Morgunblaðið - 07.04.1987, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 07.04.1987, Qupperneq 53
53 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987 Minning: Salmonella í sælgæti: FÖNN býður viöskiptavinum sínum uppá nýja og fullkomna þjónustu við hreinsun og frágang á gluggatjöldum. Tjöldin eru hreins- uð með nýjum efnum þannig að engin lykt er að hreinsun lokinni. Þau eru einnig gufu- strekkt og jöfnuð á földum. Jaðrar eru beinir og efnið kemst ekki í snertingu við heitt járn þannig að það heldur upprunalegri mýkt sinni og léttleika. Með þessari tækni er möguleiki á nákvæmri sldd. Gluggatjöldin eru felld og jöfnuð I eðlilegar gardínufollur svo engin aukabrot myndast. Að loknum frágangi eru gluggatjöldin inn- pökkuð í plastslöngu og hengd upp á lengd- ina þannig að ekki er hætta á að efnið óhreinkist eða aflagist I geymslu eða flutningi. Nýjung! sótt og sent. Tekið niður og sett aftur upp ef óskað er. Skeifunni 11 Símar: 82220, 82221 og 34045 Hrafnhildur M. Viggósdóttir Súkkulaði fjarlægt úr verslunum SÆLGÆTI frá norska fyrirtæk- inu Nidar-Bergene hefur verið afturkallað úr verslunum hér á landi, þar sem salmonella-bakt- ería fannst í því í Noregi. Að sögn Egils Ágústssonar, framkvæmdastjóra íslensk- Ameríska sem flytur sælgætið inn, tilkynntu norsku framleiðendumir á föstudag að bakterían hefði fund- ist í þremur tegundum sælgætis frá þeim. Af þessum tegundum flytur Islensk-Ameríska inn eina, sem nefnist Hobby. „Þegar við fengum fréttimar frá Noregi höfðum við þegar samband við Heilbrigðiseftir- litið og Hollustuvemd ríkisins," sagði Egill. „Með hjálp tölvunnar okkar gátum við rakið hvert send- ingar af Hobby höfðu farið, en þar sem við vorum nýbúnir að fá send- ingu var aðeins um þrjá staði að ræða. Á einum þessara staða hafði kassi með súkkulaðinu ekki verið opnaður og á hinum tveimur hafði lítið magn selst. Við teljum því fullvíst að við höfum komist fyrir þetta, en til vonar og vara afturköll- uðum við allt sælgæti sem framleitt var í þessari verksmiðju, sem em 4-5 tegundir. Engar fregnir hafa borist af sýkingum til okkar eða landlæknis, svo vonandi hefur eng- inn orðið fyrir barðinu á bakte- ríunni," sagði framkvæmdastjórinn. Framleiðendur í Noregi telja að bakterían hafi borist í sendingu af kakóbaunum frá Afríku. Fannhvítt frá FÖNN Fædd 9. október 1928 Dáin 29. mars 1987 Fullu nafni hét nún Hrafnhildur Margrét og fæddist á Eystri-Rauð- hólum á Stokkseyri, dóttir Aðal- heiðar Gestsdóttur og Viggós Guðjónssonar. Þau nutu ekki sam- vista. Uppvaxtarárin hafði hún því ekki mikið af föður sínum að segja því Aðahleiður kvæntist Karli Jón- assyni meðan Margrét var í bernsku og ólst upp hjá móður sinni og fóst- urföður fram til þess tíma að hún sjálf hóf búskap. Magga systir var því elst okkar systkinanna og má nærri geta að níu yngri systkini þurftu stundum á barnapíu að halda og móður sinni var hún betri en enginn við heimilis- hjálp og allan stuðning. 10. júlí 1949 giftist Margrét eft- irlifandi manni sínum, Boga Þóri Guðjónssyni, sem starfað hefur hjá Lömuðum og fötluðum um árabil. Nær allan sinn búskap bjuggu þau í Kópavogi bg eignuðust 6 böm: Aðalheiði, Guðjón, Sólveigu, Þór- unni, Hebu og Lindu Leu. 011 eru böm þeirra uppkomin og fjögur þau elstu gift. Aðalheiður og Þórunn eru búsettar í Bandaríkjunum. Við systkinin elskuðum öll Möggu og virtum hana sem þrótt- mikla en ljúfa systur sem jafnan var vinur jafnt í blíðu og stríðu. Fallegt heimili hennar bar í hví- vetna vott um þá alúð og einlægni sem henni var svo eiginlegt að sýna í orði og verki. Magga var orð- heppin og sagði skemmtilega frá þannig að hláturinn og glaðværðin voru aldrei langt undan þar sem hún var nærri. Hún las mikið og hafði yndi af góðum bókum. Mikil hannyrðakona var Magga og mun það hafa gefíð henni hvað mest yndi að sitja við saumaskap eða aðra handavinnu. Fyrir um átján árum fann hún fyrst fyrir þeim veikindum sem áttu eftir að sigra hana. Hún gekk þá undir mikla aðgerð og fékk þá hjálp sem dugði í mörg ár, en fyrir fjórum Heba sem aldrei var langt undan í öllu veikindastríði móður sinnar og segja má að hún, ásamt pabba sín- um og Viggó afa, hafi vart vikið frá sjúkrabeðnum. Við erum Guði þakklát fyrir að hafa átt slíka systur. Hennar er sárt saknað en við trúum að nú líði henni vel og við þökkum henni fyr- ir samfylgdina. Systkinin árum tók sjúkdómurinn sig upp að nýju og þá hófst baráttan sem end- aði þann 29. mars. Þrátt fyrir veikindin var hún alltaf hress og með eindæmum sterk. Á seinni árum voru ferðimar á Eyrarbakka tíðar og alltaf var hennar beðið með mikilli tilhlökkun. Hjá frændsystkinunum sem minnst voru var spennan mikil, því Magga frænka var að koma og alltaf leynd- ist eitthvað í töskunni. Svo gekk hún norður á Túngötuna og settist við eldnúsgluggann og þaðan hafði hún gaman af að fylgjast með fuglalífínu í mýrinni fyrir ofan. Þegar lokin nálguðust reyndi mikið á fjölskyldu hennar, eigin- manninn og bömin. Einkum var það t Ástkær móðir okkar, dóttir mín, tengdamóðir og amma, ARNBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR, Hringbraut 64, Keflavík, lést í Borgarspítalanum mánudaginn þann 6. apríl. Fyrir hönd aðstandenda, Sigrún Hannesdóttir, Jóhann Rúnar Björgvinsson, Guðmundur Björgvinsson, Magnús Ingi Björgvinsson, Eygló Rut Björgvinsdóttir, Sigurður Björgvinsson, Jóhanna Björgvinsdóttir, Björgvin Arnar Björgvinsson, Gréta Þóra Björgvinsdóttir, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, GUÐJÓN S. GÍSLASON múrari, Kleppsvegi 56, lést í Borgarspítalanum 6. apríl. Laufey Bergmundsdóttir, Gísli S. Guðjónsson, Auður F. Jóhannesdóttir, Reynir S. Gíslason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.