Morgunblaðið - 09.05.1987, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11.00
árdegis. Organleikari Jón Mýrdal.
Fermingarmyndir afhentar eftir
messu. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
Kirkjukór Áskirkju ásamt blásur-
um úr Lúðrasveitinni Svan flytur
„Deutsche Messe" eftir Schu-
bert. Kaffisala kirkjukórsins í
safnaðarheimili Áskirkju eftir
messu. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla
kl. 14. Organisti Daníel Jónasson.
Aðalsafnaðarfundur Breiðholts-
sóknar verður haldinn að
guðsþjónustunni lokinni, m.a.
verður kosið í sóknarnefnd og
rætt um fyrirhugaða kirkjuvígslu.
Sr. Gísli Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Organisti Guðni Þ.
Guðmundsson. Kvenfélagsfund-
ur mánudagskvöld kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu. Bræðrafé-
lagsfundur mánudagskvöld kl.
20.30. Æskulýðsfélagsfundur
þriðjudagskvöld. Félagsstarf
aldraðra miðvikudagseftirmið-
dag. Sr. Ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL:
Messa kl. 11.00 í Kópavogs-
kirkju. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.
Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þór-
ir Stephensen.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
13.00. Organleikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Hjalti Guð-
mundsson.
ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs-
þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson.
FELLA- og Hólakirkja: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11.
Ragnheiður Sverrisdóttir annast.
Organisti Guðný Margrét Magn-
úsdóttir. í kirkjunni verður sýning
á myndum sem börn sendu í
samkeppni sem Alkirkjuráðið
stendur að. Sr. Hreinn Hjartar-
son.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs-
þjónusta kl. 14. Orgel- og kór-
stjórn Pavel Smid. Sr. Gunnar
Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl.
11.00. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Þriðjudag: Fyrirbænamessa kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Fimmtudag 14. maí: Opið hús
fyrir afdraða kl. 14.30.
LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.
Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl.
14. Sr. Arngrímur Jónsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups. Guðsþjón-
usta kl. 14. Prestur sr. Sig.
Haukur Guðjónsson. Organisti
Jón Stefánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Laugar-
dag 9. maí: Guðsþjónusta í
Hátúni 10, 9. hæð, kl. 11. Sunnu-
dag: Guðsþjónusta kl. 11. (Ath.
sumartími). Þriðjudag. Bæna-
guðsþjónusta kl. 18. Sóknar-
prestur.
NESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr.
Frank M. Halldórsson. Þriðjudag
og fimmtudag: Opið hús fyrir
aldraða kl. 13—17. Miðvikudag:
Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr.
Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Guðsþjónusta í
Ölduselsskóla sunnudag kl. 11
árdegis (ath. breyttan messu-
tíma). Kórsöngur — einsöngur:
Bogi Arnar Finnbogason. Sókn-
arprestur.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.
(Ath. breyttan messutíma). Org-
anisti Sighvatur Jónasson.
Preátur Solveig Lára Guðmunds-
dóttir.
KIRKJA Óháða safnaðarins:
Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjuskól-
anum lýkur á þessu misseri.
Þórsteinn Ragnarsson.
DÓMKIRKJA Krists konungs
Landkoti: Lágmessa kl. 8.30,
hámessa kl. 10.30, lágmessa kl.
14. Rúmhelga daga er lágmessa
kl. 18, nema á laugardögum, þá
kl. 14. í maímánuði er stutt
bænahald eftir lágmessu kl. 18.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há-
messa kl. 11.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 14 og hjálpræðis-
samkoma kl. 20.30. Ofursti
Gotfred Runar og frú Liv frá
Noregi syngja og tala.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla-
delffa: Almenn guðsþjónusta kl.
20.
KAPELLA St. Jósepssystra,
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Lagt
af stað í vorferð barnastarfsins
í dag, laugardag. Farið verður
um Suðurnes. Næsta guðsþjón-
usta verður 17. maí kl. 11. Einar
Eyjólfsson.
KAPELLA Sankti Jósepsspftala,
Hafnarfirði: Hámessa kl. 10.00.
Rúmhelga daga er lágmessa kl.
18.00. I kvöld, laugardag, kl.
18.00, verður lesin sálumessa
fyrir séra Hubert Habets.
KARMELKLAUSTUR. Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga er
messa kl. 8.00.
GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14.00, sunnudag. Sóknar-
nefnd.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Athugið breyttan
messutíma. Sóknarprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Síðasti
sunnudagaskólinn verður í kirkj-
unni kl. 11.00. Sr. Hjörtur Magni
Jóhannsson.
HVALSNESSÓKN: Siðasti
sunnudagaskólinn verður í
grunnskólanum í Sandgerði kl.
14.00. Sr. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
STRANDARKIRKJA, Selvogi:
Messa kl. 14. Tómas Guðmunds-
son.
HEILSUHÆLI NLFÍ, Hveragerði:
Messa kl. 11. Tómas Guðmunds-
son.
KELDNAKIRKJA, Rangárvöllum:
Fermingarguðsþjónusta kl. 14.
Fermdur verður Hjörtur Skúla-
son, Keldum. Stefán Lárusson.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl.
11. Eyvind Fröen frá Noregi
prédikar. Sóknarprestur.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Messa á Lágafelli kl. 14. Sóknar-
prestur.
Tvennir tón-
leikar í Nes-
kirkju í dag
TVENNIR tónleikar verða
haldnír í dag, 9. maí, í Neskirkju
á vegum Tónskóla Sigursveins
D. Kristinssonar. __ Hinir fyrri
hefjast kl. 14.00. A þeim koma
fram yngri nemendur skólans
með einleik og samspil. Hinir
síðari hefjast kl. 16.30 og þar
mun strengjasveit skólans ásamt
skólahljómsveit Tónlistarskóla
Njarðvikur leika.
Þetta er í annað sinn í vetur sem
þessar hljómsveitir halda saman
tónleika. Fyrr í vetur heimsótti
strengjasveit tónskólans, skóla-
hljómsveit Njarðvíkur. Stjómandi
strengjasveitar Tónskólans er
Björgvin Þ. Valdimarsson og stjóm-
andi skólahljómsveitar Njarðvíkur
er Haraldur Á. Haraldsson.
Ný nudd-
stofa í
Kópavogi
NÝ nuddstofa sem ber nafnið „í
góðum höndum" opnaði nýlega í
Sólarlandi, Hamragörðum 20a í
Kópavogi.
Eigandi nuddstofunnar er Fred
Boulter Róbertsson og hefur hann
lært í Bandaríkjunum og starfað
sem nuddari m.a. á Heilsuhælinu í
Hveragerði.
Þrír vinir
með öllu
Gullni drengurinn
Hjá þeim er engin stjórnarkreppa
Þeir vita allt...
Þeir kunna allt...
Þeir geta allt..
Sýnd á öllum sýningartímum.
EDDIE MURPHY IS BACK IN ACTION.
Hinn útvaldi Eddie Murphy (í bana-
stuði) þarf að taka á öllu sínu til að
bjarga gullna drengnum.
Sýnd á öllum sýningartímum.