Morgunblaðið - 08.04.1987, Side 75

Morgunblaðið - 08.04.1987, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1987 75 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 13-14 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Villimemi í Bláfjöllum Til Velvakanda. Það er ömurlegt að vita hve fullorðnir menn eru tilbúnir að spilla í kring um sig að því er virð- ist að ástæðulausu, nema þá af skemmdarfýsn. Þetta reyndi ég í Bláfjöllunum um síðustu helgi. Sunnudaginn 22. mars lagði ég leið mína eftir vel troðinni göngu- Margir hafa haft samband við Velvakanda út af gátunni sem spurst var fyrir um í síðustu viku. Gáta þessa er að finna í bókinni íslenskar gátur, skemmtanir, viki- vakar og þulur sem Jón Árnason og Ólafur Davíðsson söfnuðu til. Bókin var fyrst gefin út í Kaup- mannahöfn árið 1887. Þar er gátan svona: Sá ég sitja segg 'sunnan undir vegg; hefir augu og nef aldrei fær hann kvef hefir bústinn bol, býsna mikið þol, syngur örvaþór, aldrei fer 5 kór. Gettu gátu mín ef glögg er vizkan þín. Greinilegt er að mörg afbrigði eru til af þessari gátu. Einn þeirra sem höfðu samband við Velvakanda og vildi aðeins nefna sig H.V. hefur hana svona: Sá ég sitja segg sunnan undir vegg; hefir augu og nef, aldrei fær hann kvef, syngur í álmaþór, aldrei kemur í kór. (Og svo bæta sumir við:) braut svæðisins og naut útivistar- innar, sem svo oft áður. Síðdegis daginn eftir, mánudag, freistaði veður mín aftur, en nú voru við- brigði. Hluti af göngubrautinni, u.þ.b. 1 km kafli, var nú uppspændur eftir einhver torfærutæki, senni- lega jeppa, þannig að ekki var um Nú er vandi að geta á steðja. Með þessari viðbót verður gátan auðráðin. annað að ræða en að ganga utan brautar á þessum parti. En auk þess hafði verið ekið þvers og kruss um svæðið og víða þvert yfir göngubrautina. Var göngusvæðið því meira og minna í sárum af u.þ.b. 25 sm djúpum förum eftir breiðustu dekk. Það er ekkert gamanmál að menn skuli komast upp með að þjóna eyðileggingarfýsn sinni á þennan hátt. Bláfjallasvæðið er perla sem prýðir höfuðborgarsvæð- ið og þangað sækir fólk í vaxandi mæli til þess að stunda heilbrigða hreyfingu í tæru. fjallalofti utan við ys og þys og umferðargný hversdagsleikans. Hér held ég að þörf sé á að taka í taumana. Benedikt Gunnarsson Þessir hringdu . . Svört taska með skilríkjum Svört axlartaska hvarf á dans- leik í Glæsibæ sl. föstudag. í töskunni var m.a. vínrautt seðla- vekski, með skilríkjum, vísakorti, banakakorti og ávísanahefti merktu Sparisjóði Keflavíkur. Finnandi vinsamlegast skili tösk- unni á lögreglustöðina í Reykjavík. Giallo úr Úr af tegundinni Giallo fannst hjá Brekkuseli fyrir skömmu. Eig- andi þess vinsamlegast hringi í síma 7 41 50. Svartir leður- hanskar Svartir uppháir leðurhanskar töpuðust 31. mars, sennilega í Kirkjustræti en þaðan fór eigand- inn í gegn um kökuhúsið að Búnaðarbankanum í Austur- stræti. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 3 70 44. Fundarlaun. Ofnskúffa o.fl. Stúlka í Mosfellssveit, sem skil- aði ofni er hún ætlaði að kaupa, er beðið að skila ofnskúffuni, plöt- unum og grindinni að Skipholt 30 eða hringja í síma 1 86 14. Sá ég silja segg Erum við tilbúin að drekkja því sem áunnist hefur? Ágæti samferðamaður, Ert þú með báðar fæturna á jörð- inni eða ert þú á sundi í táraflóði tilfinningaseminnar? Fréttamaður spurði Þorstein Pálsson hvort honum þætti ekki ómakiega vegið að Albert Guð- mundssyni þar sem hann var í útlöndum. Ég spyr, hvernig dettur manni í hug, sem á ekki bara að vera ábyrg- ur gjörða sinna heldur gegnir trúnaðarstarfi sem hann hefur tekið að sér, að rjúka til útlanda þegar svo viðkvæm og leiðinleg mál sem þetta eru við það að springa? Þeir sem fylgdust með úrslitum forsetakosninganna á Filippseyjum muna sjálfsagt hvernig Markos brást við staðreyndum. Við vitum líka hvernig Albert brást við, en það merkilega er, að íslenska þjóðin virðist standa á öndinni af tilfinn- ingasemi og virðist gleyma, ekki bara stað og stund, heldur þjóðar- rekstrinum í heild sinni. Ég er ansi hrædd um að íslend- ingar hefðu mátt bíða lengur eftir sjálfstæði sínu ef Jón Sigurðsson hefði sagt frammi fyrir alþjóð „Æ,æ, þú mátt ekki græta mig.“ Hann hefði ekki þótt traustvekjandi leiðtogi, sem stæði og félli með orð- um sínum og gjörðum. Albert Guðmundsson hefur margt gott gert bæði fyrir Sjálf- stæðisflokkinn og þjóðarbúið en það þýðir ekki það, að rétt sé ekki rétt og rangt sé ekki rangt. Ef Híjlena vill fara í framboð á hún að gera það sjálf, en ekki að ota fullorðnum föður sínum út í allt það álag sem því fylgir og beri hún hans velferð fyrir bijósti ætti hún auðvitað að sjá þetta sjálf. Ég held að við ættum að hug- leiða hvort við erum tilbúin til að drekkja því sem áunnist hefur á kjörtímabilinu sem er að ljúka. Þeg- ar við höfum náð áttum ætti ekki að vera erfitt að þekkja aftur rétt frá röngu. Ágæti samferðamaður, ég vona, okkar allra vegna, að við eigum samleið á réttri leið og kjósum X-D. Ragnheiður Pálsdóttir Vandið val björgunarvesta — stærð þeirra og gerð Góð björgnnarvesti hafa þann kost að snúa sjálfkrafa þeim er þau nota í flotlegu með munn og nef yfir vatnsfletinum og varna því að menn fljóti á grúfu. Öll vesti ættu að vera með endurskinsborðum, flautu og ljósi. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð Símar: 689004 - 689005 - 689006 Utankjörstaðakosning ferfram hjá borgarfógetanum í ReykjavíkíÁrmúlaskólaalladagafrá kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga og aðra helgidaga kl. 14- 18. Lokað föstudaginn langa og páskadag. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosn- ingunum. Áðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna ef þið verðið ekki heima á kjördag. húsgagna4iöllín F R í S K I R DDdQq og þægindi hvort sem setið er eða sofíð í ljósgráu, ljósbrúnu, og ljósbláu. Það fer ekkert á milli mála hvaða sveftisófí er vinsælast- ur hjá unga fólkinu. Það er PAX sófínn sem er þannig frá genginn að hægt er að renna áklæðinu af honum og setja það í hreinsun, auk þess sem áklæðið er sérstak- lega varið fyrir óhreinindum. Útborgun Afborguná mánuði 6.980 2.880 Hjá okkur sérðu langsamlega stærsta og besta úrval landsins af allskonar svefnsófum fyrir fullorðna, hjón og fermingarböm. ' ______ REYKJAVlK <Í Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.