Morgunblaðið - 25.03.1987, Side 57

Morgunblaðið - 25.03.1987, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 57 Þá er hún komin nýja myndin með Clint Eastwood „Heartbreak Ridge" en hún er talin með allra bestu myndum sem Eastwood hefur gert, enda hefur myndin gert stormandi lukku erlendis. EASTWOOD ER SETTUR YFIR TIL AÐ ÞJÁLFA NJÓSNA- OG KÖNNUNAR- SVEIT HERSINS SEM EKKI VAR AUÐVELT VERK. ÞEIR KOMAST BRÁTT AÐ ÞVÍ AÐ ÞAÐ ER EKKERT SÆLDARBRAUÐ AÐ HAFA HANN SEM YFIR- MANN. EASTWOOD FER HÉR Á KOSTUM ENDA MYNDIN UÞPFULL AF MIKLU GRÍNI OG SPENNU. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Marsha Mason, Everett McGill, Moses Gunn. Handrit: James Carabatsos. Leikstjóri: Clint Eastwood. Myndin er sýnd f DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. NJOSNARINN JUMPIN JACK FLASH NJÓSNARINN JUMPIN JACK FLASH LENDIR f MIKLU KLANDRI FYRIR AUSTAN JÁRNTJALD OG BIÐUR WHO- OPI UM HJÁLP MEÐ ÞVÍ AÐ BIRTA DULNEFNI SITT Á TÖLVUSKJÁ HENN- AR í BANKANUM. FRÁBÆR GRÍNMYND SEM ER MEÐ ÞEIM ALLRA BESTU. Aðalhlv.: Whoppi Golberg, Jim Belushi. Sýnd kl. 5, 7.05,9.05 og 11.15. AN AtlVf Ntlltd IN'OMIDY'' 7.05 og 11.15 Sýnd kl. 5 og 9.05. tVLITURINN ★ HP. ★ ★★ 'h Mbl. Aðalhlutv.: Tom Cruise, Paul New- man. Leikstjóri: Martin Scorsese. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05, 11.15. KR0K0DILA-DUNDEE L.„. DUNDEE i. ★ ★★ MBL. ★ ★ ★ DV. ★ ★★ HP. Aöalhlutverk: Paul Hogan, Unda Kozlowskl. Sýndkl. 5, 7.05,9.05, 11.15. Hœkkað verð. TÓNLEIKAR 26. marz Háskólabíó kl. 20.30. Stjórnandi: PETRI SAKARI Einleikari: DIMITRI SGOUROS RAVEL: Gæsamamma MOZART: Sinfónía nr. 40 RACHMANINOFF: Píanókonsert nr.3 MIÐASALA í GIMLI kl.13 - 17 og við innganginn. Greiðslukortaþjónusta s. 622255 WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir SíiyollaEogxur <§t Vesturgötu 16, sími 13280 Þögnin er hans hlutskipti i lífinu en hann hefur náð að þróa tölvu til að hlusta og tala fyrir sig. Stórt tölvufyrir- tæki sér gróða i teikningum hans og svifst einskis til að ná þeim tll sín. Leikstjóri: John G. Thomas. Aðalhlutverk: Timothy Bottoms, De- ana Jurgens, John Philip Law og „Osgood“ (tölva). Sýnd kl. 5,7 og 9. eftir Birgi Sigurðsson. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Föstudag kl. 20.00. Ath. breyttur sýniugartími. LAND MÍNS JFÖÐUR Fimmtud. 26/2 kl. 20.30. 5 Laugard. 28/3"kI. 20,30. Fáar sýningar cftir. Forsala . Auk ofaugreindra sýninga sten’d- ur nú yfir forsala á allar sýningar tíl 26. apríl í síma 16620 virka daga frá.kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar cru þá geymdir fram að sýningu á áþyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30. Leikskemma LR Meistaravöllum ÞAK M'.iNl RÍS í lcikgcrð: Kjartaus Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýrri leikskemmu LR v/Meistaravelli. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Miðvikudag kl. 20.00. Uppselt. Föstudag kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.00. Uppselt. Þriðjud. 31/3 kl. 20.00. Uppselt. Fimmtudag 2/4 kl. 20.00. Uppselt. Laugardag 4/4 kl. 20.00. Uppselt. Sunnud. 5/4 kl. 20.00. Miðvikud. 8/4 kl. 20.00. Föstud. 10/4 kl. 20.00. Uppselt. Fimmtud. 16/4 kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó s. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kl. 16.00 sýningardaga s. I 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfunni í síma 1 33 03. 1 Myndin er byggð á metsölubók eftir Noru Ephorn og er bókin nýlega komin út í íslenskri þýðingu undir nafninu „Brjóstsviði“. Hearfhurn MEBYL JAÍK STREEP MCH0LS0N Aðalhlutverkin leika, í fyrsta skipti saman, Óskarsverölaunahafarnir MERYL STREEP og JACK NICHOLSSON, ásamt MAUREEN STAPLE- TON, JEFF DANIELS. Leikstjóri Mike Nlchols. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11,16. TRUBOÐSSTÖÐIN Hrífandi mynd. „ ...Tvímælalaust mynd sem fólk ætti að reyna að missa ekkiaf... “.AI.Mbl. Myndin er tilnefnd til 7 ÓSKARS- VERÐLAUNA f ÁR. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuö innan 12 ára. ROBKRT DE NI RO JKREMY IRONS I ntyrkvfðum S'.tður- Afrnaftu bi>6á tvftir «fðnwj»iinguna, Þö'i !ar,g< sfgðtð *n 'iú sks'.iást hiiðír f mayruHVi ^lMttR&áiMrliM kvitmkka. Arwwr irirk 4 n\M\ Xtrec&vMH. Htm> o ipátt sverðtinsi. m i s sTon. “1 e ISKYTTURNAR Leikstjóri: Friðrik 1 Þór Friðriksson. Aðalhlv.: Eggert Guðmundss. og Þörarinn Óskar Þórarinss. Tónlist: Hilmar Öm Hilmarss., Syk- urmolar, Bubbi Mortens oJFL Sýnd 3.10,5.10, 7.10,9.10,11.10. ÞEIRBESTU =raPGUM= Endursýnum eina vinsælustu mynd síöasta árs. Myndin er tilnefnd til 4 Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 3,5 og 7. Aðalhlutverk: Mathew Brod- erick, Mia Sara. Leikstjóri: John Hughee. SýndkL 3.06; 5.06, V.05,9.05,11.05. Frönsk stormynd eftir hinu fræga leik- riti Moliéres um skálklnn Tartuffe og vlðskipti hans við góðborgarann Orgon. Leikstjórl og aðalleikari: Gerard Dep- ardieu vinsælasti leikari Frakka í dag ásamt Elisabeth Depardleu og Francols Perier. Sýnd kl. 7. Hœsti vinningur aö verömœti kr. 100 þus. kr. Heildarverðmceti vinninga ekki undir kr. 280.þus. kr. Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega. Húsið opnar kl. 18.30 Auglýsing um styrki úr menningarsamskiptasjóði SÍDS, Félags íslendinga á Norðurlöndum Menningarsamskiptasjóði SÍDS er ætlað að efla sam- skipti félagsmanna og styrkja tengsl við íslenska menningu. Veittir eru styrkir til menningar- og listvið- burða og íþrótta- og útgáfustarfsemi. í umsókn skal gera grein fyrir tilgangi og eðli verkefnis- ins og framkvæmda- og kostnaðaráætlun svo og hverjir standa að verkefninu. Umsóknarfrestur ertil 1. maí 1987. Umsóknir skal senda sjóðsstjórn: Stjórn meningarsamskiptasjóðs SÍDS, Öster Voldgade 12, DK1350, Köbenhavn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.