Morgunblaðið - 07.04.1987, Page 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
National olíuofnar og gasvélar.
ViAgerðir og varahlutaþjónusta.
Rafborg sf.,
Rauöarárstíg 1,
sími 11141.
□ EDDA 5987477 - 1. Frl.
□ Sindri 5987477 - Fr.
□ HAMAR 5987477 = 2.
Páskavika
veröur haldin dagana 16. 4. til
21. 4. 1987 í skíðaskála félags-
ins. Innritun ásam greiðslu fer
fram miövikudaginn 8. 4. kl.
20.00-22.00 í félagsheimili KR
við Frostaskjól.
Stjórnin.
AdKFUK
Fundur í kvöld á Amtmannsstíg
2B, kl. 20.30. Um upphaf KFUK
á íslandi. Anna Hilmarsdóttir
sér um fundinn.
Munið bænastund kl. 20.00. All-
ir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur biblíulestur kl. 20.30.
Ræðumaður: Sam Daniel Glad.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Myndakvöld F.í.
Feröafélagið efnir til mynda-
kvölds í Risinu, Hverfisgötu 105,
miðvikudaginn 8. apríl kl. 20.30.
Efni: Tryggvi Halldórsson sýnir
myndir frá öskju, Kverkfjöllum,
Snæfelli og víðar frá Austurlandi
(ferð nr. 20 í ferðaáætlun). Einn-
ig sýnir Tryggvi myndir frá
Snæfellsjökli. Áhugavert fyrir
væntanlega farþega F.(. í páska-
ferð þangað.
2) Þorsteinn Bjarnar sýnir mynd-
ir teknar i skíðagöngu til
Landmannalauga um páska
1986. Gott tækifæri fyrir þáttt-
akendur i næstu páskaferö að
kynna sér hvers sé að vænta.
Veitingar í hléi. Aðgangur kr.
100.- Allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir. Kynnist ferðum
Ferðafélagsins hjá þeim sem
farið hafa í ferðirnar.
Ath: Kynning á Ferðafélaginu f
máli og myndum f Gerðubergi
29. apríl nk.
Ferðafélag Islands.
Myndakvöld
veröur í Fóstbræðraheimilinu,
Langholtsvegi 109, fimmtud. 9.
april. M.a. verður kynning á
páskaferðunum.
Páskaferðir Útivistar
16.-19. apríl.
1. Þórsmöric 5 dagar. Hress-
andi páskaferö. Gist í Útivistar-
skálanum í Básum.
2. Öræfl - Skaftafell - Kálfa-
fellsdalur. Margt nýtt að sjá. 5
dagar. Dagsferð með snjóbil á
Vatnajökul. Gist á Hrollaugs-
stöðum.
3. Esjufjöll í Vatnajökli. 5 dag-
ar. Gönguskíöaferð á þessu
stórbrotna fjallasvæði við
Breiðamerkurjökul. Gist í skála.
4. Þórsmörk 3 dagar. Brottför
laugard. kl. 9. Gist í Básum.
5. Snæfellsnes - Snæfellsjök-
ull. Bæði 5 og 3 dagar. Brottför
á skírdag kl. 9. Gist á Lýsuhóli.
Sundlaug. Heitur pottur. Auk
jökulgöngu eru fjölbreyttar ferðir
um fjöll og strönd. Uppl. og
farm. f ferðimar á skrifst., Gróf-
inni 1, sfmar 14606 og 23732.
Vegna mikillar aðsóknar er viss-
ara að panta tímanlega.
Útivist, ferðafélag.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Ferðir um páska.
16.-20. apríl:
1. Landmannalaugar — skfða-
gönguferð (5 dagar). Gengið á
skíðum frá Sigöldu (25 km) inn
í Laugar. Sóð verður um flutning
á farangri. Gist í sæluhúsi F.(. í
Laugum. Þar er hitaveita og
notaleg gistiaðstaða.
2. Hlöðuvelllr — skfðagöngu-
ferð (5 dagar): Gengið frá
Gjábakka. Gist í sæluhúsi F.l á
Hlöðuvöllum. Þátttakendur að-
eins 14 manns.
3. Þórsmörk (5 dagar). Gist i
Skagfjörðsskála/Langadal.
Gönguferðir um Mörkina. Gisti-
aðstaða eins og best verður á
kosiö.
4. Snæfellsnes — Snæfellsjök-
ull (4 dagar). Gist í svefnpoka-
plássi á Arnarstapa. Gengið á
Snæfellsjökul. Aðrar skoðunar-
ferðir eftir aðstæöum.
5. Þcrsmörk — 18.-20. aprfl
(3 dagar).
Brottför í allar ferðirnar er kl.
08.00. Upplýsingar og farmiða-
sala á Skrifstofu F.I., Öldugötu
3. Það er vissara að tryggja sér
farmiða tímanlega.
Ferðafélag íslands.
Framhaldsaðalfundur
Áður auglýstum framhaldsaðal-
fundi B(F er frestað til mánudags
13. apríl kl. 20.00.
Stjórnin.
MK Hjálpræöis-
herinn
Kirkjustræti 2
í kvöld kl. 20.30 byrjar Sam-
komuherferðin með majors
hjónunum Inger og Einari Höy-
land frá Noregi. Söngur og
lofgjörö. Samkoma verður einnig
annaö kvöld og fimmtudags-
kvöld. Allir hjartanlega velkomnir.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Laxveiðiá
Óskað er eftir tilboðum í veiðirétt í Víðidalsá
í Steingrímsfirði. Tilboðseyðublöð og nánari
upplýsingar fást hjá sveitarstjóra Hólmavík-
urhrepps í síma 95-3193.
Sveitarstjóri
Hólmavíkurhrepps.
151 Fósturheimili
11P óskast
Fósturheimili fyrir þrjú börn (systkini) óskast
til frambúðar.
Upplýsingar gefur Helga Þórólfs, félagsráð-
gjafi í síma 25500.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.
Flökunarvél — leiga
Óskum að taka á leigu flökunarvél B-189V
eða B-184 næstu 6 mánuði.
Upplýsingar hjá framleiðslustjóra í símum
622800 og 29059.
Grandi hf.
| húsnæöi í boöi
Skrifstofuhúsnæði
Á góðum stað í austurborginni er til leigu
rúmlega 70 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð.
Ennfremur eitt herbergi á 3. hæð.
Upplýsingar í síma 22104.
Skrifstofuhúsnæði
275+375=650 fm
Til leigu er skrifstofuhúsnæði í nýju húsi við
Skipholt. Er hér um 650 fm að ræða á 3.
hæð sem auðvelt er að skipta í 275 og 375
fm, 300 og 350 fm og 325 og 325 fm.
Húsnæðið verður tilbúið til innréttinga með
mjög vönduðum frágangi á allri sameign og
lóð 30. september.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofutíma
í símum 31965 og 82659.
Verslunarhúsnæði
65+140=205fm
m/innkeyrsludyrum
Til leigu er verslunarhúsnæði á 1. hæð í
nýju húsi við Skipholt. Er hér um 205 fm að
ræða sem auðvelt er að skipta í 65 fm og
140 fm. Húsnæðið hentar sérlega vel sam-
blandi af heildverslun og verslun. Húsnæðið
verður tilbúið til afhendingar með mjög vönd-
uðum frágangi á sameign og lóð.
Afhending 31. júlí 1987.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofutíma
í símum 31965 og 82659.
Frá æfinga- og tilrauna-
skóla Kennaraháskólans
Innritun 5 ára barna
Innritun 5 ára barna í skólahverfi æfingaskól-
ans fyrir skólaárið 1987-1988 fer fram í
skólanum dagana 6.-9. apríl.
Skólastjóri.
Skattskrá Norðurlands-
umdæmis vestra 1986
Samkvæmt 2. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981
verða skattskrár í Norðurlandsumdæmi
vestra ásamt launaskattsskrám fyrir gjaldá-
rið 1986, lagðar fram til sýnis dagana 9.
apríl til og með 22. aprfl nk.
Skattskrárnar liggja frammi á eftirtöldum
stöðum í umdæminu:
Á skattstofunni Siglufirði.
Á bæjarskrifstofunum Sauðárkróki.
í öðrum sveitarfélögum í umdæminu, hjá
umboðsmönnum skattstjóra.
Á sömu stöðum og tíma liggja frammi til
sýnis sölugjaldsskrár fyrir árið 1985 skv. 27.
gr. laga. nr. 10/1960 um söluskatt, sbr. 6.
gr. laga nr. 33/1982.
Athygli er vakin á því að engin kæruréttur
myndast við framlagningu skattskránna.
Siglufirði 6. apríl 1987.
Skattstjórinn í
Norðurlansumdæmi vestra,
Bogi Sigurbjörnsson.
Aðalskoðun
bifreiða, bifhjóla, léttra bifhjóla svo
og skráningarskyldra tengi- og festi-
vagna ílögsagnarumdæmi Kópavogs
1987.
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér
með að aðalskoðun bifreiða, bifhjóla og léttra
bifhjóla árið 1987 hefst mánudaginn 6. apri'l
og lýkur föstudaginn 24. apríl. Skoðað verð-
ur alla virka daga frá kl. 8.00-12.00 og kl.
13.00-16.00. Skoðað verður að Auðbrekku 2
í Kópavogi, (að norðanverðu).
Við skoðun skulu ökumenn leggja fram full-
gild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því
að bifreiðagjöld fyrir árið 1987 séu greidd
og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé
í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd,
verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin
stöðvuð þar til gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum tíma, verður hann látinn
sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og
lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekið úr
umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta til-
kynnist öllum sem hlut eiga að máli.
Umskráningar verða ekki framkvæmdar á
skoðunarstað.
Bæjarfógetinn í Kópavogi,
2. apríl 1987.
Akranes
— kosningaskrifstofa
Við viljum vekja athygli á breyttum opnunartima kosningaskrifstof-
unnar i Sjálfstæðishúsinu við Heiðarbraut. Opnunartimi mánudaga
til föstudaga kl. 14.00-17.00 og kl. 20.30-22.00. Laugardaga kl.
14.00-17.00.
Lítið inn, fáið ykkur kaffi og ræðið málin. Kosningastjóri.
Hella — Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Hellu er til húsa að Þrúð-
vangi 18.
Fyrst um sinn verður skrifstofan opin alla virka daga frá kl. 16.00 til
kl. 19.00. Kosningasími er 99-5244.
Húnvetningar
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er i Brekkubyggð 18, Blöndu-
ósi, sími 4574. Opið verður frá kl. 17.00 til kl. 22.00 virka daga og
frá kl. 13.00 til kl. 19.00 laugardaga og sunnudaga.
Stuðningsmenn eru hvattir til að koma og ræða málin.
Kosningastjóri er Ólafur Hermannsson. .
Sjálfstæðisfelogin
i Austur-Húnavatnssýslu.