Morgunblaðið - 27.03.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.03.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ Rökkur- tónar Oft hef ég nú hælt Ingva Hrafni fréttastjóra fyrir snöfurlega fféttastjóm, til dæmis á dögum leið- togafundarins í Höfða, en heldur hefur nú kappanum brugðist bogalist- in í Albertsmálinu: Fréttastjórinn Þegar Ingvi Hrafn kallaði Albert í sjónvarpssal skömmu eftir að Albert steig úr ráðherrastólnum voru spum- ingamar mest í þá vem hvemig Albert væri innanbijósts á þessari erfíðu stundu og hvort hann væri ekki „sár“. Stðan kallar Ingvi Hrafn á Þorstein Pálsson og þá virðast til- fínningamar gersamlega hafa yfir- bugað fréttastjórann því hann kemur vart frá sér nokkurri marktækri spumingu, enda svaraði Þorsteinn fáu. Þær fáu spumingar er hrutu úr ranni fréttastjórans snemst eiginlega um það hvort og hvenær Þorsteinn ætlaði að sættast við Albert og beið maður spenntur eftir því að frétta- stjórinn spyrði beint: Hvemig gastu eiginlega gert flokknum og Albert þetta, Þorsteinn? Emil Bjömsson fyrmm fréttastjóri ríkissjónvarpsins vann sitt mikla verk að baki myndavélunum. Ingvi Hrafn beitir nútímalegri vinnubrögðum og setur mikinn svip á fréttimar þar sem hann situr á þularstóli og kann ég vel við návist fréttastjórans, en menn verða að kunna sér hóf eins og dæm- in úr pólitíkinni sanna. Ingvi Hrafn virðist einfaldlega svo nátengdur til- fínningalega því pólitíska andrúms- lofti er leikur um þá Albert og Þorstein að hann getur ekki tekið þá félaga á beinið í sjónvarpssal svo vel fari. Hér varð því að mínu mati ákveð- inn „trúnaðarbrestur" milli frétta- stjórans og áhorfandans útí bæ. „Trúnaðarbrestur“ er helgaðist af því að áhorfandinn tók ósjálfrátt að velta því fyrir sér með hvomm Ingvi Hrafn stendur? Ábyrgir fréttamenn mega ekki vekja upp slíkar spumingar. Kjami málsins er sá að fréttamenn- imir em ekki þátttakendur í leiknum heldur eiga þeir fyrst og fremst að visa áhorfendum inná leiksviðið og kynna þar aðalleikar- ana. Það er svo áhorfendanna að draga ályktanir af frammistöðu aðalleikaranna en ekki frétta- mannanna, sem í raun eiga að halda sig hæfilega í skugganum. Tvœrgóðar Burt frá þessari fjandans pólitík, þar sem heilasellumar virðast því miður ekki alltaf ráða ferðinni, og uppí Hollywood þar sem þær Ásdís Loftsdóttir og Ásthildur E. Bem- harðsdóttir réðu ríkjum í þættinum í takt við tímann. Undirrituðum hlýnaði um hjartarætur er gamla góða hippa- tónlistin hljómaði á sviðinu og svo allar þessar yndislegu myndir úr Glaumbæ sáluga. Einkennilegur töfraheimur, Glaumbær; Kalli Sig- hvats syngjandi poppaða útsetingu á Wagner og út um gluggann yfír öxl dömunnar sá maður endumar á tjöm- inni — lífíð að vakna. Æ, nú er ég víst farinn að láta tilfinningamar ráða ferðinni líkt og hann Ingvi Hrafn blessaður. Þær stöllur Ásdís og Ást- hildur létu annars ekki staðar numið við hina svokölluðu „lifandi tónlist" í Hollywood, þær vöktu einnig athygli áhorfenda á áhugaleikhúsum borgar- innar, er virðast blómstra þessa stundina, og svo ræddu þær við Sig- rúnu Guðmundsdóttur fatahönnuð er sýndi heimasaumuð bamaföt á næsta eðlilegri fatasýningu. Þið stóðuð ykk- ur vel, stúlkur, þótt þátturinn hefði máski mátt vera ögn lengri. P.S. Sigmar B. hringdi í gærmorg- un frá götukaffíhúsi í París til Krist- jáns á rás 2 og tilkynnti honum að nýlega hefði verið stofnaður flokkur „letingja" þar í borg, reyndar nenntu menn ekki að stofna flokkinn, sem Sigmar taldi sig tilheyra, en hug- myndin er engu að síður bráðsnjöll. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / SJÓNVARP Rás 1: Úr Mímisbrunni ■■■■ í þættinum Q A 40 Mímisbrunni segja ' íslensku- nemar frá Fiskesafninu. í Comell háskóla í borginni íþöku í New York fylki Bandaríkjanna er stórt og mikið safn íslenskra bóka. Safnið heitir Fiskesafnið eftir stofnanda þess, Will- iard Fiske, og er sérdeild í bókasafni háskólans. í þættinum verður að nokkm rakin saga safnsins og sagt frá stofnanda þess, en það sem fyrst varð til þess að vekja áhuga hans á íslensk- um ritum var ensk þýðing á málfræðibók Rasmusar Rask og nokkur önnur rit er snertu íslenskar bók- menntir. Umsjón þáttarins annast Þómnn Sigurðar- dóttir og lesari með henni er Ragna Steinarsdóttir. RÚV/Sjónvarp Popkom er að 1 Q30 vanda á dagskrá sjónvarps í kvöld, föstudagskvöld. Umsjónarmenn em Guð- mundur Bjami Harðarson og Ragnar Halldórsson. Guðmundur Bjarni Harð- arson og Ragnar Halld- órsson. UTVARP 0 FÖSTUDAGUR 27. mars 6.46 Veöurfregnir. Baen. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Haildórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Siguröarson talar um dag- legt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (20). 9.20 Morguntrimm. Lesiö úr forustugreinum dagblaö- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Krist- jánsson frá Hermundarfelli. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Siguröur Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriöi G. Þorsteins- son skráði. Sigriöur Schiöth les (25). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elin Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Lesiö úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin — Jóhanna Hafliðadóttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.03 Siðdegistónleikar. a. Sónata fyrir einleiksfiölu op. 27 nr. 4 eftir Eugéne Ysaye. Chantal Juillet leikur. b. „Barnaleikir", svíta i fimm þáttum eftir Georges Bizet og Tilbrigöi eftir Witold Lut- oslawski. Vitya Vronsky og Victor Babin leika á tvö píanó. c. „Þorpssvölurnar frá Aust- urríki", vals eftir Josef Strauss. Sylvia Geszty syng- ur með Sinfóníuhljómsveit Berlínar. Fried Walter stjórn- 17.40 Torgið. Viðburðir helg- arinnar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurö- arson flytur. 20.00 Suður-amerísk tónlist. Luigi Alva, Roberto Negri og Sonja Prunnbauer syngja og leika á Tónlistar- hátíöinni í Schwetzingen í fyrravor. (Siöari hluti hljóðrit- unar frá þýska útvarpinu.) 20.40 Kvöldvaka a. Úr Mímisbrunni. Þáttur íslenskunema við Háskóla íslands: Fiske-bókasafniö í íþöku. Umsjón: Þórunn Sig- urðardóttir. Lesari með henni: Ragna Steinarsdóttir. b. Athafnamenn viö Eyja- fjörö. Bragi Sigurjónsson flytur annan þátt sinn: Þrír skipasmiöir á Akureyri. c. Úr sagnasjóöi Árnastofn- unar. Hallfreður Örn Eiríks- son tók saman. 21.30 Sigild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. SJÓNVARP O. FÖSTUDAGUR 27. mars 18.00 Nilli Hólmgeirsson Niundi þáttur í þýskum teiknimyndaflokki. Sögu- maöur: Örn Árnason. Þýöandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 18.26 Stundin okkar Endursýning. Endursýndur þáttur frá 22. mars. 18.00 Á döfinni Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.10 Þingsjá Umsjón: Ólafur Sigurösson 18.26 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Poppkorn Umsjónarmenn Guömund- ur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.36 Unglingarnir í frumskóg- inum Frá Islandsmeistarakeppn- inni i dansi meö frjálsri aöferö sem háö var í Tónabæ á dögunum. Fyrn hlutí: Flokkakeppni. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jón- asson. 21.35 Mike Hammer Níundi þáttur í bandariskum sakamálamyndaflokki. Þýö- andi: Stefán Jökulsson. 22.26 Kastljós Reyklaus dagur. Umsjónar- maöur: Helgi H. Jónsson. 22.65 Seinni fréttir 23.05 Stundargriö (Prodlouzeny cas). Tékk- nesk bíómynd frá árinu 1984. Leikstjóri: Jaromil Jir- es. Aöalhlutverk: Milos Kopecky og Tatana Fisc- herova. Roskinn listfræðing- ur, sem býr meö ungri konu, kviöir ellinni og gerist sótt- hræddur mjög. Honum er tjáö aö hann gangi meö krabbamein og eigi skammt eftir ólifaö. Þótt undarlegt megi virðast léttist heldur á karli brúnin viö þá vitneskju. Hann losnar við angistina og tekur aö njóta lífsins. Þýöandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 00.40 Dagskrárlok. 0 STÖÐ2 FÖSTUDAGUR 27. mars §17.00 Einstök vinátta (Special Friendship). Ný bandarísk sjónvarpskvik- mynd meö Tracy Bollan og Akosua Busia i aöalhlut- verkum. Mynd þessi, sem byggö er á sannsögulegum heimildum, segir sögu tveggja stúlkna sem gerast njósnara í þrælastríðinu. §18.30 Myndrokk. 19.05 Viökvæma vofan. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Á milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorfendum Stöövar 2 kostur á aö hringja í síma 673888 og bera upp spurn- ingar. Stjórnandi og einn gestur fjalla um ágreinings- eöa hitamál líöandi stundar. 20.20 Klassapíur (Golden Girls). Bandarískur gamanþáttur um hressar konur á besta aldri. í þessum þætti ákveöa Klassapíurnar að nú sé tími til kominn aö læra steppdans. §20.45 Geimálfurinn Þaö er líf og fjör á heimili Tanner-fjölskyldunnar eftir aö geimveran Alf bættist í hópinn. §21.10 Drengskaparheit Meö helstu hlutverk fara Karl Waldo, Mel Danski og Rue McClanan. Blaöamaö- ur í litlum bæ er béðinn aö gefa upp nafn heimildar- manns aö frétt. Þegar hann neitar þvi er hann beittur þvingunum. §22.40 Endurfundir (Intimate Strangers). Bandarísk sjónvarpsmynd meö Teri Garr, Stacy Keach og Cathy Lee Crosby í aöal- hlutverkum. í lok Víetnamstríösins verða læknishjón viöskila og kon- an veröur eftir i Víetnam. Tíu árum síöar tekst henni aö komast heim á ný og veröa meö þeim fagnaðar- fundir. §00.10 Náttfari (Midnight Man) Bandarísk bíómynd meö Burt Lancaster í aöalhlut- verki. Lögreglumaöur viö háskóla nokkrum ferð aö grennslast fyrir um dauöa eins nemandans. §02.00 Myndrokk. §03.00 Dagskrárlok. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 33. sálm. 22.30 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.10 Andvaka. Þáttur í um- sjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnús- syni. 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á rás 2 til morguns. FÖSTUDAGUR 27. mars 00.10 Næturútvarp. 6.00 ( bitiö. Rósa Guöný Þórs- dóttir léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veöri, færö og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morg- unsáriö. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meöal efnis: Óskalög hlust- enda á landsbyggðinni og getraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauks- son kynnir létt lög viö vinnuna og spjallar viö hlustendur. Afmæliskveðjur, bréf frá hlust- endum o.fl, o.fl. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. Síödegisútvarp rásar 2, frétta- tengt efni og tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Lög uriga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 21.00 Tilraunir. Skúli Helgason kynnir tónlistarmenn sem fara ekki troðnar slóöir. 22.05 Fjörkippir. Erna Arnardótt- ir kynnir dans- og skemmti- tónlist. 23.00 Á hinni hliðinni. 00.10 Næturútvarp. Hreinn Valdimarsson stendur vakt- ina til morguns. 2.30 Ungæöi. Hreinn Valdi- marsson og Siguröur Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardagskvöldi.) hVMWcarxn FÖSTUDAGUR 27. mars 07.00—09.00 Á fætur meö Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist meö morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar viö hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00—12.00' Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Föstu- dagspoppið allsráöandi, bein lína til hlustenda, af- mæliskveðjur, kveöjur til brúöhjóna og matarupp- skriftir. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aöi meö Jóhönnu Haröar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast meö því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla viö fólk. Flóa markaöurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—16.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil ar síödegispoppið, og spjallar viö hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhann esdóttir í Reykjavík síödeg is. Þægileg tónlist hjá Ástu, hún litur yfir frettirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—22.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað næturlifið hefur upp á að bjóða. 22.00-03.00 Haraldur Gísla- son, nátthrafn Bylgjunnar, kemur okkur í helgarstuö meö góöri tónlist. 03.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ALFA irlatllei átv&rf«*tM. FM 102,9 FÖSTUDAGUR 27. mars 8.00 Morgunstund: Guös orö og bæn. 8.16 Tónlist 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur meö lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 20.30 Ljóskorn. Stjórnendur: Alfons Hannesson og Eiður Aðalgeirsson. 24.00 Á réttum nótum. Tón- listarþáttur. 4.00 Dagskrárlok. Útrás FÖSTUDAGUR 27. mars 17.00—18.00 Iðnskólinn ! Reykjavik sér um þátt. 18.00—18.55 lönskólinn i Reykjavík sér um þátt. 19.00—20.00 MS mætt til leiks með eitthvaö af plötum meðferöis. 20.00—20.55 MS . . .7IIII 21.00—22.00 FG þeytir nokkr- um skífum. 22.00—22.55 FG sér um þennan þátt. 23.00—00.00 FB trallar i beinni útsendingu. 00.00—01.00 FB jóölar beinni útsendingu. 01.00—08.55 Næturvaktin: Jóhanna Kristín Birnir (MH), Sif Tulinius (MH) og Stefán Eiríksson (MH) halda uppi augnlokunum meö stæl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.