Morgunblaðið - 09.05.1987, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 09.05.1987, Qupperneq 18
18 MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987 [ dag kl. 12 opnum við nýjan fjölskyldustað að fáið þið Fyrstu tvær klukkustundimar í dag og næstu viku bjóðum við Tomjnraborgara, fcrciMtslccif* oq kokteiisósv á aðeins 169 iuvnw i TOMMA HAMBORGARAR HÓLMASEU 4 BEST1 BUINN í BÆNUM! Hvammstangi: Nýrbátur á staðinn Hvammstanga. NÝR bátur bættist við skipastól Havmmstangabúa á sumardag- inn fyrsta. Það var frystiskipið Guðmundur Einarsson, keyptur frá rækjuverksmiðjunni í Hnifsdal. Þetta er 186 tonna yfir- byggður bátur, sem var mikið endurbyggður á þessu ári í Bret- landi og hentar mjög vel til djúprækjuveiða. Ætlunin er að hann hefji þær veiðar hið fyrsta. Skipstjóri á Guðmundi Einars- syni verður Sveinn Gunnarsson. Skipið er í eigu rækjuverksmiðjunn- ar Meleyrar hf, en hún seldi aftur vélbátinn Glað, sem er um 50 tonna eikarbátur. Sá bátur hefur verið í eigu fyrirtækisins síðan árið 1976 og var fyrsti báturinn sem, verk- smiðjan eignaðist og kom hann frá Ólafi Bjömssyni í Keflavík. Sá bát- ur reyndist mjög vel. Menn binda miklar vonir við að hið nýja skip renni traustum stoðum undir at- vinnulíf staðarins. Karl Skotveiði- félag verð- ursamband AÐALFUNDUR Skotveiðifélags íslands var haldinn 4. apríl sl. Tímamót eru nú í sögu félagsins. Verulega breytt lög voru sam- þykkt á fundinum. Skotveiðifélag íslands er nú sam- band skotveiðifélaga í landinu. Félag, sem telur minnst 15 félags- menn og játast undir lög og siða- reglur þess, getur orðið aðildarfé- lag. Þingsetu á næsta aðalfundi hafa aðeins kjömir fulltrúar aðild- arfélaganna, einn fulltrúi fyrir 25 fullgilda félagsmenn, fámennustu félögin eiga þó alltaf einn fulltrúa. Aukafélagar geta orðið þeir ein- staklingar, sem vegna búsetu sinnar eiga ekki kost á að starfa innan skotveiðifélags. Velunnarar félagsins utan svæða skotveiðifé- laga, núverandi félagar sem aðrir, geta þrátt fyrir þessar breytingar stutt markmiðin og notið þess sem félagsskírteini bíður upp á. Stjóm skotveiðifélags íslands er nú þannig skipuð: Formaður: Hall- grímur Marinósson, verslunarstjóri, Reykjavík. Varaformaður: Sig- mundur Ófeigsson, verkfræðingur, Akureyri. Ritari: Ólafur Jónsson, lögfræðingur, Seltjamamesi. Gjald- keri: Jón Armann Héðinsson, fýrrv. alþingismaður, Kópavogi. Með- stjómendur: Áslaug Olafsdóttir, kennari, Kirkjubæjarklaustri, Þórð- ur Þórðarson, lögreglufúlltrúi, Reykjavík, Þorsteinn Líndal, hér- aðsdýralæknir, Skógum. (Frcttatilkynning.) „Eftirlýst augnablik“ - Nýtt ljódakver ÚT ER komið ljóðakverið „Eftir- lýst augnablik" eftir Agúst Sverrisson. Er þetta fyrsta bók höfundar en áður hefur birst eftir hann smásagan „Saknað“ í tímariti Máls og menningar. „Eftirlýst augnablik" er 44 síður að lengd og innihelSur 20 ljóð sem flest eru prósaljóð. Jón Óskar Sólnes hefur hannað kápu bókarinnar og jafnframt myndskreytt hana. Prentun annað- ist Stensill hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.