Morgunblaðið - 25.03.1987, Qupperneq 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ
Frumsýnir:
PEGGYSUEGIFTIST
SUE GOT MARRIED)
Kathleen Turner og Nicolas Cage
leika aöalhlutverkin í þessari bráö-
skemmtilegu og eldfjörugu mynd
sem nú er ein vinsælasta kvikmynd-
in vestan hafs.
Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars-
verðlaunahafi Francis Coppola.
Peggy Sue er næstum þvi fráskilin
tveggja barna móðir. Hún bregður
sér á ball og þar liöur yfir hana.
Hvernig bregst hún við þegar hún
vaknar til lífsins 25 árum áður? Gift-
ist hún Charlie, Richard eða Micha-
el? Breytir hún lifi sinu þegar
tækifæriö býðst?
Einstaklega skemmtileg mynd með
tónlist sjötta og sjöunda áratugar-
ins: Buddy Holly, The Champs, Dion
& The Belmonts, Little Anthony, Llo-
yd Price, Jimmy Clanton o.fl.
Aðlhlutverk: Kathleen Turner,
Nicolas Cage, Barry Miller.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
STATTU MEÐ MÉR
★ ★ ★ HK. DV.
★ ★1/z AI. MBL.
STANDBYME
A ncw fiJnj b>- Rcfc Rnner.
„ffi
Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð
eftir smásögu metsöluhöfundarins
Stephen King „Líkinu". Árið er 1959.
Fjórir strákar á þrettánda ári fylgjast
af áhuga með fróttum af hvarfi 12
ára drengs. Er þeir heyra orðróm
um leynilegan likfund, ákveða þeir
að „finna" líkið fyrstir.
Óvenjuleg mynd — spennandi
mynd — frábær tónlist.
Aðalhlutverk: Wil Wheaton, River
Phoenix, Corey Feldman, Jerry O'
Connell, Kiefer Sutherland.
Leikstjóri: Rob Reiner.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.
LEIKHÚSIÐ í
KIRKJUNNI
sýnir leikritið um:
KAJ MUNK
n
í Hallgrimskirkju
Aukasýn. (ös. 27/3 kl. 20.30.
Miðapantanir í Hallgríms-
kirkju í síma 14455 og hjá
Eymundsen sími 18880.
SKUUIA
VÁIRYG6ING
BUN AI )A RBA NKINI Nj
Þú svalar lestrarþörf dagsins
' sídum Möggans!
--- SALURA -----
Frumsýnir:
FURÐUVERÖLDJÓA
Stórskemmtileg ævintýramynd um
hann Jóa litla sem liföi í furöuheimi.
Það byrjaði sem skemmtilegur leik-
ur, daginn sem gamli leikfangasím-
inn hans hringdi, en gamanið tók
fljótt að kárna þegar fréttist um hina
furðulegu hæfileika hans.
Aöalhlutverk: Joshua Morrell,
Tammy Sh Hlewlds.
Leikstjóri: Roland Emmerich.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
— SALURB —
EFTIRLÝSTUR
LÍFS EÐA LIÐINN
Æsispennandi mynd um mannaveið-
ara sem eltist við hryðjuverkamenn
nútímans.
Aðalhlutverk: Rutger Hauer (Hitc-
her, Flesh & Blood).
Sýndkl.5,7, 9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SALURC
EINVÍGIÐ
Ný hörkuspennandi mynd með
Ninjameistaranum Sho Kosugi.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Bönnuð börnum Innan 18 ára.
LAGAREFIR
★ ★★ Mbl. - ★★ ★ DV.
Sýndjtl. 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Tilncfnd til
5 Óskarsvcrðlauna:
GUÐ GAFMÉR EYRA
Besta kvikmyndin.
Besti karlleikari í aðalhlut-
verki William Hurt.
Besti kvenleikari í
aðalhlutverki: Marlee
Matlin.
Besti kvenleikari í
aukahlutverki: Piper
Laurie.
Besta handrit byggt á
efni frá öðum miðli.
Mynd sem svíkur engan.
Mynd fyrir þig.
Lcikstjóri: Randa Haines.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
II®
ISLENSKA OPERAN
11 Sími 11475
AIDA
eftir Verdi
Föstudag 27. mars.
Sunnudag 29. mars.
ÍSLENSKUR TEXTI
Miðasala opin frá kl. 15.00-
19.00, sími 11475. Símapantanir
á miðasölutíma og einnig virka
daga frá kl. 10.00-14.00.
Sýningargestir ath. húsinu
lokað kl. 20.00.
Visa og Euro þjónusta.
MYNDLISTAR-
SÝNINGIN
í forsal óperunnar er opin
alladaga frákl. 15.00-18.00.
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fsgmanninum.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
ÉG DANSA VDÐ PIG...
ICH TANZE MIT DIRIN
DEN HIMMEL HINEIN
Höfundur dansa, búninga og
Ieikmyndar: Jochen Ulrich.
Stjórnandi:
Sveinbjörg Alexanders.
Aðstoðarmaður:
Ásdís Magnúsdóttir.
Tónlist: Samuelina Tahija.
Tónlistarflutningur: Egill Ól-
afsson og Jóhanna Linnet.
Lýsing: Ásmundur Karlsson.
Sýningarstjóri:
Kristín Hauksdóttir.
Dansarar: Ásgeir Bragason,
Athol Farmer, Birgitte
Heide, Björgvin Friðriksson,
EUcrt A. Ingimundarson,
Friðrik Thorarensen, Guð-
rún Pálsdóttir, Guðmunda
Jóhannesdóttir, Helena Jó-
hannsdóttir, Helga Bem-
hard, Ingibjörg Pálsdóttir,
Katrín HaU, Lára SteEáns-
dóttir, Ólafia Bjamleifs-
dóttir, Philip Talard, Sigrún
Guðmundsdóttir, Sigurður
Gunnarsson, Öm Guð-
mundsson og Órn Valdim-
arsson.
Frums. í kvöld kl. 20.00.
Uppselt.
2. sýn. sunn. 29/3 kl. 20.00.
3. sýn. þrið. 31/3 kl. 20.00.
Fimmtudag kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
iAiuii»m<i
v
Föstudag kl. 20.00.
BARNALEIKRITIÐ
Rimfa <t .
RuSLaHatígnw*
Laugardag kl. 15.00.
Sunnudag kl. 15.00.
Skólar athugið:
Aukasýn. miðv. 8/4 kl. 16.00.
AURASÁUN
cftir Moliére
Laugardag kl. 20.00.
Þrjár sýningar eftir.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Litla sviðið:
(Lindargötu 7).
í SMÁSJÁ
í kvöld kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
Miðasala i Þjóðleikhúsinu kl.
13.15-20.00. Sími 11200.
Upplýsingar í símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard í síma
á ábyrgð korthafa.
Simi 1-13-84
Salur 1
Frumsýning á spennu- og
ævintýramyndinni:
OG TÝNDA GULLBORGIN
(ALLAN QUATERMAIN AND THE
LOST CITY OF GOLD)
Úrvals spennu- og ævintýramynd,
byggö á samnefndri skáldsögu eftlr
höfund „Námur Salomóns konungs"
H. Rlder Haggard. Sagan hefur kom-
ið út I ísl. þýðingu.
Aðalhlutverkið er leikiö af hinum afar
vinsæla:
Richard Chamberlain
ásamt: Sharon Stone.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
□□[ □OLBY STEREO ]
Salur2
BR0STINN STRENGUR
* * ★ V2 SV Mbl. 3/3
* * * ÓA H.P. 26/2
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Sýnd ki. 5.
Salur3
í NAUTSMERKINU
Nú er allra síðasta tækifærlð að sjá
þessa framúrskarandi, djörfu og
sprenghlægilegu dönsku ástarlífs-
mynd.
Bönnuö Innan 16 ára.
Endursýnd kl. 6,7,9 og 11.
LEIKHÚS
MATSEÐILL
Húsið opnar ki. 18
Sérstakur leikhúsmatseðill
á góðu verði.
Pantið borð í síma 17759
BIOHUSIÐ
Hin stórkostlega mynd
Rocky Horror Picture Show
Já hún er komin aftur þessi stórkost-
lega mynd sem sett hefur allt á annan I
endann í gegnum árin bæði hérlendis I
og erlendis. í London hefur „Rocky |
Horror Picture Show“ verið sýnd sam-
fleytt i sama kvikmyndahúsi i 3 ár.
„ROCKY HORROR" ER MYND SEM |
ALUR MÆLA MEÐ. LÁTTU SJÁ ÞIG.
Aðalhlutverk: Tim Curry, Susan Sar- I
andon, Barry Bostwlck, Rlchard |
O’Brian.
Lelkstjóri: Jim Sharman.
Sýndkl. 6,7,9og 11.
FRUM-
SÝNING
Háskólabíó
frumsýnir í dag
myndina
Guð gaf mér
eyra
Sjá nánaraugl. annars
stafiar í blafiinu.
HÁDEGISLEIKHÚS
4. sýn. í dag kl. 12.00.
5. sýn. fimmt. 26/3 kl. 12.00.
6. sýn. föstud. 27/3 kl. 12.00.
Ath. sýn. hefst stundvisiega
kl. 12.00.
Leiksýning, matur
og drykkur aðeins:
750 kr.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 15185.
Miðasala við innganginn
klukkutíma fyrir sýningu.
Sýningastaður:
Vjterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!