Morgunblaðið - 07.04.1987, Side 25

Morgunblaðið - 07.04.1987, Side 25
25 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987 sé í könnuninni borið saman verð á sömu vörumerlqum, að sykri og eggjum undanskildum og er vakin athygli á eftirtöldum atrið- um: — Vöruverð í verslunum á Nes- kaupstað og Höfn var að jafnaði lægra en á öðrum stöð- um sem könnunin náði til. — Hæst reyndist verð að j afn- aði vera í Viðarsbúð Fáskrúðs- firði, Versl. Gunnars Hjaltasonar, Reyðarfírði, og í Eskikjöri, Eskifírði. — Vöruverð í matvöruversl- unum á sunnanverðum Aust- fjörðum er að jafnaði nokkru hærra eri í Reykjavík. Ef gerð- ur er samanburður á vöruverði fyrir austan og höfuðborgar- svæðinu kemur m.a. eftirfar- andi í ljós: — Meðalverð á vörum í verslunum á sunnanverðum Austfjörðum var hærra en meðalverð á höfuðborgar- svæðinu í 71 tilviki af 73. — Meðalverð fyrir austan Sinnop SS 200 g BorðuH Katta Ikgpoki Maitkom Ora 430 g Topp Frantkar kartðtlur 700 g Kartöflu- ttogur Maarud 100 g Katti Braga (gulur) 1kg Katfi Briga (gulur) 250 g 35,10 27.30 73,60 93,00 94,90 66,50 369,60 95,20 Kaupl. A. Skaftlellinga Holn 36,00 28,00 76,00 114,00 68,00 380,00 98,00 Kaupf. A. Skaftlellinga Djupavogi 37,00 28,00 75,00 104,00 93,00 69,00 380,00 94,00 Kaupf. Stoðlirðinga Breiðdalsvik 37,00 28,00 77,00 104,00 109,00 67,00 380,00 98,00 Kaupf. Sloðlirðinga Sloðvarlirði 36,80 28,00 77,00 103,20 67,00 400,00 94,00 Kaupf. Faskruðsfjarðar Faskruðslirði 102,00 80,00 95,00 Viðarsbuð Faskruðslirði 37,00 28,00 71,25 99,00 98,00 67,00 369,00 97,00 Kaupl. Heraðsbua Reyðarlirði 34,00 74,00 101,00 102,00 394,00 103,00 Verslun Gunnars Hjaltasonar Reyðarlirði 39,90 31,75 73,10 102,00 79,00 368,55 99,45 EskikjOr. Eskilirði 36,80 27,60 77,10 105,00 115,80 67,10 377,00 97,00 POntunarlelag Esktirðinga Eskifirði 36,80 27,60 74,85 95,50 107,50 68,30 359,10 92,70 Kaupf. Fram Neskaupstað 37,50 32,50 71,00 95,00 93,00 69,80 360,00 92,60 Melabuðin Neskaupstað 31,00 76,30 90,00 73,10 Verslun Oskars Jonssonar Neskaupstað 39,90 34,00 77,10 105,00 115,80 80,00 400,00 103,00 Hæsta verð 35,10 27,30 71,00 90,00 93,00 66,50 359,10 92,60 Lagsta verð 13,7% 24,5% 8,6% 16,7% 24,5% 20,3% 11,4% 11,2% Mismunur á hcsta og lægsta verði 36,99 29,31 74,68 99,48 103,02 70,15 376,11 96,33 Mcðatverð H0FUDB0RGARSVÆÐIÐ 34,36 25,38 69,26 88,81 88,40 62,91 364,03 93,39 Meðalverð 36,82 27,13 75,19 93,11 94,00 378.00 96,28 Meðalverð i litlum hverlaverslunum 34,95 25,90 70,72 89,27 86,67 65,49 369,13 93,88 Meðalverð i storum hverlaverslunum 33,21 24,26 65,64 86,58 88,34 61,18 357,53 91,77 Meðalverð i stormörkuðum Rakkiem Handtapi Lui asg RaatMufl Vtm SOOg Plaitpokar Plattprant no. 15 Colgata fluor 50 ml To£r riuof 75 ml Rakkram Gllletla tOOmí' GMatta toamy 700 g Rakvtl GMtnt contour Bamba ðagbltyiur ytir5kg SOtlk. 20,40 36,00 75,00 209,00 260,00 239,00 296,00 Kaupf. A. Skattlellinga Hofn 20,00 36,00 70,00 60,00 81,00 130,00 219,00 226,00 Kaupf. A. Skaftfellinga Djupavogi 21,00 72,00 62,00 82,00 304,00 Kaupl. Stððfirðinga Breiðdalsvik 21,00 60,00 213,00 225,00 259,00 304,00 Kaupf. Stöðfirðinga Stóðvarfirði 64,00 168,00 219,00 304,00 Kaupl. Faskruðsljarðar Faskruðslirði 41,00 68,00 57,00 167,00 213,00 226,00 Viðarsbúð Féskruðsfirði 20,00 37,00 77,00 60,00 80,00 212,00 203,00 239,00 319,00 Kaupf. Héraðsbua Reyðarfirði 39,40 68,00 62,00 84,00 172,00 224,80 Verslun Gunnars Hjaltasonar Reyðarfirði 21,10 36,95 72,75 56,90 68,95 163,40 202,95 209,00 324,00 Eskikjor, Eskifirði 20,30 37,30 81,90 171,00 212,40 304,00 POntunarfelag Eskfirðinga Eskifirði 20,80 35,65 72,00 61,25 83,65 138,50 206,50 226,00 305,50 Kaupf. Fram Neskaupstað 20,60 35,90 68,00 52,50 67,30 196,00 305,00 Melabuðin Neskaupstað 36,00 62,50 56,40 76,90 290.00 Verslun Oskars Jonssonar Neskaupstað 21,10 41,00 77,00 62,00 84,00 213,00 260,00 259,00 324,00 Hæsta verð 20,00 35,65 62,50 52,50 64,00 130,00 196,00 209,00 290,00 Lægsta verð 5.5% 15,0% 23,2% 18,1% 31,3% 63,8% 32,7% 23,9% 11,7% Mismunur á haesta og Isgsta verði 20,60 37,12 70,03 58,81 76,79 174,39 215,32 229,76 305.55 Meðalverð HOFUÐBORGARSVÆDID 18,97 33,83 65,48 55,04 76,23 166,89 212,26 215,07 280,73 Meðalverð 19,53 69,00 59,27 80,80 177,50 203,60 218,00 318,00 Meðalverð i litlum hvertaverslunum 19,33 32,60 69,00 , 54,87 77,76 162,91 219,14 224,11 291,17 Meðalverð i storum hverfaverslunum 18,48 34,23 62,47 53,73 73,34 167,28 211,32 209.05 273,12 Meðalverð i stormorkuðum var í öllum tilvikum hærra en í stórmörkuðum á höfuðborg- arsvæðinu. — Meðalverð á sunnan- verðum Austfjörðum var í 65 tilvikum af 73 hærra en með- alverð í stórum hverfaverslun- um á höfuðborgarsvæðinu. — meðalverð á sunnan- verðum Austfjörðum var í 48 tilvikum af 71 hærra en í litl- um hverfaverslunum á höfuð- borgarsvæðinu. Að lokum er meðalverð á 113 vörutegundum í Vestmannaeyj- um, við ísafjarðardjúp og á sunnanverðum Austfjörðum, bor- ið saman við meðalverð á höfuð- borgarsvæðinu. Á þessum þremur svæðum reyndist verðið vera lægst í 55 tilvikum í Vest- mannaeyjum, en í 29 tilvikum hæst. í 37 tilvikum var verðið lægst við ísafjarðardjúp, en í 39 tilvikum hæst. Á sunnanverðum Austfjörðum var verðið lægst í 21 tilviki, en hæst í 46 tilvikum. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! HLUTFALLSLEGUR SAMANBURÐUR (Meðatverð ð höfuðbofgarsvæömu er seti sem 100. og meðatverð á öðrum svæðum reiknað út i hlutfalli vnð það) V»——____________________»•*•» «m 1«M »»M nu nu m.» UM nu IQ»J nu nu_______________________________________________________________ia*> mj tu.i m.< iim n».« wm "0i ">'•« "•« "1.3 113.3 "3.3 113.» 1134 103.3 113.3 1090 130.4 130.3 110.0 133.0 107.» 111* 113.0 1134 1104 11M 1KI 1114 1104 "34 11*4 1104 "44 1104 Hárgreiðslustofa Guðrúnar Hrannar er flutt að Laugavegi 163. Hárgreiðslustofan Guðrún Hrönn í ný húsakynni Hárgreiðslustofan Guðrún Hrönn flutti laugardaginn 21. mars sl. í ný húsakynni að Lauga- vegi 163, en stofan var áður til húsa að Skeggjagötu 2. Innréttingar og tæki voru keypt frá Wella í Þýskalandi, sem sér- hannar slíkt fyrir hárgreiðslustofur um víða veröld. Guðrún Hrönn Einarsdóttir eig- andi stofunnar hefur tekið þátt í hárgreiðslukeppnum hérlendis og erlendis og unnið til íjölda verð- launa. Hjá Guðrúnu Hrönn starfa fjórar stúlkur auk hennar og veitir stofan alla almenna hársnyrtiþjónustu. Bníðargjafi r Sérstök þjónusta Óskalisti - gjafaskrá Sé þess óskað, skráum við nöfn brúðhjóna, hvaða hlutum þau óska eftir og hvaða gjafir hafa verið keyptar. Þannig geta gefendur ávallt séð hvað búið er aðkaupa og á þann hátt forðast að gefnir séu margir munir sömu gerðar. Gjafakort Munið vinsœlu gjafakortin. Þau henta vel ef fólk vill ekki velja gjafirnar sjálft, heldur láta viðtakanda um það. Bankastræti 10, sími 13122.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.