Morgunblaðið - 08.04.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 08.04.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1987 í DAG er miðvikudagur 8. apríl, sem er 98. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.15 og síðdegisflóð kl. 15.14. Sól- arupprás í Rvík. kl. 6.23 og sólarlag kl. 20.39. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 21.44 (Almanak Háskóla íslands). Vér vitum, að vér tilheyr- um Guði og allur heimur- inn er á valdi hins vonda (1. Jóh. 5,20.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 TT 11 ■ 13 14 1 L ■ ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 Frelsarans, 5 ósam- stæðir, 6 blódsuguna, 9 bekkur, 10 hróp, 11 tveir eins, 12 dvelja, 13 heiti, 15 eldstæði, 17 hnöttinn. LÓÐRÉTT: — 1 landnámsjörð, 2 slæmt, 3 sálds, 4 býr til, 7 megna, 8 eyktamark, 12 elski, 14 ill- menni, 16 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 saga, 5 aumt, 6 et- ur, 7 el, 8 priki, 11 Ni, 12 áma, 14 item, 16 rakari. LÓÐRÉTT: — 1 Sleipnir, 2 gaufi, 3 aur, 4 stal, 7 eim, 9 rita, 10 káma, 13 asi, 15 ek. FRÉTTIR EKKI var stormaðvörun birt í veðurfréttunum í gærmorgun. Þá var sagt frá því að nærri frostlaust hafi verið á láglendinu í fyrrinótt. Að vísu hafði mælst eins stigs frost á nokkrum veðurathugunar- stöðvum nyrðra t.d. Staðar- hóli. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í tvö stig um nóttina. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma á landinu um nóttina. Ekki sá til sólar hér í bænum í fyrradag. RÆÐISMENN. í nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá utanríkisráðuneytinu um ræðismenn íslands á Græn- landi. Þeir eru tveir í sitt hvorum bænum. I höfuð- staðnum Nuuk er það Anders Bröns og er ræðismanns- skrifstofan í miðbænum, Bycentret. Hinn ræðismaður- inn er Henrik Lund bæjar- stjóri í Qaqortoq (Julianeha- ab). Hann stundaði um skeið nám við Háskóla Islands. FÉLAG eldri borgara ráðger- ir að efna til skemmtiferðar nk. sunnudag og er ferðinni heitið á Suðurnes til Grindavíkur og Hafna. Ráð- gert er að leggja af stað frá Umferðamiðstöðinni kl. 12.30. Gert er ráð fyrir að komið verði aftur í bæinn um kl. 20. Nánari upplýsingar um ferðina eru veittar í síma 28812. BIBLÍUFÉLAGIÐ. Aðal- fundur félgsíns verður í Hallgrímskirkju 29. apríl næstkomandi kl. 20. SÖLUFERÐ til borgarinnar. Konur í Kvenfél. ÞverhKðinga í Borgarfirði efna til söluferð- ar hingað til Reykjvíkur á morgun, fimmtudag. Þær ætla að vera í Glæsibæ með varning sinn til sölu, brodd og fleira góðgæti úr sveit- inni, frá kl. 10.30. HALLGRÍMSKIRKJA: Starf aldraðra hefur opið hús í safnaðarsal kirkjunnar á morgun, fímmtudag og hefst kl. 14.30. Jón Steinþórsson flytur frásögn og sýnd verður kvikmynd frá Danmörku. Að lokum verður kaffi borið Berti er farinn að heiman, elskan. Hann vill ekki baða sig. fram. Þeir sem þurfa á bíl að halda eru beðnir að gera viðvart í síma kirkjunnar ár- degis á fimmtudag, en síminn er 10745. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins heldur fund annað kvöld, fimmtudag í Drangey, Síðumúla 35 kl. 20.30. Rætt verður um verk- efnin 1. maí nk. FÖSTUMESSUR____________ ÁSKIRKJA: Föstumessa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Föstu- messa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Gunnar Lindblom prédikar og séra Guðmundur Örn Kjartansson þjónar fyrir altari. Organisti Jón Olafur Sigurðsson. Sóknarprestur. FRÁ HÖFINIINIMI___________ í FYRRADAG fór togarinn Sléttanes úr Reykjavíkurhöfn að lokinni viðgerð. í gær kom Álafoss að utan og Mána- foss kom af ströndinni. Þá iagði Bakkafoss af _stað til útlanda. Togararnir Ögpri og Ásgeir voru væntanlegir til hafnar úr söluferð. Ljósafoss fór á ströndina og í gær- kvöldi lagði Fjallfoss af stað til útlanda. Þessir krakkar: Anna Sigríður Pálsdóttir, Ólafur Pálsson og Þóra Þorkelsdóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og söfnuðu rúmlegd 350 krónum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 3. april til 9. apríl, er i Reykjavikur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö öll kvöld vakt- vikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspitalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan solar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til NorÖurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805 kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánu- daga ti| föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimilí í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabðkasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibua i aðalsafni, sími 25088. Þjöðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn islands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbðkasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbðkasafn Reykjavlkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. A laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, simi 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Baakistöð bðkabíla: sími 36270. Viökomustaðir víðsveg- ar um borgina. Bðkasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norrana húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbasjarsafn: Opið um helgar i september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Asgrlmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Uatasafn Einara Jónaaonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega fré kl. 11—17. Hús ióna Slgurðsaonar ( Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kðpavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntmafn Seðlabanka/Þjóðmlnjaaafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtall s. 20500. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraðlstofa Kðpavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjðmlnjaaafn Islands Hafnarflrðl: Lokað fram í júnl vegna breytinga. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. VarmArtaug í Mosfellssveh: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Koflavíkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarflaröar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró ki. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundtaug SaHJamanæss: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. •' ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.