Morgunblaðið - 27.03.1987, Page 58

Morgunblaðið - 27.03.1987, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ Frumsýnir: PEGGY SUE GIFTIST (PEGQY SUE GOT MARRIED) ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★★ SMJ. DV. Kathleen Turner og Nlcolas Cage leika aðalhlutverkin í þessari bráð- skemmtilegu og eldfjörugu mynd sem nú er ein vinsælasta kvikmynd- in vestan hafs. Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars- verðlaunahafi Francls Coppola. Peggy Sue er næstum því fráskilin tveggja barna móðir. Hún bregður sér á ball og þar líður yfir hana. Hvernig bregst hún við þegar hún vaknar til lífsins 25 árum áður? Gift- ist hún Charlie, Richard eða Micha- el? Breytir hún lifi sínu þegar tækifærið býðst? Einstaklega skemmtileg mynd með tónlist sjötta og sjöunda áratugar- ins: Buddy Holly. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. STATTU MEÐ MÉR ★ ★ ★ HK. DV. ★ ★y2 AI. MBL. STAND BY ME A ntw fikn by Rub Rráwr. Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð eftir smásögu metsöluhöfundarins Stephen King „Likinu". Árið er 1959. Fjórir strákar á þrettánda ári fylgjast af áhuga með fréttum af hvarfi 12 ára drengs. Er þeir heyra orðróm um leynilegan líkfund, ákveða þeir að „finna" líkið fyrstir. Óvenjuleg mynd — spennandl mynd — frábær tónllst. Aðalhiutverk: Wll Wheaton, Rlver Phoenix, Corey Feldman, Jerry O' Connell, Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. LEIKHÚSEÐ í KIRKJUNNI sýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju Aukasýn. í kvöld kl. 20.30. 26. sýn. sunn. 29/3 kl. 16.00. 27. sýn. mánud. 30/3 kl. 20.30. Móttaka miðapantana í síma: 14455 allan sólarhringinn. Miðaaala opin í Hallgríms- kirkju sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17.00. Miðasala einnig í Bóka- versluninni Eymundsson. Pantanir óskast sóttar dag- inn fyrir sýningu. Fáar sýningar eftir. LAUGARAS= = — SALURA — Evrópufrumsýning: BANDARÍSKA AÐFERÐIN Ný bandarisk mynd um nokkra létt- klikkaöa vini sem taka gamla sprengjuflugvél traustataki, innrétta hana sem sjónvarpsstöö og hefja útsendingar. Þeir senda eigið efni út ótruflað, en trufla um leið útsend- ingar annarra sjónvarpsstöðva. Þetta gera þeir sjálfum sér til skemmtunar en einkanlega til þess að hafa áhrif á úrslit forsetakosninga í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Dennls Hopper (Appocalypse Now, Easy Rlder), Mlchael I. Pollard (Bonnle og Clyde). Leikstjórí: Maurice Philllps. Sýndkl. 5,7,9 og 11. -------- SALURB —— EFTIRLYSTUR LÍFSEÐA LIÐINN Sýnd kl. 6,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. --- SALURC --- FURÐUVERÖLDJÓA Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan 12 ára. FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina Bandaríska aðferðin Sjá nánaraugl. annars staÖari blaÖinu. 1» ISLENSKA OPERAN 11 Sími 11475 AIDA eftir Verdi í kvöld 27. mars. Sunnudag 29. mars. ÍSLENSKUR TEXTI SÝN. FER FÆKKANDI. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokuð kl. 20.00. Visa og Euro þjónusta. MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. ★ ★★★ Besta kvikmyndin. **** Besti karlleikari ★ ★ ★ ★ Besti kvenleikari ★ ★ ★ ★ Besti kvenleikari í aukahlutverki **** Besta handrit Leikstjóri: Randa Haines. Aðalhlutverk: William Hurt, Marlee Matlin, Piper Laurie. Sýndkl. 5,7.15 og 9.30 CHILDREN OF A LESSER GOD ja» HÁSKÓLABlÚ BŒra SÍMI2 21 40 C Óskarsverðlauna- tilnefningar GUÐGAFMÉREYRA ím ÞJODLEIKHUSIÐ tlALL/CDIðTEJÓD í kvöld kl. 20.00. BARNALEIKRITIÐ Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Skólar athugið: Aukasýn. miðv. 8/4 kl. 16.00. AURASÁUN eftir Moliére Laugardag kl. 20.00. Þrjár sýningar eftir. ÉG DANSA VTÐ ÞIG... ICH TANZE MIT DIRIN DEN HIMMEL HINEIN 2. sýn. sunnud. kl. 20.00. 3. sýn. þrið. 31/3 kl. 20.00. 4. sýn. miðv. 1/4 kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Litla sviðið: (Lindargötu 7). í SMÁSJÁ Laugardag ld. 20.30. Miðasala i Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í simsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. Salur 1 Salur2 Salur 3 Allra síöasta tækifærlö til aö sjá djörfustu kvikmynd sem hér hefur verið sýnd. Stranglega bönnuö bömun innan 16ára. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. DDLBY STEREQ [ BROSTINN STRENGUR * *r *: 'h SV Mbl. 3/3 ★ ★ ★ ÓA H.P. 26/2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Úrvals spennu- og ævintýramynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir höfund „Námur Salomóns konungs“ H. Rider Haggard. Sagan hefur kom- ið út í isl. þýðingu. Aöalhlutverkið er leikið af hinum afar vinsæla: Richard Chamberíain ásamt: Sharon Stone. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 6,7,9 og 11. Frumsýning á spennu- og ævintýramyndinni: OG TYNDA GULLBORGIN (ALLAN QUATERMAIN AND THE LOST CITY OF GOLD) BIINADARBANKINN Námskeið Námskeið eru haldin í stjörnukortagerð (Esoteric Astrology), þróunarheimspeki og sálarhelmspeki. Stjörnukortarannsóknir, sími 686408. Wterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! BÍÓHÚSID Sámi: 13800_ Hin stórkostlega mynd Rocky Horror Picture Show Já hún er komin aftur þessi stórkost- lega mynd sem sett hefur allt á annan endann i gegnum árin bæði hériendis og erlendis. ( London hefur „Rocky Horror Picture Show“ verið sýnd sam- fteytt í sama kvikmyndahúsi i 3 ár. „ROCKY HORROR" ER MYND SEM ALUR MÆLA MEÐ. LÁTTU SJÁ ÞIG. Aðalhlutverk: Tim Curry, Susan Sar- andon, Barry Bostwick, Rlchard O'Brian. Leikstjóri: Jim Sharman. Sýndkl. 6,7,9og11. mídíF/Ð HÁDEGISLEIKHÚS 6. sýn. i dag kl. 12.00. 7. sýn. sunn. 29/3 kl. 1.00. 8. sýn. miðv. 1/4 kl. 12.00. 9. sýn. fimm. 2/4 kl. 12.00. Uppselt. Ath. sýn. hefst stundvislega kl. 12.00. Leiksýning, matur og drykkur aðeins: 750 kr. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 15185. Miðasala við innganginn klukkutíma fyrir sýningu. Sýningastaður: (onfinenfal* Betri barðar allt árið Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar Ægissíðu, sími 23470.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.