Morgunblaðið - 25.03.1987, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 25.03.1987, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ félk í fréttum Ljósm.: Björn Ingvarsson. Hér sýnir Magni Óskarsson, 2. stýrimaður, hvernig neyðar- talstöðvar þær, sem eru um borð í gúmbjörgunarbátum, virka, en myndin er tekin inni í þyrluskýli v/s Óðins. Varðskipsmenn voru látnir stökkva ofan af þyrluþilfari, þar sem maðurinn stendur, niður í gúmbjörgunarbátinn fyrir neðan. Skammt frá bíða aðrir átekta í venju- legum gúmbáti, en í sjónum eru tveir skip- veijar í björgunarbún- ingum. mr I aur og ledju Þessir skólapiltar í Taipei á Formósu láta það ekki á sig fá þó að þeir vaði aurinn og ieðj- una upp að öklum. Þeir eru að burðast við að leika íþróttina „rugby“, en í henni tíðkast tals- verð átök um knöttinn. Varla bætir eðjan úr skák, en að undanförnu hefur rignt mikið á Form- ósu þannig að völlurinn er eitt svað. íslenskir knattspyrnuáhugamenn kvarta gjarnan undan því að grasvellirnir hérlendis séu stundum þann- ig útleiknir af votviðri og sparki að á þeim sé ekki keppandi. Af þessari mynd má þó vera öld- ungis glögglega augljóst að lengi getur vont versnað. Vor- og sumartískan Bj örgunaræfing um borð í v/s Oðni ■“ yrir nokkru var haldin björuna- ræfing um borð í varðskipinu Oðni og tók Bjöm Ingvarsson, vél- stjóri meðfylgjandi myndir við það tækifæri. Landhelgisgæzlan sinnir björg- unarstörfum úmhverfís landið og því mikilvægt að Gæzlumenn séu vel þjálfaðir í öllu sem að slíku lýt- ur. Hvað eigin öryggi áhrærir eiga að vera einnota björgunarbúningar fyrir hvem áhafnarmeðlim um borð, en varðskipsmenn hafa um langt skeið notað björgunarbúninga, sem unnt er að vinna í, í öllum ferðum milli skipa og þegar skjóta þarf út báti. Reuter Vor í Leningrad Ú vorar á norðurhveli jarðar. Þessir Leningradbúar hafa tek- ið forskot á sumarsæluna og sóla sig í síðdegissólskininu þó kalt sé í veðri. Ef til vill tekst þeim að fá á sig örlitla brúnku með þessum hætti eftir langan vetur og strangan. Að undanfömu hefur tíska næsta hausts og vetrar verið ítarlega kynnt hér á síðunni. Hins vegar hefur minna farið fyrir þeirri tísku, sem allsráðandi á að vera í Þessiföt eru ljósbieik. Jakkinn og bolurinn úrsilki, en pilsið er úr blöndu af silki ogkasmír- ull. Donna Karan hannaði. í ár hefur gætt ákveðins aftur- hvarfs á sumum sviðum. Mini- tískan hefur rutt sér til rúms á ný, mitti eru mjórri, slaufur vin- sælt skraut og kvenleiki almennt í fyrirrúmi. Hér er ágætt dæmi um ofanskráð. Þessi bómullar- kjóll frá Katherine Hamnett er hvtur og við eru skórnir, sem eru eins og sjá má með slaufu í stíl við þá sem er um mittið. Við þennan kjól er tilvalið að nota hatt, en þessi stúlka ætti ekki að eiga í vandræðum með að finna sér einhvern við hæfi. Hattar hafa einnig átt auknum vinsæld- um að fagna og er þar um enn eitt afturhvarfið að ræða. Rúskinnið ætlar að reynast langlíft í tískuheiminum. Louis Dell’Olio hann- aði þessa flík fyrir Anne Klein, en það er skærrautt og krókódílabeltið sömuleiðis. vor og sumar. Verður því snarlega úr því bætt og fylgja nokkur sýnis- horn frá Bandaríkjunum, en tísku- straumar hafa í auknum mæli komið þaðan hin síðari ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.