Morgunblaðið - 08.04.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.04.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1987 25 land vestra er láglaunasvæði. Að þessum upplýsingum fengnum mætti spytja sem svo: Hvernig eru konur á Norðurlandi vestra staddar launalega séð? Að vera láglauna- hópur á láglaunasvæði. Er ekki kominn tími til að bera hönd fyrir höfuð sér? Það verðum við konur að gera sjálfar, ekki gera aðrir það. Stefnuskrá Kvennalistans tekur til flestra þeirra þátta sem snerta okkur í daglegu lífi. Það er gert á þann hátt sem konum er lagið og með því að hafa sjónarmið og þarf- ir kvenna og barna að leiðarljósi. Það eru vissulega margar leiðir til kvenfrelsisbaráttu. Ein leiðin er að bjóða fram til Alþingis. Að hafa málsvara inn á löggjafarsamkundu sjáum ef til vill hlutina í nýju og betra ljósi. Spumingamar em ótelj- andi sem við þurfum að velta fyrir okkur og fá svör við. Hvers vegna hafa konur miklu lægri laun en karlar? Af hveiju er borgað meira fyrir vinnu við sög en saumavél? Hvemig hafa störf bændakvenna verið metin í gegnum árin? Þannig má halda lengi áfram en ég læt staðar numið og bið ykkur konur að koma og hjálpa okkur til að finna fleiri spumingar og umfram allt svörin við þeim. Vertu með stelpa. Höfundur skipar fyrsta sæti fram- boðslista Kvennalistans í Norður- lanrlelrínrrlnomi vnatrn Byggingavörur án heilsuspillandi eiturefna. NATURACASA Nýbýlavegi 20, 200 Kópavogi, sími 91-44422 Anna Hlín Bjarnadóttir „Nú leggjum við stund á kvennapólitík með Kvennalistann að bak- hjarli og sjáum ef til vill hlutina í nýju og betra ljósi.“ Xf* & W HAGKAUP REYKJAVÍK AKUREYRI NJARÐVÍK Póstverslun: Sími 91-30980 Hvers vegna Kvennalista á Norðurlandi vestra? eftir Önnu Hlín Bjarnadóttur Ef til vill væri réttara að spyija hvers vegna ekki? Við sem stöndum að þessu framboði trúum því að við séum að brjóta ísinn, amk. ofurlitla vök. Við trúum því að nú verði auðveldara fyrir konur á þessu svæði að hittast og ræða málin. Þetta verði fyrsti vísir að starfi þar sem við konur leggjum fram okkar skerf til þjóðfélagsumræðunnar. Við verðum að koma okkar við- horfum að, þannig að tekið verði tillit til okkar þarfa og bama okk- ar. Við viljum byggja okkur upp og hjálpa hvor annarri til að öðlast það sjálfstraust sem nauðsynlegt er, en marga konuna vantar. Konur eru láglaunahópur, það dylst engum. Hvers vegna var þörf á „Samtökum kvenna á vinnumark- aði“? Ekki hafa karlar þurft að stofna slík samtök, enda höfðu karl- ar 59% hærri laun á ársverk en konur árið 1985. Önnur staðreynd sem liggur á borðinu er að Norður- þjóðarinnar er sterkur leikur. Og við veljum þessa leið enn um sinn. Ég vil hvetja ykkur konur á Norður- landi vestra til að setjast niður og íhuga stöðu mála. Ef til vill teljum við þær venjur og þau viðhorf, sem við ölumst upp við, sjálfsögð og eðlileg. Skoðanir okkar á sjálfum okkur, lífínu oe: tilverunni mótast af þeim fyrirmyndum sem við höf- um í kringum okkur. Og oftast er auðveldara að koma auga á misrétt- ið hjá öðrum en sjálfum sér. Nú er tíminn kominn hér á Norð- urlandi vestra. Ekki var það fyrr og ekki mátti það seinna vera. Nú leggjum við stund á kvennapólitík með Kvennalistann að bakhjarli og # Konica COLOUR-SLIDES FILNIUR 135x30 „ Dreifing: TOLVUSPIL HF. sími: 68-7270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.