Morgunblaðið - 27.03.1987, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ
53
Út skal
ég komast
Clayton Veach, fangi í Nas-
hville í Bandaríkjunum, kom
sjálfum sér í þessa sérkennilegu
aðstöðu einn daginn. Hann tróð
höfðinu í gegn um smáglugga á
fangaklefanum og er fangaverðir
björguðu honum úr prísuridinni
sagðist hann hafa verið að reyna
að flýja! Veach hefur viðumefnið
„Kanína" vegna þess hve oft hann
hefur reynt og reyndar tekist, að
smjúga úr vörslu réttvísinnar.
Reuter
í upphafi maraþondansins.
Nýtt íslandsmet
í Seljaskóla
Síðastliðið föstudagskvöld hófu gildandi íslandsmet. En eftir að maraþondansi, 48 stundir. Fyrir-
35 nemendur úr 8 bekk í Selja- hafa dansað í 45 stundir fannst tækin Sól h.f. og Sanitas styrktu
skóla í Breiðholti maraþondans. þeim rétt að gera þetta myndarlega nemendur með því að gefa þeim
Upphaflega var takmarkið að dansa og bættu 3 stundum við og settu Svala og dósagos.
í a.m.k. 40 klukkustundir og slá því nýtt glæsilegt íslandsmet í
Þeir sem uppi stóðu eftir 48 stunda dans.
Skipasala Hraunhamars
Þessi bátur, sem er 9 tn. súðbyrtur þilfarsbátur, er til
sölu og afhendingar strax.
Kvöld- og helgarsimi 51119.
Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði.
Sími 54511.
Félag járniðnaðar-
manna
Félagsfundur
verður haldinn mánud. 30. mars 1987
kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 30,
4. hæð.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Önnurmál
3. Erindi: Könnun á vinnuslysum. Vilhjálmur
Rafnsson yfirl. flytur.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.