Morgunblaðið - 27.03.1987, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ
í DAG er föstudagur 27.
mars, sem er 86. dagur
ársins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 5.01 og
síðdegisflóð kl. 17.26.
Myrkur kl. 20.48. Sólin er í
hádegisstað í Rvík. kl. 13.33
og tunglið í suðri kl.12.01.
(Almanak Háskóla íslands.)
En sá sem iðkar sannleik-
ann kemur til Ijóssins, svo
að augljóst verði að verk
hans eru í Guði gjörð.
(Jóh. 3,21.)
KROSSGÁTA
1 2 ■ 4
■ !
6 ■
■ _ ■ ’
8 9 10 H
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1. léleg beit, 5. gler,
6. klina, 7. titill, 8. spilla, 11. fæði,
12. reyfi, 14. mannanafn, 16.
kroppar.
LÓÐRÉTT: — 1. prýðismenn, 2.
blaðið, 3. blása, 4. skordýr, 7.
mann, 9. dugnaður, 10. málmur,
13. meis, 15. hæð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. hossar, 5. tó, 6.
étandi, 9. ból, 10. áð, 11. ar, 12.
æra, 13. rakt, 15. æla, 17. iðnaði.
LÓÐRÉTT: - 1. hlébarði, 2. stal,
3. són, 4. reiðar, 7. tóra, 8. dár,
12. ætla, 14 kæn, 16. að.
FRÉTTIR_______________
LÍTIÐ eitt kólnar í veðri,
sagði Veðurstofan í spár-
inngangi í veðurfréttunum
í gærmorgun. Hér í bænum
hafði hitinn farið niður í
tvö stig i fyrrinótt og var
þá úrkomulaust. Kaldast á
landinu var 6 stiga frost á
Staðarhóli og uppi á Hvera-
völlum. Mest úrkoma um
nóttina mældist á Hjarðar-
nesi og var 9 millim. Þessa
sömu nótt í fyrra var 5 stiga
frost hér í bænum. Frostið
var þá 12 stig á Heiðarbæ.
LÆKNAR í tilk. frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu í Lögbirtinga-
blaðinu segir að cand. med.
et chir. Sigurður Ólafsson
hafi fengið leyfi til þess að
stunda almennar lækningar
hérlendis svo og cand. med.
et chir Anna Geirsdóttir.
ÁTTHAGASAMTÖK Hér-
aðsbúa í Reykjavík heldur
árlegt kaffiboð fyrir aldraða
Héraðsmenn á morgun, laug-
ardag 28. mars, í Húsi
aldraðra í Furugerði 1, kl. 14.
Nágrannatríóið skemmtir
með söng og gítarleik og svo
veður tekið í spil.
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra á morgun, laugar-
dag, kl. 15. Farið verður í
heimsókn í myntsafn Seðla-
bankans.
í HAFNARFIRÐI. í skrif-
stofu bæjarverkfræðings í
Hafnarfirði liggja nú frammi
til 7. maí nk. þtjár deiliskipu-
lagstillögur til athugunar
fyrir bæjarbúa. Er um þetta
tilkynning í Lögbirtingablaði,
sem út kom í síðustu viku.
Frestur til þess að gera at-
hugasemdir er til 7. maí.
KIRKJA
DÓMKIRKJAN: Bamasam-
koma á morgun, laugardag,
kl.10.30. Prestamir.
BESS AST AÐ ASÓKN:
Bamasamkoma í Álftanes-
skóla kl. 11 á morgun,
laugardag. Sóknarprestur.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐIIMNI
EGILSSTAÐAKIRKJA:
Sunnudagskóli kl. 11 nk.
sunnudag og messa með alt-
arisgöngu kl. 14. Kirkjukaffi
eftir messumar. Sóknarprest-
ur.
KIRKJUHVOLSPRESTA-
KALL: Mót fermingarbarna
prestakallsins verður í
Þykkvabæ á morgun, laugar-
dag, kl. 13.30. Guðmundur
Guðmundsson æskulýðsfull-
trúi verður gestur mótsins. Á
sunnudag kl. 10.30 verður
sunnudagaskóli í Þykkvabæj-
arkirkju og fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14 í Árbæjar-
kirkju.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir
sóknarprestur.
STÓRANÚPSKIRKJA:
Messa nk. sunnudag kl. 14.
Sr. Flóki Kristinsson.
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRADAG fór Álafoss
úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til
útlanda. í gær kom Jökulfell
af ströndinni og það átti að
fara aftur á strönd í nótt er
leið. Dettifoss er farinn til
útlanda. Nótaskipin Júpiter
og Jón Finnson em komin
og bæði hætt loðnuveiðum.
Grundarfoss fór á ströndia
í gær og Skógarfoss lagði
af stað til útlanda og Stapa-
fell fór á ströndina. Þá kom
togarinn Siglfirðingur til
löndunar. Þá kom grænlensk-
ur togari. Leiguskipið Ester
Trader var væntanlegt í nótt
frá útlöndum og annað leigu-
skip Hornbelt kom til SIS.
Amoniakskipið Hedlund kom
í fyrradag og fór aftur í gær.
Prestskosningar afnumdar
- nema 25% atkvæðisbærra sóknarbarna óski þeirra 'i . 11 ,
. '.i<iillll. • ' ! I • ' .— -m. i i 1
Mig langar aðeins að láta þig vita, herra, að nú geta bræður hætt að betjast.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavik dagana 27. mars til 2. apríl, er í Ingólfs Apó-
teki. Auk þess er Laugarnesapótek opiö öll kvöld
vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmi9-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í sima 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noróurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfo8s: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag ísiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi
688620.
Kvennaróðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Sámtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðiatöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805
kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m.
Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heímsóknartfnar
Land8pftaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Al!a daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 -19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósef88pftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminja8afnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hof8valla8afn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
BækÍ8töð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaöir víösveg-
ar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mónudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjar8afn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 13-16.
U8ta8afn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntaafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirðl: OpiÖ í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAir ( Reykjavik: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breifl-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmérlaug I Mosfellssveit: Opin mðnudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur or opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriftju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mifiviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug HafnarfjarSar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.