Morgunblaðið - 07.04.1987, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987
51
Hornfirðingar
— Austur- Skaftfellingar
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins i Austur-Skaftafellssýslu er
í Sjálfstaeðishúsinu á Höfn og veröur opin fyrst um sinn sem hér segir:
Mánudaga-föstudaga kl. 20.00-22.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-19.00.
Sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að lita inn. „ .. .
Alltaf heitt á könnunni! stjornm.
Almennur félagsf undur
verður haldinn í fé-
lagsheimili Seltjarn-
arness við Suður-
strönd, miövikudag-
inn 8. apríl, kl.
20.30.
Ræðumenn: Ólafur
G. Einarsson og
Víglundur Þor-
steinsson.
Verið velkomin og
takið meö ykkur
gesti.
Kappræðufundur
við krata á
Hótel Borg
Ungir sjálfstæðismenn og ungir kratar mætast á kappræðufundi á
Hótel Borg miðvikudaginn 8. april kl. 20.30.
Komum og styðjum okkar fólk, þau Sigurbjörn Magnússon, Sólveigu
Pétursdóttur og Áma M. Mathiesen.
Stjórn SUS.
Sjálfstæðis-
félögin á
Suðurnesjum
Rabbfundur með frambjóðendum í Glaum-
bergi miðvikudaginn 8. april kl. 20.30.
Kvöldkaffi. Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Takið með ykkur gesti.
Stjómimar.
Hópferðabflar
Allar stærðir hópferðabíla
í lengri og skemmri ferðir.
Kjartan Ingimarsson,
sími 37400 og 32716.
Collonil
fegrum skóna
AS-TENGI
Allar geröir
Tengið aldrei
stál - í - stál
It-L
StafftsMgjiur
VESTURGÖTU I6 I46Ö0 ?1480
MAGN-
ÞRUNGNAR
RAFHLÖÐUR
M ureinng:
TOLVUSPIL HF.
simi: 68-7270
SUNRíSa
heavy duty
BATTERV
Fródlóikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!