Morgunblaðið - 08.04.1987, Síða 21

Morgunblaðið - 08.04.1987, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1987 21 n/c BEIN UTSENDING, NÝJUSTU TÖLUR STRAX Bein útsending verður frá helstu talningarstöðvum og allar upplýsingar og tölur berast strax. HARÐSNUID ÞRAUTREYNDRA STARFSMANNA Fréttamennimir Páll Magnússon, Sigurveig Jónsdóttir, Ólafur E. Friðriksson, Þórir Guðmundsson, Helga Guðrún Johnson, Helgi Pétursson, Ómar Valdimarsson og Guðjón Amgrímsson munu taka við upplýsingum og koma þeim til áhorfenda. Stjórnandi útsendingarinnar verður Maríanna Friðjónsdóttir. NÝJASTA « TÖLVUTÆKNI f Stöð 2 hefur aflað sér nýrrar og fullkominnar tölvutækni. IBM RT tölvan er hreinasta tækniundur. Hún spáir um úrslit í hveiju kjördæmi og landinu öllu um leið og nýjartölur berast, kemur síðan upplýsingum þar um beint til áhorfenda á greinargóðan hátt. Þessi tölva á enga sína líka hérlendis. Stjómendur hennar eru Bjami Júlíusson og Friðrik Sigurðsson tölvunarfræðingar. STJÓRNMÁIAMENN í VUTÖLUM Stjómmálamenn í sviðsljósinu. Forystumenn og fólk í baráttusætum verða á Stöð 2 í viðtölum og ýmsum uppákomum. Allir starfsmenn leggjast á eitt til að gera kosninganóttina ógleyman- lega: Áhorfendur okkar gera kröfur sem við munum uppfylla, -oggottbetur. TIL AUGLÝSENDA Vönduð dagskrá á kosninganótt þýðlr meiri horfun, - þar með meiri auglýsingamátt. Pantið auglýsingamar sem fyrst Sími Auglýsingadeildar er 67 30 30. \y& * s\ 4 J f

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.