ca 190 fm. Mjög gott skipulag. Afh. fljótl. Verð 3,7 millj. BOLLAGARÐAR - SELTJ. 200 fm einbýlish. á einni hæð við Bollagarða. Húsið er í smíðum og þar af leiðir að kaupandi getur að einhverju leyti haft áhrif á útlit og innra skipulag. LANGAMÝRI GB. Stórplæsil. 3ja herb. íb. í smíðum. Ib. eru mjög rúmgóðar og allar með sérinng. Hægt er að fá bílsk. Verð hverrar íb. 2,3 millj. Mjög hagkvæm grkjör. FLYÐRUGRANDI. 5 herb. mjög vönduð íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Sórinng. All- ar innr. sérsmíðaðar eftir teikningum arkitekts. í íb. eru 3 svefnherb., 2 stof- ur, búr og þvottah. Innaf eldh. Stórar svalir. Góð sameign, þar með talið gufubað. Ib. er laus 1. júní nk. IÐNAÐARHÚSNÆÐI. Iðnaðar- húsnæði i vesturbæ Kópavogs, ca 350 fm húsn. á tveimur hæðum. Húsnæðiö er talsvert endurn. mjög gott verð og greiðslukjör. ERT ÞÚ AÐ SEUA? ÓSKUM EFTIR EFTIRTÖLDUM EIGNUM FYRIR ÁKVEÐNA KAUPENDUR OKKAR: 2ja herb. í Vesturbæ (Flyðrugranda). 3ja herb. f Nýja miAbæ eAa Háalaiti. 4ra herb. í Heimahverfi og Hólahverfi. Sérbýli í SmáíbúAahverfi. Einb. í suAurhluta Kópavogs og efri hluta Seljahverfis. Höfum á skrá kaupendur að flestum stærðum og gerðum fasteigna LAUFÁS LAUFÁS LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 ff SÍÐUMÚLA17 SIÐUMULA 17 M.ignús Axelssori Magnús Axelsson Magnús Axelsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.