Morgunblaðið - 07.04.1987, Qupperneq 64
ÍH
?P,°f TT5N/ V 5TTT0ACTfTT.GIH<í AJ9MH05T0M S •!
64 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987
STATTU MEÐ MÉR
★ ★ ★ HK. DV.
★ ★*/! AI. MBL.
STAND BY ME
A ncw fUm by Rnb Rrnier.
Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerS
eftir sögu metsöluhöfundarins Step-
hen King „Líkinu“.
Óvenjuleg mynd — spennandi
mynd — frábœr tónllst.
Aðalhlutverk: Wil Wheaton, Rlver
Phoenix, Corey Feldman, Jerry
O’Conneil, Kiefer Sutherland.
Leikstjóri: Rob Reiner.
Sýnd f B-sal kl. 5,7,9 og 11.
SIMI
18936
Frumsýnir:
PEGGY SUE GIFTIST
(PEGGY SUE GOT MARRIED)
★ ★★★ AI.MBL.
★ ★★ SMJ. DV.
★ ★★ HP.
Kathleen Turner og Nlcolas Cage
leika aðalhlutverkin i þessari bráð-
skemmtilegu og eldfjörugu mynd
sem nú er ein vinsælasta kvikmynd-
in vestan hafs.
Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars-
verðlaunahafi Francis Coppola.
Peggy Sue er næstum þvi fráskilin
tveggja barna móðir. Hún bregöur
sér á ball og þar líður yfir hana.
Hvernig bregst hún við þegar hún
vaknar til lífsins 25 árum áður?
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
nnr dqlby stereo i
||| ÍSLENSKA ÓPERAN
*IL—fll Sími 11475
AJDA
eftir Verdi
Laugardag 11/4 kl. 20.00.
Sýn. 2. í páskum 20/4 kl. 20.00.
ÍSLENSKUR TEXTI
FÁAR SÝN. EFTIR.
Miðasala opin frá kl. 15.00-
19.00, sími 11475. Símapantanir
á miðasölutíma og einnig virka
daga frá kl. 10.00-14.00.
Sýningargestir ath. húsinu
lokað kl. 20.00.
Visa- og Euro-þjónusta.
MYNDLISTAR-
SÝNINGIN
í forsal óperunnar er opin
alladaga frákl. 15.00-18.00.
Collonil
vatnsverja
á sklnn og sk6
LAUGARÁS = =
---- SALURA ------
Heimsfrumsýning:
EINKARANNSÓKNIN
Ný bandarisk spennumynd, gerð af
þeim félögum Sigurjóni Sighvatssyni
og Steven Golin.
Charles Bradley rannsóknarblaða-
maður hefur komist á snoöir um
spillingu innan lögreglu Los Ange-
les-borgar og einsetur sér að
upplýsa máliö. Joey, sonur Charles,
dregst inn i málið og hefur háskalega
einkarannsókn.
Aöalhlutverk: Clayton Rohner, Ray
Sharkey, Talia Balsam, Paul Le
Mat, Martin Balsam og Anthony
Zerfoe.
Leikstjóri: Nigel Dick
Framleiðendur: Steven Golin og
Sigurjón Slghvatsson.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
DOLBY STcREO ]
— SALURB —
EFTIRLÝSTUR
LÍFS EÐA LIÐINN
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan 16 ára.
SALURC
FURÐUVEROLD J0A
Sýndkl.6.
Bönnuð innan 12 ára.
BANDARÍSKA
AÐFERÐIN
Ný bandarisk mynd um nokkra létt-
klikkaöa vini.
Aðalhlutverk: Dennis Hopper.
Sýndkl. 7,9og 11.
RonnuA innan 14 ára.
Óskarsverðlauna-
myndin:
GUÐ GAFMÉR EYRA
CHILDREN OF A LESSER GOD
★ ★★ DV.
Stórgóð mynd með
frábærum leikurum.
Marlee Matlin hlaut
Óskarinn sem besti
kvenleikarinn í ár.
Leikstj.: Randa Haines.
Aðaltilutverk: William
Hurt, Marlee Matlin,
Piper Laurie.
Sýnd kl. 7 og 9.30
lE&yst
HÁDEGISLEIKHÚS
12. sýn. miðv. 8/4 kl. 12.00.
Uppselt.
13. sýn. fimmtud. 9/4 kl. 12.00.
Uppselt.
14. sýn. föstud. 10/4 kl. 12.00. •
Uppselt.
15. sýn. laug. 11/4 kl. 13.00.
Ath. sýn. hef st stundvíslega.
Leiksýning, matur
og drykkur aðeins:
750 kr.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 15185.
Mrðasala við innganginn
klukkutíma fyrir sýningu.
Sími í Kvosinni 11340.
Sýningastaður:
Vinningstölurnar 4. apríl 1987.
Heildarvinningsupphæð: 5.008.999,-
1. vinningur var kr. 2.506.176,- og skiptist hann á milli tveggja
vinningshafa, kr. 1.253.088,- á mann.
2. vinningur var kr. 751.255,- og skiptist hann á milli 433
vinningshafa, kr. 1.735,- á mann.
3. vinningur var kr. 1.751.568,- og skiptist á milli 10426 vinn-
ingshafa, sem fá 168 krónur hver.
Uppiýsinga-
sími:
685111.
(B)(I)(N)(G)(Q)
í Glæsibæ kl. 19.30
Hæsti vinningur að verðmæti 100 þús. kr.
Óvæntir aukavinningar.
Greidslukortaþjónusta — Næg bílastæði — Þróttur
Súni 1-13-84
ENGIN KVIKMYNDA-
SÝNING VEGNA
BREYTINGA.
Hörkumynd með Judd Nelson og Ally
Sheedy í aðalhlutverkum. Hann (Nel-
son) kemur heim eftir fimm ára fjar-
veru til að sættast við föður sinn, en
faöir hans hafði þá verið myrtur fyrir
nokkrum mánuðum. En málið er enn
óupplýst.
Leikstjóri: Mlchelle Mannlng.
Aöalhlutverk: Judd Nelson, Ally Seedy
(The Breakfast Club, St. Elmo's Fire),
David Caruso (An Officer And a Gentle-
man), Paul Winfield (Termlnator).
Sýnd kl. 6,7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
HUGLEIKUR
frumsýnir:
Ó, ÞÚ ...
á Galdraloftinu,
Hafnarstræti 9,
2. sýn. í kvöld kl. 20.30.
3. sýn. 9. apríl kl. 20.30.
Uppselt.
4. sýn. 11. apríl kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala á
Galdraloftin.il sýningar-
daga eftir kL 17.00 sími
24650.
BÍÓHÚSIÐ
Sámi: 13800_
Óskarsverðlaunamyndin:
A L I E N S
Sýnum aftur í nokkra
daga þessa frábæru
spennumynd en hún
hlaut í ár 2 Óskarsverð-
laun fyrir hestu hljóð-
upptöku og bestu
tæknibrellur.
□ni DOLBY STEREC ]
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
FRUM-
SÝNING
Bíóhöllin
frumsýnir í dag
myndina
Litla hryllings-
búÖin
Sjá nánaraugl. annars
staðar í blaðinu.
SKIILDAj
BUNADARBANKINNI
W0DLEIKHUSIÐ
ÉG DANSA VIÐ WG...
ICH TANZE MIT DIRIN
DEN HIMMEL HINEIN
6. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Rauð aðgangskort.
Uppselt.
7. sýn. fimmtud. kl. 20.00.
BARNALEIKRITIÐ
Miðvikudag kl. 16.00.
Fimmtudag kl. 15.00.
Laugardag kl. 15.00.
Sunnudag kl. 15.00.
hALl/CUtflllÓD
Föstudag kl. 20.00.
aurasAun
eftir Moliére.
Laugardag kl. 20.00.
Næstsíðasta sinn fyrir
páska.
Sunnudag kl. 20.00.
Þrjár sýningar eftir.
Gestaleikur frá Kungliga
Dramatiska Teatern í Stokk-
hólmi:
RYmPa á
RuSLaHaUgn*^
EN LITEN ÖIHAVET
sönglcikur eftir: Hans Alfred-
son.
Byggður á Atómsstöðinni eftir
Halldór Laxness.
Þýðing: Peter Hallbcrg.
Tónlist: Jazzdoctors.
Danshöfundur: Lisbeth Zac-
hrisson.
Leikstjórn, leikmynd og búning-
ar: Hans Alfredson.
Leikarar: Lena Nyman, Sven
Lindberg, Harriet Anders-
son, Sif Ruud, Helena
Bergström, Maans Ekman,
Martin Lindström, Per
Mattson, Rolf Adolfsson,
Jonas Bergström, John Zac-
harias.
Söngvarar/dansarar: Anna Ek-
lund, Marie Sillanpaa,
Lisbeth Zachrisson, Daniel
Carter, Fredrik Johansson,
Björa Wickström, hljóm-
sveitin Jazzdoctor o.fl.
Hátíðarsýning í tilefni 85
ára afmælis Halldórs Lax-
ness:
Fimmtud. 23/4 kl. 20.00.
Föstud. 24/4 kl. 20.00.
Laugard. 25/4 kl. 20.00.
Aðeins þessar þrjár sýn.
Miðasala á gestaleikinn er
hafin.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Litla sviðið:
(Lindargötu 7).
Miðvikud. kl. 20.30.
Þrjár sýningar eftir.
Miðasala í Þjóðleikhúsinu
kl. 13.15-20.00. Sími 11200.
Upplýsingar í símsvara
611200.
Tökum Visa og Eurocard í
sima
á ábyrgð korthafa.