Morgunblaðið - 07.04.1987, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987
Herbergi
með útsýni
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Herbergi með útsýni (A Room
With a View). Sýnd í Regnbogan-
um. Stjörnugjöf: ☆ ☆ ☆ ☆
Bresk. Leikstjóri: James Ivory.
Handrit: Ruth Prawer Jhabvala.
Framleiðandi: Ismail Merchant.
Kvikmyndataka: Tony Pierce-
Roberts. Helstu hlutverk: Maggie
Smith, Helena Bonham Carter,
Denholm Elliott og Julian Sands.
Þeir félagamir Ismail Merchant
og James Ivory ásamt handrits-
höfundi sínum Ruth Prawer
Jhabvala eiga að baki margar list-
rænar og velmetnar kvikmyndir.
Þau hafa ásamt öðru fest bók-
menntaverk á fílmur með sérstakri
alúð og bókmenntalegri næmni og
aldrei látið tískusveiflur hafa áhrif
á sig eins og Vincent Canby hjá
The New York Times komst að
orði fyrir nokkrum árum. A tímum
þegar myndir eru gerðar í Holly-
wood eftir því hvemig áhorfendur
taka þeim á prufusýningum og eft-
irapanir og markaðskannanir ráða
hvaða myndir eru gerðar og hvem-
ig, skína Merchant og Ivory og
Jhabvala eins og gullmolar í kola-
bing. Þau hafa ávallt farið sínar
eigin leiðir og sigrað.
Sífellt fleiri kunna að meta verk
þeirra og ein af ástæðunum fyrir
því er án efa sú að þau hafa eitt-
hvað að færa okkur sem er sérstakt
og öðruvísi innan um fjöldafram-
leiðsluna og í því tilviki sem hér
um ræðir, Herbergi með útsýni (A
Room With a View), einstaklega
sjarmerandi. Kannski hafa þeir
færst nær áhorfendum en líklegra
er þó að áhorfendur hafí þokast nær
þeim og njóti æ meira hins ftjósama
og merkilega samstarfs Merchant,
Ivory og Jhabvala, sem hefur staðið
í meira en aldarfjórðung.
Á síðari ámm hefur hver myndin
þeirrá á fætur annarri hlotið ein-
róma lof gagnrýnenda; Quartet,
Heat and Dust (sýnd í ríkissjón-
varpinu um síðustu helgi), The
Bostonians, en líkast til þó engin
eins og Herbergi með útsýni sem
þeir gerðu á síðasta ári eftir sögu
E.M. Forsters og hlaut þrenn
Óskarsverðlaun um daginn fyrir
aðhæft handrit, búninga og leik-
mynd.
Hún á það skilið og meira til.
Herbergi með útsýni er hreinasta
afbragð; léttleikandi og frábærlega
gamansöm þjóðfélagskómedía um
efri-millistéttarfólk á Englandi upp-
úr aldamótunum síðustu. Hún
gerist að mestu á Játvarðartíman-
um á Englandi en rómantík hennar
Þrír karlar og ein karfa (Trois
Hommes et un Couffin). Leik-
stjóri: Coline Serreau. 1985.
Það er stundum sagt að í ys og
þys nútímaþjóðfélaga sé ekki gert
ráð fyrir bömum. Bömum er hent
inná barnaheimili á morgnana og
þau eru tekin þaðan á kvöldin til
að fara heim að sofa til að fara
aftur á bamaheimili daginn eftir.
Það hefur enginn tíma til að ala
þau upp (kannski sérstaklega hér
á landi með vinnutímann eins og
hann er) og fólk veigrar sér við að
eignast böm af því það tímir ekki
stundunum sem fara í bamauppeldi
enda telur það sig hafa allt annað
og betra að gera dags daglega en
að skipta á bleyjum.
Engjr hafa þó minna með böm
að gera en piparsveinamir þrír í
hinni frábæru frönsku gamanmynd
Þrír karlar og ein karfa (Trois Hom-
mes et un Couffín) eftir kvenleik-
stjórann Coline Serreau. Þeir njóta
piparsveinalífsins út í ystu æsar,
neita að bindast nokkrum kven-
manni þótt nægir séu fyrir hendi
Úr myndinni Herbergi með útsýni.
hefst í Fórens á Ítalíu. Persónurnar
eru einstaklega vel uppbyggðar í
handriti Jhabvala uppúr bók Forst-
af því að þeir vilja ekki að hreiðrið
sem þeir lifa í mengist af konum.
En dag einn fínna þeir stúlku á
tröppunum hjá sér sem heitir María
og á eftir að gerbreyta lífi þeirra
og gera þá að, ekki mönnum, held-
ur mömmum. María er nefnilega
þriggja mánaða. Eða kannski sex.
Þeir vita það ekki.
Þrír karlar og ein karfa er mynd
sem snýr kynjahlutverkunum við á
bráðsmellinn hátt og plantar móð-
urhlutverkinu inná menn sem vita
akkúrat núll um ungaböm. Þetta
er efni sem býður uppá heilmikla
möguleika á að lýsa viðbrögðum
piparsveinanna, sem eru næstum
því eins ósjálfbjarga með bamið og
það er sjálft. Serreau passar að
láta fáa möguleika liggja ónotaða
til að spauga með kringumstæðum-
ar. Smámál eins og það að kaupa
bamamat og bleyjur blæs út í næst-
um óleysanleg vandamál, bleyju-
skiptingar og andvökunætur taka
við af atvinnunni, sem er ekki nokk-
ur leið fyrir þá að stunda. En um
leið segir Serreau óvenju hjart-
ers og þær eru kostulega framsettar
af leikurunum hveijum og einum,
frá velmetnum og þaulreyndum
næma sögu, því þegar líður á
myndina taka pabbarnir þrír ást-
fóstri við litlu stelpuna sína og þótt
þeir þykist vera fegnir að losna við
hana þegar þar að kemur líta þeir
varla glaðan dag uppfrá því.
Serreau, sem hefur yndi af því
að skopast að hinum harða og ofsa-
fengna heimi karlaveldisins, gerir
það best þegar hún bregður sér í
svolítinn lögguleik því í bráðsnið-
ugri hliðarsögu um dópsendingu til
karlanna þriggja leggja jafnt bófar
sem löggur þá í einelti um skeið
og ringulreiðin og flónskan verður
alger.
Myndin er vel tekin og sérlega
fallega og mjúklega lýst en at-
burðarásin á sér að mestu stað í
stórri Parísaríbúð karlanna þriggja.
Þeir Roland Giraud, Michel Bouj-
enah og André Dussolier eru hver
öðrum betri í hlutverkum pab-
banna, er í fyrstu líta á innrás
Maríu litlu í velvarið einkalíf þeirra
sem hina verstu ógnun en heillast
svo af henni og pabbahlutverkinu
um leið. Það gengur svo langt að
Frönsk kvikmyndavika/
Þrír karlar og ein karfa
kunningjum eins og Maggie Smith
og Denholm Elliott til yngri og
upprennandi stjama eins og Helena
Bonham Carter, Julian Sands og
ekki síst Daniel Day Lewis.
Herbergi með útsýni er ástarsag-
an um Lucy Honeychurch (Carter)
og George Emerson (Sands), sem
í upphafi myndarinnar gista á sama
hótelinu í Flórens á Ítalíu. í fylgd
með Lucy er Charlotte Bartlett
(Maggie Smith), sem er sínöldrandi
en hjartagóð eftirlitskona hennar
og ferðafélagi, siðprúð og ströng
eins og viktorískt tíðarfarið býður,
siðgæðispostuli sem má ekki vamm
sitt vita í nokkrum efnum. En hún
verður þó vitni að því að þau Lucy
og George dragast saman og í út-
sýnisferð einn daginn þrífur George
Lucy í fangið og rekur henni remb-
ingskoss. Charlotte hefði ekki
brugðið meira þótt skakki turninn
í Pisa hefði fallið oná hana.
Eftir þetta berst gamanleikurinn
heim á sveitasetrið á Englandi þar
sem Cecil Vyce (Lewis) hefur uppi
ráðagerðir um að kvænast Lucy og
Lucy er með á þeim. Vyce, í frá-
Úr myndinni Þrír karlar og ein
karfa eftir Serreau.
einn þeirra leikur sig óléttan í þung-
lyndiskasti og predikar um hversu
óréttlátt það sé að karlar, sem allt
eiga að geta í þessum heimi, geti
alls ekki fætt börn.
Þrír karlar og ein karfa er sér-
stök mynd, fyndin og hjartnæm og
sífellt elskuleg lýsing konu á karl-
aríkinu og viðsnúnum kynjahlut-
verkum. Þetta er mynd sem
gleymist ekki auðveldlega, a.m.k.
ekki fram að þeirri næstu frá Serre-
au.
BlOHÖU
A SINGING PLANT. A DARING HERO.
A SWEET GIRL. A DEMENTED DENTIST.
IT’S THE MOST OUTRAGEOUS MUSICAL
COMEDY IN YEARS.
mm
f I
.Starring __________________________________llth ASpttlal Appcarancc By
rk;k fuen vincent .vrm:
MORA.MS GKEF.SE G.\KI)EMA MAIfriN
UfaMiilZfíi-UniiSWlfif.W ÍURIM ili£M3ö.’C
•.Titftiv joeiöi«jmus*QC-TMiflEiffliCM"■JHtwciS'Ao tu\w.*v.viwwm
Páskamyndin
1987
„Litla
hryllingsbúðin"
Stórgrínmyndin Litla
hryllingsbúðin er komin
til íslands. Litla Hryllings-
búðin er mynd sem á
erindi til allra.
Tvímælalaust páska-
myndin í ár.
Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11.
Sjá bls. 69.
Stupor mundi og
heilagur Patrekur
Erlendar bækur
Siglaugur Brynleifsson
Horst Stem: Mann aus Apulien.
Kindler Verlag 1986.
E.A. Thompson: Who Was Saint
Patrick? The Boydell Press 1985.
Hohenstaufarnir ríktu sem þýsk-
ir keisarar í um 100 ár og voru
merkasta keisaraættin sem ríkti á
miðöldum í Þýskalandi. Á því tíma-
skeiði blómguðust bókmenntir og
listir og með Friðrik II mótuðust
þær kerfísbreytingar í stjómsýslu,
sem vom undanfari nútíma um-
boðsstjómkerfa.
Friðrik II var talinn heiðingi af
samtíðarmönnum sínum, hafði náið
samband við múhameðska land-
stjómarmenn og safnaði um sig
lærdómsmönnum og listamönnum,
meðal þeirra var merkastur talinn
Michael Scotus. Stjömufræðingar
og stjömuspámenn söfnuðust sam-
an við hirð hans og þar upphófst
áhuginn á stjömuspám, sem varð
lengi mikið áhugamál konunga og
fursta Evrópu. Friðrik II var mjög
vel menntaður á þeirrar tíðar mæli-
kvarða. Aukin þekking á kenning-
um Aristótelesar, sem barst til
Evrópu frá arabalöndunum, breytti
mjög viðhorfum manna og vísinda-
leg hugsun skaut rótum, ekki síst
við hirð Friðriks II. og þar var keis-
arinn sjálfur frumkvöðullinn. Ýmsir
telja að Friðrik II hafi verið fyrsti
nútímamaðurinn í þeirri merkingu,
að þekking manna yrði að grund-
vallast á rannsóknum, en ekki á
opinberum sannleika. Keisarinn var
ágætur náttúmfræðingur, einkum
fuglafræðingur, rit hans „De arte
venandi cum avibus“ (Listin að
veiða með fálkum) er meira en út-
listun á veiðitækni, það er almennt
rit í fuglafræði og einkum um flug
fugla, og er fyrsta rit sinnar teg-
undar og hefur haldið gildi sínu sem
vísindarit allt fram á okkar tíma.
Friðrik II var skáld gott eins og
sonur hans, Manfred, og fyrir áhrif
þess skáldskapar hófst ljóðagerð,
einkum ástarkveðskapur á þjóð-
tungunni, ítalskri mállýsku, sem
töluð var á Sikiley og í Ápúlíu, sem
var sérstætt, þar sem ort var á
próvensölsku á Ítalíu á þessum
tímum. Meðal skálda, sem dáðu
keisarann og voru studdir af hon-
um, var Walther von der Vogel-
weide. Friðrik II var kosinn
„Deutscher König“ tveggja ára
gamall, síðan erfði hann konung-
dæmi á Suður-Ítalíu eftir móður
sína, Konstönsu prinsessu af Sikley.
Hann var undir vemd Innocentíusar
III páfa þar til hann var viðurkennd-
ur stjómandi Þýskalands og Sikil-