Morgunblaðið - 27.03.1987, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ
59
„...ekkcrt spursmál að Heartbreak Ridge er hvort tveggja
eitt hans besta leikstjómarverk og Highway liðþjálfi eft-
irminnilegasta persónan sem hann hefur skapað á tjald-
inu..."
★ ★ ★ SV.Mbl.
Þá er hún komin nýja myndin með Cllnt Eastwood „Heartbreak Ridge"
en hún er talin með allra bestu myndum sem Eastwood hefur gert, enda
hefur myndin gert stormandi lukku erlendis.
EASTWOOD ER SETTUR YFIR TIL AÐ ÞJÁLFA NJÓSNA- OG KÖNNUNAR-
SVEIT HERSINS SEM EKKI VAR AUÐVELT VERK. ÞEIR KOMAST BRÁTT
AÐ ÞVÍ AÐ ÞAÐ ER EKKERT SÆLDARBRAUÐ AÐ HAFA HANN SEM
YFIRMANN. EASTWOOD FER HÉR A KOSTUM ENDA MYNDIN UPP-
FULL AF MIKLU GRÍNI OG SPENNU.
Aðalhlutverk: Cllnt Eastwood, Marsha Mason, Everett McGill, Moses
Gunn.
Handrit: James Carabatsos. Leikstjóri: Cllnt Eastwood.
Myndin er sýnd í DOLBY-STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15.
NJOSNARINN
JUMPINJACK FLASH
NJÓSNARINN JUMPIN JACK FLASH
LENDIR Í MIKLU KLANDRI FYRIR
AUSTAN JÁRNTJALD OG BIÐUR WHO-
OPI UM HJÁLP MEÐ ÞVÍ AÐ BIRTA
DULNEFNISITT Á TÖLVUSKJÁ HENN-
AR I BANKANUM.
FRÁBÆR GRÍNMYND SEM ER MEÐ
ÞEIM ALLRA BESTU.
Aðalhlv.: Whoppi Golberg, Jim Belushl.
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15.
Sýnd kl.7.05 og 11.15
AN ADVCNTURE IN COMCDY!
/
GOÐIRGÆJAR
Sýnd kl. 5 og 9.05.
PENINGALITURINN
*** HP.
***’/« Mbl.
Aðalhlutv.: Tom
Cruise, Paul New-
man.
Leikstjóri: Martin
Scorsese.
Sýnd kl. 5,
7.05,9.05,
11.15.
KR0K0DILA-DUNDEEI
*★★ MBL.
** * DV.
*** HP.
Aöalhlutverk: Paul I
SSSgljS W ~X< Ho»,n' Unda I
’Isí
Sýndkl.5,
DUNDEE 7.05,9.05,
siimSmsmm h.ib.
Hækkaðverð.
BMhMOU
Sími 78900
ÁSKRIFENDUR
AÐEINS EITT
SÍMTAL
691140 691141
Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað-
ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á
viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega.
p|ioriðiiwií>feíiií> U
Þögnin er hans hlutskipti í lifinu en
hann hefur náð að þróa tölvu til að
hlusta og tala fyrir sig. Stórt tölvufyrir-
tæki sér gróða í teikningum hans og
svífst einskis til að ná þeim til sín.
Leikstjóri: John G. Thomas.
Aðalhlutverk: Timothy Bottoms, De-
ana Jurgens, John Phllip Law og
„Osgood“ (tölva).
Sýnd kl. 5,7 og 9.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
eftir Birgi Sigurðsson.
í kvöld kl. 20.00. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.00.
Fimmtud. 2/4 kl. 20.00.
Ath. breyttur sýningartími.
LAND MÍNS
FÖÐUR
Laug. kl. 20.30. Ðppseit.
Föstud. 3/4 kl. 20.30.
Ath. aðcins 8 sýn. eftir.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stend-
ur nú yfir forsala á allar sýningar
til 26. april í síma 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða Qg greitt
fyrir þá með einu símtali. Að-
göngumiðar eru þá geymdir fram
að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó kl.
14.00-20.30.
Leikskemma LR
Meistaravöllum
í leikgerð: Kjartans Ragnarss. ,
eftir skáldsögu
Einars Kárasonar
sýnd í nýrri leikskemmu LR
v/MeistaravellL
I kvöld kl. 20.00. Uppseit.
Sunnudag kl. 20.00.
Uppselt.
Þriðjud. 31/3 kl. 20.00.
Uppselt.
Fimmtudag 2/4 kl. 20.00.
Uppselt.
Laugardag 4/4 kl. 20.00.
Uppselt.
Sunnud. 5/4 kl. 20.00.
Miðvikud. 8/4 kl. 20.00.
Uppselt.
Föstud. 10/4 kl. 20.00.
Uppselt.
Fimmtud. 16/4 kl. 20.00.
Uppselt.
Þriðj. 21/4 kl. 20.00.
Fimmtud. 23/4 kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiða í Iðnó
s. 1 66 20.
Miðasala í Skemmu frá kl.
16.00 sýningardaga s.
1 56 10.
Nýtt veitingahús á
staðnum, opið frá kl.
18.00 sýningardaga.
Borðapantanir í sima
1 46 40 eða í veitinga-
húsinu Torfunni í síma
1 33 03.
BRJÓSTSVIÐI — HJARTASAR
Myndin er byggð á
metsölubók eftir Noru
Ephorn og er bókin
nýlega komin út í
íslenskri þýðingu undir
nafninu „Brjóstsviði".
Hearthurn
! MERYL JACK
I STREEP MCH0LS0X
Aðalhlutverkin leika, I fyrsta skipti saman, Óskarsverðlaunahafarnir
MERYL STREEP og JACK NICHOLSSON, ásamt MAUREEN STAPLE-
TON, JEFF DANIELS. Lelkstjóri Mike Nichols. <• -
Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.16.
TRÚBOÐSSTÖÐIN
★ ★ ★ Hrífandi mynd.
„ ...Tvfmælalaust mynd sem
fólk ætti að reyna að missa
ekkiaf... “. Al. Mbl.
Myndin er tilnefnd til 7 ÓSKARS-
VERÐLAUNA f ÁR.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Bönnuö innan 12 ára.
RÖBKRT
DENIRO
....V
J I- R K M Y
IRONS
í myrkvfðtmi Suður-
Amwlku btJÓá tv«/ nwnn
ioritwddunf-s>ðni«rifwiguóf)i,
iíéfa teogi sta&ð smnan
en *W sktljast h.iðir 4 mayn-að'l
wjáifstiieðtfharÁt m irvnreddm.
Aooáif trtiir 4 mátt bjcrvttbVMi.
Hhvi o múH sverðr.ins.
M fssToN
SKYTTURNAR Leikstjóri: Friðrik
Þór Friðriksson.
4®ff Aðalhlv.: Eggert
* Guðmundss. og
Þórarinn Óskar
fjft Þórarinss. Tónlist:
Hilmar Öm
’-t “ Hilmarss., Syk-
urmolar, Bubbi
Mortens o.fl.
Sýnd 3.10,5.10,
7.10,9.10,11.10.
ÞEIRBESTU
=T0PGUN=
Endursýnum eina vinsælustu mynd
siðasta árs. Myndin er tilnefnd til
Óskarsverðlauna.
Sýndkl. 3.
FERRIS BUELLER
HANNA 0G SYSTURNAR
Aðalhlutverk:
Mathew Brod-
erick, Mia Sara.
Leikstjori: John
Hughes.
Sýndkl. 3.05,5.05,
7.05,9.05,11.05.
GAMANMYND f
SÉRFLOKKI!
Endursýnd kl. 3,5, og 9.30.
MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA
fC
TARTUFFE
Frönsk stórmynd eftir hinu fræga leik-
riti Moliéres um skálkinn Tartuffe og
viðskipti hans við góðborgarann Orgon.
Leikstjóri og aöalleikari: Gerard De|>-
ardieu vinsælasti leikari Frakka i dag
ásamt Elisabeth Depardleu og
Francois Perier.
Sýnd kl. 7.
laugarasbiö
SALUR A
Simi
32075
Bandaríska aðferðin
Ný bandarísk mynd um nokkra lóttklikkaða vini sem taka gamla
sprengjuflugvél traustatakl, innrétta hana sem sjónvarpsstöö og hefja
útsendingar. Þeir senda eigið efni út ótruflað, en trufla um leið útsend-
ingar annarra sjónvarpsstöðva. Þetta gera þeir sjálfum sér til
skemmtunar en einkanlega til þess að hafa áhrif á úrslit forsetakosn-
inga i Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk: Dennis Hopper (Apocalypse Now, Easy Rider).
Michael J. Pollard (Bonnie og Clyde).
Leikstjóri: Maurice Phillips.
BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA.
Sýnd kl. 6, 7, 9 og 11.