Morgunblaðið - 27.03.1987, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ
51
Tveir í slagnum. Ford Escort RS Hafsteins Aðalsteinssonar og Toy-
ota Corolla Ásgeirs Signrðssonar blanda sér örugglega i baráttuna
um efstu sætin.
Grimmur er Jón Sigurður Halldórsson á Porsche 911, en bíll hans
hentar snævi þöktum vegum Tommarallsins vel. Hann er þó ekki
eins öflugur og bestu keppnisbílamir, en Jón vill kenna mönnum
lexíu___
á bílinn í fyrstu keppni, sjá og fínna
hreyfíngamar. Það eru góðir menn
með og sumarið verður spennandi.
Við höfum græjur til að gera góða
hluti og stefnum á árangur í sum-
ar — titilinn. Mér líkar hins vegar
ekki við snjóinn í fyrstu keppn-
inni,“ sagði Hjörleifur.
Ásgeir Sigurðsson/Bragi
Guðmundsson, Toyota Corolla,
180 hestöfl: „Við ætlum að vinna
sém mest og keyra eins og við
mögulega getum. Bíllinn er í topp-
standi en við eigum undir högg
að sækja gagnvart kraftmeiri
bílunum. Ég hef trú á að fjórir
bílar beijist um titilinn og við ætl-
um að ná
árangri. í Tommarallinu vona ég
að snjórinn verði sem minnstur,
þó það henti kraftmeiri bílunum
verr.“
Birgir Bragason/Hafþór Guð-
niundsson, Datsun, 160 hestöfl:
„Ef maður miðar við hestafla-
töluna kemst maður ekki framar-
lega en reynir samt. Ég komst að
því um daginn að ég þarf að læra
á rallakstur á ný, kynnast bílnum.
Tíminn leiðir árangurinn í ljós,“
sagði Birgir.
Jón Sigurður Halldórsson/
Guðbergur Guðbergsson,
Porsche 911, 160 hestöfl: „Ég
kvíði snjónum í Tommarallinu en
ætla að vinna samt,“ sagði Jón.
„Það þýðir ekkert annað en hugsa
svona. Ég ætla að keppa til ís-
landsmeistara í rallakstri, rally
cross og íscross og allt á sama
bílnum sem er óbreyttur Porsche
911. Guðbergur aðstoðarökumað-
ur sleit liðbönd um daginn, er á
hækjum en mætir samt í fyrsta
rallið. Það þýðir ekkert væl ...“
Hafsteinn Aðalsteinsson/
Úlfar Eysteinsson, Escort RS,
250 hestöfl: „Ég hlakka til keppn-
innar og ætla að vinna hana,“ sagði
Hafsteinn. „Það verða margir um
hituna, 4—5 bílar í Tommarallinu
og sama í meistarakeppninni.
Þetta verður spuming um heppni.
Það eru það margir góðir ökumenn
og hver keppni verður sekúndu-
spursmál. Ég hef fullan hug á
titlinum og geri mitt besta til að
ná honum.“ — G.R.
„Vonlaust að ákveða
hvor hefur betur“
— fyrram Islandsmeistarar spá í Tommarallið
ÞRÍR íslandsmeistarar í rall-
akstri eru fjarri góðu gamni í
Tonunarallinu, en hafa ekið und-
anfarin ár og þekkja þvi vel til
mála í íslenskum rallheimi.
Morgunblaðið fékk þá til að spá
í toppsætin í Tommarallinu.
„Ursltin markast af leiðarvalinu
°g þetta verður hnífjafnt. Ég spái
Jóni Ragnarssyni sigri en Hjörleifí
Hilmarssyni öðru sæti og Ásgeiri
Sigurðssyni því þriðja. Sumar leið-
•rnar henta Talbot Hjörleifs illa og
sömuleiðis held ég að Hafsteinn aki
grófar leiðir rólega, þannig að ég
set hann ekki í toppsætin þijú,“
sagði Þórhallur Kristjánsson, sem
varð íslandsmeistari 1985. Ómar
Ragnarsson, fjórfaldur íslands-
fneistari og sigurvegari í 18 röllum,
var fljótur að setja Jón bróður í
fyrsta sætið. „Jón verður fyrstur, á
undan Hjörleifí sem þekkir nýja
bílinn sinn ekki nægilega vel. Hann
verður hins vegar góður í íslands-
meistarakeppninni. Ég er bjartsýnn
á gengi Jóns bróður í Tommarallinu
og meistarakeppninni, Hjölla þar á
eftir og síðan Ásgeir í þriðja. Þess-
ir beijast í sumar,“ sagði Ómar.
íslandsmeistari 1983 varð Hall-
dór Úlfarsson og átti hann í mestu
vandræðum með spána þar sem
tveir líklegustu ökumennirnir eru
góðir félagar hans: „Jón og Hjölli
beijast um sigurinn en það er erfítt
að raða þeim í sæti. Hjölli er gijót-
harður keyrari og ætlar sér mikið.
Spumingin er hvort Jón hefur þetta
á skynseminni og reynslunni. Það
er eiginlega vonlaust að ákveða
hvor hefur betur. Þetta verður æðis-
leg keppni. Ásgeir tel ég líklegan
í þriðja sætið.“
Fyrirliggjandi í birgðastöð
VÉ|A-
STAL
Stál 37 - 1 K DIN 17100/1652
Fjölbreyttar stærðir og þykktir
#••• ■ ■ ■ _ _
sívalt ferkantað flatt
SINDRAi .STÁLHF
Ðorgartúni 31 sími 27222
REYKJAVÍK
28. MARS I HOLLYWOOD KL. 14.00
Skemmtiatriði og barnagæsla
2 • AKUREYRI • HÖFN • SIGLUFJÖRÐUR • SELFOSS • REYKJAVÍK • >
*
o
X
IS)
un
o
LL.
—I
uj
B£
D
Q
D£
o
—1
IX.
Q
-j
O
oo
•
E
uj
C£
D
hí
<
■l
C
53
m
-<
•
I
0>
Q
0=
53
o
c
5J
i/i
m
r-
-n
O
00
oo
• NdOH • iinGiiordmÐis • ssodias • iinGuorjmÐis • MiAvr>iA3ii •
v*s*
ÞÚ ÁTT SAMLEIÐ MEÐ OKKUR.
elIn alma arthúrsoóttir rannveig guðmundsdóttir jóhanna SIGURÐARDÓTTIR LÁRA V. JÚLlUSDÓHIR