Morgunblaðið - 07.04.1987, Síða 68
68
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987
"" Blönduós: Iwm
y
Morgunblaðið/Unnar Agnareaon
Frá afhendingu baðlyftuvagnsins, frá vinstri: Herdís Einarsdóttír,
Magdalena Sæmundsen, Jón ísberg, Sveinfríður Sigurpálsdóttir yfir-
hj úkrunarkona, Sigursteinn Guðmundsson yfirlæknir og Örn
Björnsson útíbússtjóri.
Þeir fjórir sem hæstír urðu i keppninni talið frá vinstri: Geir Agnars-
son, Menntaskólanum í Reykjavík, Guðbjörn Freyr Jónsson, Mennta-
skólanum á Akureyri, Davið Aðalsteinsson, Menntaskóla Kópavogs
og Sverrir Örn Þorvaldsson, Menntaskólanum í Reykjavík. Það er
Ellert B. Schram sem afhendir þeim verðlaunin.
Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema
Fengu peningaverðlaun
Héraðshæli
Austur-Hún-
vetninga fær
baðlyftuvagn
Blönduósi./
HÉRAÐSHÆLI Austur-Húnvetn-
inga fékk nýlega baðlyftuvagn
að gjöf frá Alþýðubankanum á
Blönduósi.
Það var Öm Bjömsson útibús-
stjóri Alþýðubankans á Blönduósi
sem afhenti gjöfína en Sigursteinn
Guðmundsson veitti henni viðtöku
f.h. sjúkrahússins. Þessi vagn er
kærkomin gjöf því hann mun létta
störf starfsfólksins í sjúkrahúsinu til
mikilla muna. Að afhendingu lokinni
bauð stjóm sjúkrahússins öllum við-
stöddum til kaffisamsætis.
— Jón Sig.
Stærðfræðikeppni framhalds-
skólanema veturinn 1986—1987
var í tveimur hlutum. Fyrri hlutí
keppninnar fór fram þriðjudag-
inn 14. október 1986. Hann var
í tveimur stígum, neðra stigi sem
ætlað var nemendum á fyrri
tveimur árum framhaldsskól-
FLUG OG BÍLL
Nú er kominn tími til að bregða undir sig betri hjólunum og fljúga til Luxem-
borgar og rúlla um Evrópu fyrir lítinn pening.
Terra býður einstaklega lágt verð á fluginu og bíllinn kostar sama og ekkert.
Dæmi um Terruverð á flugi og bíl fyrir 4 í tvær vikur:
Fíat Panda: Ford Sierra:
kr. 10.904 pr. mann kr. 13.182 pr. mann
Ford Fiesta: Ford Scorpio:
kr. 11.326 pr. mann Ford Escort: kr. 11.860 pr. mann kr. 16.203 pr. mann
Innifalið í verði er flug (KEF-LUX-KEF) og bíll með ótakmörkuðum akstri,
kaskótryggingu og söluskatti.
Öll verðin miðast við 2 fullorðna og tvö börn á aldrinum 2-12 ára.
Hittu starfsfólk Terru að máli og það opnar þér dyr að töfrum Evrópu.
GÓÐA FERÐ!
Ferðaskrifstofa Snorrabraut 29 Sími 26100
anna og efra stígi, sem ætlað var
nemendum I seinni hluta keppn-
innar. Þar af voru 275 nemendur
á neðra stígi og 236 á efra stígi.
Seinni hluti keppninnar var úr-
slitakeppni sem var haldin laugar-
daginn 21. mars sl. í Háskóla
íslands. í henni tóku þátt 14 kepp-
endur. Dómnefnd ákvað að veita
fjórum hæstu keppendunum pen-
ingaverðlaun. í sjö efstu sætunum
voru: 1. Sverrir Öm Þorvaldsson,
Menntaskólanum í Reykjavík; 2.
Davíð Aðalsteinsson, Menntaskóla
Kópavogs; 3. Guðbjörg Freyr Jóns-
son, Menntaskólanum á Akureyri;
4. Geir Agnarsson, Menntaskólan-
um í Reykjavík; 5. Tryggvi Egils-
son, Menntaskólanum á Akureyri:
6. Jón Hersir Elíasson, Menntaskóla
Kópavogs; 7. Magnús R. Guð-
mundsson, Menntaskólanum í
Reykjavík.
Sjö efstu keppendunum var boðið
að taka þátt í fyrstu Ólympíukeppni
Norðurlanda í stærðfræði sem var
haldin í skólum keppenda mánudag-
inn 30. mars sl.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
FULLKOMIN VÉL
A
FRÁBÆRU VERÐI
Heitt og kalt vatn,
400/800 snúningar,
íslenskar merkingar
á stjórnborði.
18 þvottakerfi,
sjálfstætt hitaval.
Vörumarkaöurinn hl.
NÝJABÆ-EIÐISTORGI
SlMI 622-200