Morgunblaðið - 25.03.1987, Page 1

Morgunblaðið - 25.03.1987, Page 1
64 SÍÐUR STOFNAÐ 1913 70. tbl. 75. árg._______________________ ■ ______MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ__________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins Hryðjuverk hjá breska hemum í Þýskalandi: Irski lýðveldisher- inn lýsir yfír ábyrgð Rheindahlen, Bonn, London, AP, Reuter. ÍRSKI lýðveldisherinn (IRA) lýsti Reuter Lögregla skoðar vegsummerki eftir sprengingu við höfuðstöðvar breska hersins í Vestur-Þýskalandi. Þáttaskil í viðræðum um ódýrari flugfargjöld í Evrópu Brussel, Reuter.^ í gær yfir ábyrgð sinni á bíla- sprengjunni við höfuðstöðvar breska hersins í Vestur-Þýska- landi. 31 maður særðist í spreng- ingunni á mánudagskvöld. „Breski herinn getur talist hepp- inn að enginn skyldi særast alvar- lega. Mönnum okkar var sagt að greiða þungt högg, en forðast að valda meiðslum almennra borgara,“ sagði í yfirlýsingu hryðjuverkasam- takanna IRA. Alexander Prechtel, talsmaður ríkissaksóknara í Vestur-Þýska- landi, kvaðst ekki geta staðfest þetta. Hann kvað þýsku rannsókn- arlögregluna, sem rannsakar málið, ekki útiloka að vestur-þýsku hryðjuverkasamtökin Rauða her- deildin (RAF) hefði átt hlut að máli. Prechtel staðfesti einnig að sam- tök, sem nefnast Lýðræðisfylking til frelsunar Vestur-Þýskalands, CASPAR Weinberger, vamar- málaráðherra Bandaríkjanna, kveðst ekki sjá nein merki þess að Mikhail S. Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, hyggist laga boð- aða umbótastefnu sina að stefnu Sovétstjómarinnar í vigbúnaðar- málum. Weinberger lét þessi orð falla á fréttamannafundi er hann kynnti nýja skýrslu varnarmála- ráðuneytisins um hernaðarupp- byggingu Sovétmanna á síðasta ári. hefðu lýst ábyrgð á sprengingunni á hendur sér. Hann sagði að hér virtist vera um hægri öfgasamtök að ræða: „Við höfum aldrei heyrt á samtökin minnst áður og tökum yfirlýsingar þeirra því ekki alvar- lega.“ Irski lýðveldisherinn hefur áður látið til skarar skríða utan Bret- lands. IRA lýsti yfír ábyrgð á fjölda smásprenginga í herbúðum Breta í Vestur-Þýskalandi á síðasta áratug. Sprengingin fyrir utan matskála yfirmanna í Rheindahlen í Nord- rhein-Westfalen var mjög öflug og hrundi veggur í skálanum og tutt- ugu bifreiðir, sem stóðu hjá, gereyðilögðust. Sprengingin heyrð- ist í 10 km fjarlægð og myndaðist gígur, hálfur metri á dýpt og þrír metrar á breidd. Hinir særðu voru fyrst og fremst vestur-þýskir yfir- menn og starfsmenn í matskálan- dæmdi í gær skýrslu bandaríska varnarmálaráðuneytisins. Sagt var að hún væri uppfull af lygum, sem til þess væru ætlaðar að eitra and- rúmsloftið í viðræðunum í Genf um kjamorkuvígbúnað. Fréttamannafundi Weinbergers var sjónvarpað beint til sex landa á vegum Upplýsingastofnunar Bandaríkjanna. Aðspurður sagði Weinberger að stefna Sovétstjórn- arinnar í vígbúnaðarmálum hefði ekki breyst þótt Gorbachev hefði komist til valda fyrir tveimur árum. Samgönguráðherrar aðild- arríkja Evrópubandalagsins „ímynd Sovétleiðtoganna kann að breytast — aldur þeirra og klæða- burður og þeir kunna að reynast heilsuhraustari en forverar þeirra. Stefnan er hins vegar öldungis óbreytt. Gífurlegum fjölda hefð- bundinna árásarvopna og kjarn- orkuvopna er safnað upp og ekkert bendir til þess að uppbyggingunni muni linna,“ sagði Weinberger. Weinberger kvaðst telja að auð- veldast yrði að vinna upp yfirburði Sovétmanna á sviði skammdrægra kjarnorkuvopna með því að breyta meðaldrægum flaugum í Evrópu í skammdrægar. Sagði hann þetta einkum eiga við ef Sovétstjórnin reyndist ófáanleg til að fækka skammdrægum vopnum þar eð ríkisstjórnir Evrópuríkja væru treg- ar til að veita auknum fjármunum til varnarmála. í skýrslu varnarmálaráðuneytis- ins segir að gífurleg uppbygging herafla Sovétmanna á síðasta ári ógni vörnum vestrænna ríkja og dragi úr fælingarmætti vígbúnaðar Bandaríkjamanna. Segir að sovésk- ir vísindamenn vinni að smíði öflugri kjamorkuflauga og að brátt verði komið fyrir færanlegum lang- drægum kjarnorkuflaugum af gerðinni SS-X-24, sem geta borið tíu kjamaodda og draga 10.000 kílómetra. Þá er einnig fullyrt að Sovétmenn hafi þegar beitt leysi- vopnum gegn tilraunaskotmörkum í lofti og á jörðu niðri. Sjá nánar um skýrslu banda- ríska varnarmálaráðuneytis- ins á síðu 28. komust i gær að samkomulagi um ódýrari flugfargjöld í Evr- ópu. Jiirgen Warnke, samgöngu- ráðherra Vestur-Þýskalands, lauk lofi á samkomulagið og sagði það marka þáttaskil. Hermann De Croo, samgöngu- ráðherra Belgíu, sagði að ráðherr- arnir tólf hefðu komist að samkomulagi um það með hvaða skilyrðum koma eigi á afsláttarfar- gjöldum í Evrópu eftir margra mánaða viðræður. Samkomulagið á við hluta af flóknum tillögum, sem fram- kvæmdanefnd Evrópubandalagsins lagði fram um aukið frjálsræði í flugmálum. Markmið tillagnar.na er að binda enda á viðskiptahætti, sem viðgengist hafa meðal flugfé- laga. Þar má nefna samkomulag um föst fargjöld. Warnke sagði blaðamönnum að hann byggist við að allsheijarsam- komulag næðist á fundi samgöngu- ráðherra Evrópubandalagsins í lok FORSETI iranska þingsins, Has- hemi Rafsanjani, varaði Banda- ríkjamenn við í gær og sagði að „Bandarikjamenn yrðu hvergi hultir í heiminum, ef þeir gera árás í Persaflóa". „Atburðirnir í Líbanon gætu end- urtekið sig um heim allan,“ sagði Rafsanjani í viðtali við útvarpið í Teheran. Átti hann þar við sjálfs- morðsárásir síta, sem styðja Irana, á bandaríska sendiráðið í Beirút og höfuðstöðvar bandaríska sjóhersins árið 1983, þar sem 300 menn biðu bana. Síðan þá hafa öfgamenn úr röðum síta rænt fimmtán Banda- ríkjamönnum. Átta eru enn í haldi. Rafsanjani sagði einnig að Iranar myndu sjá til þess að mannræningj- ar létu gísla sína lausa ef Banda- ríkjamenn gæfu þær eignir írana, sem eru í bönkum vestra, lausar. júní. Framkvæmdanefndin setti ríkisstjórnum bandalagsríkja frest til þess tíma til að ganga frá sam- komulagi, sem við yrði unað. Nefndin hefur sagt að tilboð um að veita tímabundna undanþágu frá því að fara eftir reglum bandalags- ins um samkeppni verði dregið til baka ef ráðherramir geta ekki kom- ist að samkomulagi fyrir settan tíma, eða þeir samþykkja ráðstafan- ir, sem ekki ganga nógu langt í átt að raunverulegri samkeppni. Ganga þarf frá ýmsum atriðum samkomulagsins, en De Croo kvaðst ekki sjá að vandkvæði yrðu á því. Sérfargjöld verða notuð sem mælistika á ódýr fargjöld. Sam- kvæmt samkomulaginu, sem gert var í gær, má bjóða 65 til 90 pró- sent afslátt af almennum sérfar- gjöldum. Þá er talað um „meiri afslátt“ og samkvæmt því mættu flugmiðar kosta 45 til 65 prósent af sérfargjöldum. íranar skutu í gær tveimur Silk- worm-skeytum, sem framleidd eru í Kína og ætluð eru til að granda skipum, upp í tilraunaskyni skammt frá Bandar Abbas-flotastöðinni, að því er haft var eftir heimildarmönn- um í breska sjóhernum. Hafa Iranar nú komið upp tveimur skotpöllum við Hormuz-sund til að skjóta þess- um flugskeytum, sem þeir keyptu nýlega af Kínverjum, eins og Bandaríkjamenn greindu frá í síðustu viku. Caspar Weinberger, vamarmála- ráðherra Bandaríkjanna, sagði á sunnudag að Bandaríkjamenn væru reiðubúnir til að veija olíuskip gegn árásum írana og hafa þeir boðið Kuwait að láta bandarísk herskip fylgja olíuskipum fram hjá flug- skeytastöðvunu m. Sovéska fréttastofan TASS for- Franskir bændur mótmæla Bændur í Vannes í Frakklandi mótmæltu í gær og stilltu þeir upp af- skornu nauts- höfði fyrir utan skrif- stofu samtaka sinna. Mót- mælin beind- ust gegn landbúnaðar- stefnu frönsku stjórnarinnar og tóku milli fjögurog fimm þúsund bændur þátt í þeim. Reuter um. Skýrsla um vígbúnað Sovétmanna: Takmarkalaus upp- söfnun árásarvopna - segir varnarmálaráðherra Bandaríkjanna Brussel, Washington, Reuter, AP. Rafsanjani varar Bandaríkjamenn við Nicosia, London, AP, Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.