Morgunblaðið - 08.04.1987, Page 6

Morgunblaðið - 08.04.1987, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Tekið í Vafalaust hafa lesendur tekið eftir aukinni sérhæfingu ljós- vakafréttamannanna. Þannig er einn í þingfréttum, annar sinnir neytendamálum og sá þriðji eltir lögguna. En hvað um lífakkeri þjóð- arskútunnar? — Jú hjá ríkissjón- varpinu hefir Ólafur SigunLson sinnt prýðilega þeim gula og ekki má gleyma hinum árvökula frétta- manni Gissuri Sigurðssyni er starfar á rás 1. Sá guli Er ég persónulega þeirrar skoð- unar að seint verði fullþakkað starf ötuls sjávarútvegsfréttamanns, því ekki er nóg að draga fisk úr sjó. Ekki skiptir minna máii að upplýs- ingar um nýjungar markaðarins og ástand sjávar, útgerðar og fisk- vinnslunnar berist óhindrað um þjóðariíkamann. Gætum að því að sennilega er ekki færari leið að stjórnmálamönnunum blessuðum en um öldur ljósvakans og því ber fréttastjórum að styrkja með öllum hugsanlegum ráðum þá fréttamenn er stýra fleyi hlöðnu upplýsingum um undirstöðuatvinnuveginn. Sjáv- arútvegsfréttamennirnir eru raunar að bera boð milli allra þeirra ein- staklinga er starfa að sjávarútvegi á íslandi. Ég vil að gamni nefna dæmi um mikilvægi þessara boð- skipta. Nýlega var viðtal í DV við Ingólf Skúlason aðstoðarfram- kvæmdastjóra fiskréttaverksmiðju dótturfyrirtækis SH í Bretlandi, þar lýsti Ingólfur glæstri framtíð físk- rétta á Evrópumarkaðnum en gat þess einnig að eitt einasta bein gæti skorið á mikilvæg viðskipta- sambönd. Ingólfur gat þess einnig að hann teldi að gæðaeftirlitið gæti verið betra hér í frystihúsunum. Og nú spyr ég kæru lesendur; er ekki mikilvægt fyrir íslensku þjóð- ina, sem á allt sitt undir einu einasta beini, að hér starfi ötulir sjávarútvegsfréttamenn er eiga þess kost að fylgjast með sjávarút- veginum, ekki aðeins frá Skúlagöt- unni heldur og úr frystihúsunum, brúnni, og af hinum erlenda vett- vangi þar sem senn gerast stórtíð- indi að manni skilst? Sólsetur Jón Óttar fjallaði á mánudaginn var í Eldlínunni um hlutskipti hinna öldruðu á Íslandi. Persónulega fannst mér að Jón Óttar hefði að þessu sinni mátt skoða ofurlítið nánar baksvið spjallsins í sjónvarps- sal. Þannig hefði verið fróðlegt að skoða lífsaðstæður hinna öldruðu er búa til dæmis í kjöllurum eða á háaloftum. En ekki er á allt kosið og mér fannst einkar fróðlegt að heyra spjall Jóns Óttars við Sigríði Jónsdóttur félagsfræðing er stýrði nýlega umfangsmikilli könnun á högum aldraðra borgara hér á Reykjavíkursvæðinu. Eg sló á þráð- inn til Sigríðar og innti hana nánar eftir niðurstöðum rannsóknarinnar og þó einkum hvaða upplýsingar hefðu helst komið henni á óvart . . . Fyrst og fremst að ríflega 60% aðspurðra voru ósáttir við verkalokin og einnig hversu margir vildu fá smávægilega heim- ilisaðstoð svo sem við að moka tröppurnar, laga garðinn og svo þetta öryggisleysi er virðist þjaka fjölmarga aldraða að vita ekki hvað tekur við þegar heilsan brestur og menn geta ekki lengur dvalið heima. Þá færði Sigríður mér þær gleðifréttir að nýlega hefði Reykjavíkurborg fest kaup á nokkr- um eldri íbúðum nálægt þjónustu- kjörnum hinna öldruðu. Sannarlega gleðifregn því bað er auðvitað mikil- vægt að gamla fólkið eigi þess kost rétt einsog við hin sem yngri erum að búa í venjulegu húsnæði í íbúðar- hverfum. Ólafur M. Jóhannesson Hver á að ráða? Tony Danza og Judith Light í hlutverkum sínum. Ríkissjónvarpið: Hverá aðráða? ■I Fimmti þáttur 00 bandaríska gamanmynda- flokksins „Hver á að ráða?“ er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Einstæður faðir vinnur eldhússtörfin fyrir önnum kafna móður en ferst það ekki alltaf hön- duglega. Með aðalhlutverk fara Tony Danza, Judith Light og Katherine Helmod. Allt í gamni HB Nýr innlendur 00 skemmtiþáttur í umsjá Ladda og Júlíusar Bijánssonar hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Gestir í þessum fyrsta þætti verða: Skapti Ólafsson prentari. sem var vinsæll dægurlagasöngvari á árum áður, Dóra Einars- dóttir búningahönnuður og Eiríkur Hauksson popp- stjarna. Magnús Kjartans- son sér um tóniistina í þættinum. ALLT E ÚTVARP © MIÐVIKUDAGUR 8. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Steinunn Jó- hannesdóttir les (7). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Islenskt mál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi MIÐVIKUDAGUR 8. apríl 18.00 Úr myndabókinni — 49. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynnir Sólveig Hjaltadóttir. 19.00 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). — Fimmti þátt- ur. Bandarískur gaman- myndaflokkur um einstæða föður sem vinnur eldhús- störfin fyrír önnum kafna móður. Aðalhlutverk: Tony Danza, Judith Light og Kat- herine Helmond. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Spurt úr spjörunum — Tíundi þáttur. Sþyrlar: Ómar Ragnarsson/Kjartan Bjarg- mundsson. Dómari: Baldur Hermannsson. Stjórn upp- töku: Ásthildur Kjartans- dóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Auglýsingarogdagskrá 20.40 i takt við tímann. Bland- aður þáttur um fólk og sem Guðrún Kvaran flytur. 11.20 Morguntónleikar. Píanókvartett i g-moll op. 25 eftir Johannes Brahms. Þýska unglingafílharmoníu- sveitin leikur útsetningu Arnolds Schönbergs; Hans Zender stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsir.s önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Niðja- málaráðuneytið" eftir Njörð P. Njarðvik. Höfundur byrjar lesturinn. 14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynn- ir lög af suðrænum slóðum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. fréttnæmt efni. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir og Ásthild- ur E. Bernharðsdóttir. Stjórn: Maríanna Friðjóns- dóttir. 21.35 Leiksnillingur. (Master of the Game). Sjötti þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur í sjö þáttum, gerður eftir skáldsögu Sid- ney Sheldons. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Harry Haml- in, Cliff De Young, Leslie Caron og Liane Langland. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.25 Austurlandskjördæmi. Sjónvarpsumræður fulltrúa allra framboðslista. Umræð- um stýrir Ólafur Sigurösson. 23.55 Fréttir i dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 8. apríl § 17.00 Hvarf Harrys (Disappearence of Harry). Bresk sjónvarpskvikmynd með Annette Crosbie, Cornelius Garret og David a. Elisbeth Speiser syngur Tvær þýskar aríur eftir Georg Friedrich Hándel. Winterthurer Barokk-kvint- ettinn leikur með. b. Sellósvíta nr. 6 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Jean Max Clément leikur. 17.40 Torgíö — Nútimalífs- hættir. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Bein lína til stjórnmála- flokkanna. Fjórði þáttur: Fulltrúar Framsóknarflokks- ins svara spurningum hlustenda. 20.15 Ástarljóðavalsar eftir Jo- hannes Brahms. Elsie Morison, Marjorie Thomas, Richard Lewis og Donald Bell syngja. Vronsky og Babin leika með á píanó. 20.40 Framboöskynning stjórnmálaflokanna. Fimmti þáttur. Sjálfstæöisflokkur- inn kynnir stefnu sina. Lyon í aðalhlutverkum. Einn morguninn fer Harry Webst- er í vinnuna eins og vana- lega, en hann kemur ekki heim aftur. Kona hans hefur leit að honum og er brátt komin á óhugnanlega slóð. § 18.30 Myndrokk. 19.05 Hardy-gengið. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir. "20.00 Allt í gamni. Nýr inn- lendur skemmtiþáttur í umsjón Ladda og Júlíusar Brjánssonar. ( þætti þess- um fá þeir til liðs við sig gesti og gangandi og spjalla við þá í léttum dúr. 20.30 Matreiðslumeistar- inn. Ari Garðar Georgsson er mættur í eldhús Stöðvar 2. með Ijúffengan forrétt og eftirrétt á matseölinum. §21.00 Innflytjendurnir (Ellis Island). Seinni hluti. Þúsundir manna streymdu um hliö útlendingaeftirlits- ins á Ellis-eyju. í þessum bandarísku sjónvarpsþátt- um fylgjumst við með af- drifum nokkurra þeirra. Með aðalhlutverk fara Peter Rie- gert, Faye Dunaway, Kate Burton og Richard Burton, en þetta var síðasta hlutverk Burtons. 00.10 Dagskrárlok. 21.00 Gömul tórilist. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhugaleikfélaga. Um- sjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. MIÐVIKUDAGUR 8. apríl 00.10 Næturútvarp. Hallgrím- ur Gröndal stendur vaktina. 6.00 i bítið. Erla B. Skúladótt- ir léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veðri færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsáriö. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meöal efnis: Plötupotturinn, gestaplötusnúður og mið- vikudagsgetraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson iþróttafrétta- menn taka á rás. 22.05 Perlur. Jónatan Garö1 arsson kynnir sígilda dægurtónlist. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 9.03.) 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Ólafur Már Björnsson stendur vaktina til morguns. 2.00 Nú er lag. Gunnar Salv- arsson kynnir gömul og ný úrvalslög. (Endurtekinnn þáttur frá gærdegi.) Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni —FM 96,5 Fréttamenn svæðisútvarps- ins fjalla um sveitarstjórnar- mál og önnur stjórnmál. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 43. sálm. 22.30 Hljóö-varp. Ævar Kjart- ansson sér um þátt f samvinnu við hlustendur. 23.10 Djassþáttur — Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. MIÐVIKUDAGUR 8. apríl 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar. við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lína til hlustenda, mataruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.00—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn. Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með þvi sem helst er i fréttum, segja frá og spjalla við fólk í bland við létta tón- list. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spil- ar siðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavik síðdeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Jóhanna Harð- ardóttir á flóamarkaði Bylgj- unnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á miðvikudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00—24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Árna Þórð- ar Jónssonar fréttamanns. 24.00—07.00 Næturdagskrá Ejylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flug- samgöngur. Fréttir kl. 03.00. SJðNVARP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.