Morgunblaðið - 04.03.1987, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 04.03.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 4. MARZ 1987 47 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Ýkjustíll Flestir þeir sem skrifa um stjörnuspeki, bæði undirrit- aður og erlendir skríbentar, falla oft í þá gryfju að birta ýkjukenndar lýsingar á stjörnumerkjunum. Ljónið verður konungurinn og Fisk- urinn hinn víðsýni heimspek- ingur o.s.frv. Þetta er á vissan hátt eðlilegt en hefur sínar neikvæðu hliðar. Sláandi dœmi Ástæðan fyrir því að þetta gerist er sú að höfundar reyna að draga fram þann mun sem er á merkjunum og reyna jafnframt að benda á það sem er sláandi fyrir hvert merki. Fyrir vikið verður lýs- ingin oft háfleyg eða ýkju- kennd. Stöðluð hegðun Veikleiki ýkjustílsins er eftir- farandi: í daglegu lífi, segjum t.d. á skrifstofu eða í frysti- húsi, er algengt að fólk temji sér svipaða og staðlaða hegð- un. Fólk reynir að aðlagast vinnustað sínum og þeim kröfum sem þar ríkja. Fyrir vikið verða hin persónulegu einkenni að víkja eða eru að vissu leyti falin. Við þurfum því oft að hafa þekkt fólk í nokkurn tíma og þá gjaman hitt það við margvíslegar aðstæður til að kynnast hinu raunverulega sjálfi. Skýrari sjón Þetta atriði gerir það að verk- um að ef þú æltar þér að bera saman hástemmda lýs- ingu á stjömumerki og hegðun „venjulegs" manns er hætt við að eitthvað vanti upp á. (Hins vegar getur þú séð það í stjömukortinu sem þú sérð ekki með berum aug- um. Það má kannski segja að einmitt þess vegna sé stjömuspekin merkileg. Við sjáum persónuna sem við annars sjáum ekki í vinnunni eða í daglegu lífi. Við getum því kynnst fólki á nánari og persónulegri hátt en annars væri mögulegt. Enda finnst mörgum stjömuspekin auðga líf sitt. Þetta á við um þá stjörnuspeki sem tekur mið af stjörnukortinu sem heild, útfrá fæðingarstund og -stað.) Að rœkta garðinn Annar veikleiki á hinni ýkju- kenndu lýsingu, t.d. þeirri að Fiskurinn sé víðsýnn heim- spekingur, er sá að þó talað sé um þann þátt, sem vissu- lega á við, er ekki víst að allir Fiskar hafi ræktað hann með sér. Við þurfum að rækta garð okkar. Við vitum að mörgum eru gefnir hæfí- leikar sem em látnir liggja ónotaðir. Það verður hins vegar að koma fram, annars er hætt við að viðkomandi lýsing fari fyrir ofan garð og neðan. Á jörðinni Þegar upp er staðið þurfa stjörnuspekingar sennilega að einbeita sér í ríkara mæli að því hvemig merkin birtast í daglegu lífí, hvemig þau eru í raun og veru. Á hinn bóginn þurfa lesendur stjömuspeki- bóka einnig að gera sér grein fyrir því að ýkjustíll á einnig rétt á sér og er góður til síns brúks í hófí. Á morgun Ég ætla að fjalla nánar um þetta mál á morgun, eða öllu heldur birta grein um hinn „venjulega" mann. (f Fiska- merkinu vegna árstímans.) Ég ætla einnig að gera grein- armun á körlum og konum enda er um tvennt ólíkt að ræða. 'ee6AR 'EO F/nN HAN/V ^KA/JV típMpsS/ÍÁ v'/t/VfAfí. Af ÓNEyT/NU MR. CORftl' 0.. fapMETT/ APftAN/s f/AFV Tý/VSTl 1 j/mfíí&ASrA S7fí/& SE>y' L/Af CiMWlNMi "Ifrwsr / ssepw/í pr// l///JMfí/.GSr i7fí/j> ? ^yfpENP£fíéH/iSr. tOfíSHE/rAH- /bMfíEKJAJí/fí’ PESS/7? S/fíE, &/?///<?/* (áUÓSjVA/H &ES31& maAtmr^/nr TOMMI OG JENNI FERDINAND SMAFOLK THEV 5AY A LOON HA5 A CALL THAT 15 VA6UELY F0REB0PIN6... '------^ 9-18 © 1985 Unlted Feature Syndicate.lnc. Hefur aldrei hvarflað að Það er sagt að hljóðið sem þér að þú værir lómur? lómurinn gefur frá sér sé eins konar váboði.. .QL Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þtjár bandarískar sveitir og sveit Zia Mahmood frá Pakistan vom þær einu ósigmðu í næst- síðustu umferð HM á Miami í haust. í undanúrslitunum áttust við Robinson og Touchtides ann- ars vegar og Pakistan og Becker hins vegar. Sömu spil vom spiluð í báðum leikjum og strax í öðm spili lentu vesturspilaramir í þungri vöm: Norður ♦ 1096 ¥ 105 ♦ KD1064 ♦ G65 Vestur 4G85 ' ||,|ii VG9763 II ▼ A5 ♦ 743 Eftir opnun makkers á tígli varð suður sagnhafí í fjómm spöðum. Suður hefur sýnt sterk spil og langan spaða. Á þremur borðum lyfti vestur tígulás í út- spilinu. Hveiju myndir þú spila í öðmm slag? Vestur ♦ G85 ¥ G9763 ♦ Á5 ♦ 743 Norður ♦ 1096 ¥105 ♦ KD1064 ♦ G65 Austur ♦ 4 ¥ÁD ♦ G9872 ♦ ÁD982 Suður ♦ ÁKD732 ¥ K842 ♦ 3 ♦ K10 Eftir þessa byijun getur sagn- hafi stungið hjörtu í blindum og gefur því aðeins þijá slagi á ásana. En einn vesturspilari, Meckstroth í sveit Beckers, fann bestu vömina: hann spilaði laufi í öðmm slag. Austur drap og spilaði áfram laufí — freistaðist ekki til að gefa makker tígulst- ungu. Þar með átti sagnhafí aðeins eina vinningsvon; að spaðagos- inn dytti blankur eða annar. Hann tók tvisvar spaða, en þeg- ar gosinn kom ekki varð hann að spila hjartanu heimanfrá. Einn niður. resió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.