Morgunblaðið - 09.05.1987, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.05.1987, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAI 1987 3 Pattaya — Thailand 8 dagar Veljið „Silkileiðina" með Heimsreisuklúbbi Útsýnar á slóðir Marco Polo í Kína 2.-27. nóvember 1987. Ekki hafa allir ráð á heimsreisu, en í Kínaferð hefur enginn ráð á að nota annað en það besta til að tryggja fullan árangurferðalagsins. í Kína býr fjórðungur mannkyns, 1000 milljónir manna. Þú veist ekki hvað veröldin er, fyrr en þú hefur séð Kína. 3000 ára samfelld saga og listir og einstök náttúrufeg- urðblasa viðaugum. Þú sérð allt það markverðasta og býrð á bestu gististöðum: Peking (Bejing) — 4 dagar: Great Wall Sheraton Hotel Heimsókn í hallir keisaranna, „hina lokuðu borg“, „torg hins him- neska friðar" Himnamusterið, sumarhallir keisaranna, dagsferð á Kínamúrinn, mesta mannvirki jarðarinnar enn í dag og hið eina, sem sést berum augum frá tunglinu o.m.fl. Shanghai — 2 dagar: Hua Ting Sheraton—Splunkunýtt - Eitt glæsilegasta hótelneimsins. Stærsta borg Kína, 12 millj., á bökkum Gulár. Kynnisferðir um sögufræga miðstöð verslunar og viðskipta að fornu og nýju. Xian — 2 dagar Golden Flower- besta hótelið. Ein sögufrægasta og merkasta borg Kína með minjum allt frá stein- öld. Einn merkastiforpleifafundursögunnarerTerracotta-herinn, hestar og hermenn í fullri líkamsstærð úr brenndum leir. Guilin — 2 dagar: Holiday Inn Sigling á Li-ánni með útsýni yfir einhverja sérstæðustu náttúrufeg- urð í heimi í línum og litum furðulandslags. Guangzhow (Kanton) — 2 dagar Hotel Garden Ævintýri að búa á þessu glæsilega hóteli, mitt í einni mestu versl- unarborg Kína. Kynnisferð. — Kínverska heimsreisuveislan verður haldin hér. Hong Kong — 2 dagar: Splunkunýtt Holiday Inn eða Nikko —í hinu glæsilega hótelhverfi Kowloon. Kynnisferð um mestu verslunar- og viðskiptaborg Austurlanda „Paradise of the Shoppers". Verðið er ótrúlegt, þótt ekki sé jafn ódýrt og í vináttubúðum" (Friendshipsstores) í Kína. mv Hver ný heimsreisa Útsýnar er stórviðburður HEIMSREISA VIII Sannkölluð undur veraldar í Að lokinni hálfsmánaðar heimsókn til Kína og dvöl í Hong Kong býðst svo sæluvika til hvíldar og vellystinga á Royal Cliff hótelinu á Pattaya í Thailandi, frægustu baðströnd Aust- urlanda. Hægt er að framlengja dvöl í Hong Kong eða Thailandi, áður en haldið er heim með viðkomu í London. Heimsreisur Útsýnar —ódýrustu ferðalögin miðað við lengd og gæði. Ferdaskrifstofan Austurstræti 17, sími 26611. lim 60 sæti voru pöntuð í síðustu viku — aðeins fáum sætum óráðstafað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.