Morgunblaðið - 25.03.1987, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 25.03.1987, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 63 Morgunblaöiö/Þorkell • Garðar Jóhannsson skoraði 16 stig gegn UMFN í gærkvöldi og hér eru tvö þeirra í uppsiglingu. Úrslitakeppnin í úrvalsdeildinni: Leið Njarðvíkinga greið í úrslitin „HITTNIN hjá okkur var ekki góð í fyrri hálfleik, en við náðum okk- ur á strik í þeim seinni. Ég átti von á KR-ingunum sterkari, en þetta var ekki þeirra dagur,“ sagði Valur Ingimundarson, þjálf- ari UMFN, eftir sigurinn gegn KR í gærkvöldi. Bæði liðin hafa oft leikið betur, en Njarðvíkingar voru ákveðnari. „Herslumuninn vantaði hjá okkur, en við sigrum ekki Njarðvík fyrr en við trúum að við getum það," sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari KR, að leik loknum. Hvort lið um sig náði 23 varn- arfráköstum, en sóknarfráköst Njarðvíkinga voru 14 á móti 11 og þeir töpuðu boltanum fimm sinn- um, en KR-ingar tólf sinnum. Þetta var síðasti leikur KR á keppnistímabilinu og vonandi síðasti leikurinn í íþróttahúsi Haga- skólans, en Njarðvíkingar eru komnir í úrslit gegn Val eða ÍBK. Valur Ingimundarson var bestur hjá íslandsmeisturunum, en Teitur Örlygsson og Helgi Rafnsson voru einnig góðir. Guðni Guönason bar af hjá KR sem fyrr, en Garðar Jóhannsson og Ólafur Guðmundsson áttu ágæta spretti. S.G. Leikurinn ítölum iþróttahús Hagaskóla, 24. mars 1987. Úrslitakeppnin í úrvalsdeildinni, annar leikur KR - UMFN 71:89 (35:40) 2:2, 4:4, 4:11, 11:13, 18:20, 18:26, 23:26, 27:31, 29:38, 35:40, 35:46, 40:52, 48:54, 56:59, 56:68, 59:72, 63:78, 68:78, 68:89, 71:89 Stig KR: Guðni Guðnason 23, Garðar Jóhannsson 16, Ólafur Guðmundsson 13, Guðmundur Jóhannsson 8, Matt- hías Einarsson 7, Þorsteinn Gunnars- son 4. Stig UMFN: Valur Ingimundarson 28, Teitur Örlygsson 20, Helgi Rafnsson 14, Jóhannes Kristbjörnsson 10, ísak Tómasson 7, Hreiðar Hreiðarsson 4, Kristinn Einarsson 4, Árni Lárusson 2. Valur og ÍBK VALUR og ÍBK leika annan leik sinn í úrslitakeppni úrvalsdeildar- innar f kvöld. Vaiur sigraði í Kefiavík, en í kvöld verður leikið í íþróttahúsi Seljaskóla og hefst viðureignin klukkan 20. England: Sheffield sigraði FJÓRIR leikir fóru fram í 1. deild ensku knattspyrnunnar í gaer- kvöldi. Sheffield Wednesday vann West Ham í London 2:0, Wimbledon sigraði Coventry 2:1, Charlton og Oxford gerðu marka- laust jafntefli og Southampton vann Luton 3:0. Morgunblaðiö/Júlíus Víkingur vann Leikni Víkingur sigraði Leikni 2-1, er liðin áttust við í fyrsta leik Reykjavíkur- mótsins í knattspyrnu í gærkvöldi. Víkingar léku með sterkan vind í bakið í fyrri hálfleik og náðu forystunni með skallamarki Björns Bjartmarz. Snemma í síðari hálfleik náði Leiknir að jafna með glæsilegu marki Baldurs Baldurssonar. Sigurmark Víkings kom stuttu síðar. Halldór Gísla- son náði þá að skora af stuttu færi eftir góðan undirbúning Atla Einarssonar sem á myndinni sést reyna að hemja knöttinn í rokinu. vagnar f'j« Eigum ávallt fyrirliggjandi iS hina velbekktu BV-hanrl- BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI:6724 44 Færibönd fyrir ailnn iðnað - Getum útvegaö með stuttum fyrirvara allskonar íæribönd úr plasti og stáli fyrir smáiönaö sem stóriðnað; matvælaiönaö, fiskvinnslu og verksmiðjuiðnað. Fjölbreyttir möguleikar. Leitið upplýsinga. UMBOÐS- OG HEILDVEfíSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI 6724 44 getrsuna VINNINGAR» 31. leikvika - 21. mars 1987 Vinningsröð: 1XX-1 1 1-X21-XX2 1. vinningur: 12 róttir, kr. 571-470,- 220763(9/11) 2. vinningur: 11 róttir, kr. 15.307,- 14863 125877+ 216709+ 42169 127815+ 653645 55341 Kærufrestur er til mánudagsins 13. mars 1987. kl. 12.00 á hádegi. Nafnlausir seðlar úr 30. leikviku 2. vinningur 11 rétt- ir kr. 604.- 12455 12465 43617 46560 46562 61209 61525 95985 102278 128079* 129005 214809 Konir skulu vera skriOagar. Kæruayðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni i Raykjavlk. Vinningaupphæöir gata iaskkað, ef kætur verða taknar til greina. Handhafar nafnlauara aeðia (+) varða aö framviaa stofni aða senda stofninn og fuHar uppiýaingar um nafn og heimilisfang til (slenskra Qetrauna fyrir lok kænjfrests. íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni vlSigtún, Reykjavik MEÐ EINU SÍMTALI er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskrift- viðkomandi greiðslukortareikiv ing mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.