Morgunblaðið - 09.05.1987, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 09.05.1987, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987 ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11.00 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Fermingarmyndir afhentar eftir messu. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Áskirkju ásamt blásur- um úr Lúðrasveitinni Svan flytur „Deutsche Messe" eftir Schu- bert. Kaffisala kirkjukórsins í safnaðarheimili Áskirkju eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Aðalsafnaðarfundur Breiðholts- sóknar verður haldinn að guðsþjónustunni lokinni, m.a. verður kosið í sóknarnefnd og rætt um fyrirhugaða kirkjuvígslu. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Kvenfélagsfund- ur mánudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Bræðrafé- lagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmið- dag. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Messa kl. 11.00 í Kópavogs- kirkju. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þór- ir Stephensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13.00. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- og Hólakirkja: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir annast. Organisti Guðný Margrét Magn- úsdóttir. í kirkjunni verður sýning á myndum sem börn sendu í samkeppni sem Alkirkjuráðið stendur að. Sr. Hreinn Hjartar- son. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 14. Orgel- og kór- stjórn Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbænamessa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Fimmtudag 14. maí: Opið hús fyrir afdraða kl. 14.30. LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dag 9. maí: Guðsþjónusta í Hátúni 10, 9. hæð, kl. 11. Sunnu- dag: Guðsþjónusta kl. 11. (Ath. sumartími). Þriðjudag. Bæna- guðsþjónusta kl. 18. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Guðsþjónusta í Ölduselsskóla sunnudag kl. 11 árdegis (ath. breyttan messu- tíma). Kórsöngur — einsöngur: Bogi Arnar Finnbogason. Sókn- arprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. (Ath. breyttan messutíma). Org- anisti Sighvatur Jónasson. Preátur Solveig Lára Guðmunds- dóttir. KIRKJA Óháða safnaðarins: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjuskól- anum lýkur á þessu misseri. Þórsteinn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landkoti: Lágmessa kl. 8.30, hámessa kl. 10.30, lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18, nema á laugardögum, þá kl. 14. í maímánuði er stutt bænahald eftir lágmessu kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14 og hjálpræðis- samkoma kl. 20.30. Ofursti Gotfred Runar og frú Liv frá Noregi syngja og tala. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delffa: Almenn guðsþjónusta kl. 20. KAPELLA St. Jósepssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 14. FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Lagt af stað í vorferð barnastarfsins í dag, laugardag. Farið verður um Suðurnes. Næsta guðsþjón- usta verður 17. maí kl. 11. Einar Eyjólfsson. KAPELLA Sankti Jósepsspftala, Hafnarfirði: Hámessa kl. 10.00. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18.00. I kvöld, laugardag, kl. 18.00, verður lesin sálumessa fyrir séra Hubert Habets. KARMELKLAUSTUR. Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8.00. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00, sunnudag. Sóknar- nefnd. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Síðasti sunnudagaskólinn verður í kirkj- unni kl. 11.00. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESSÓKN: Siðasti sunnudagaskólinn verður í grunnskólanum í Sandgerði kl. 14.00. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. STRANDARKIRKJA, Selvogi: Messa kl. 14. Tómas Guðmunds- son. HEILSUHÆLI NLFÍ, Hveragerði: Messa kl. 11. Tómas Guðmunds- son. KELDNAKIRKJA, Rangárvöllum: Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Fermdur verður Hjörtur Skúla- son, Keldum. Stefán Lárusson. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Eyvind Fröen frá Noregi prédikar. Sóknarprestur. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa á Lágafelli kl. 14. Sóknar- prestur. Tvennir tón- leikar í Nes- kirkju í dag TVENNIR tónleikar verða haldnír í dag, 9. maí, í Neskirkju á vegum Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. __ Hinir fyrri hefjast kl. 14.00. A þeim koma fram yngri nemendur skólans með einleik og samspil. Hinir síðari hefjast kl. 16.30 og þar mun strengjasveit skólans ásamt skólahljómsveit Tónlistarskóla Njarðvikur leika. Þetta er í annað sinn í vetur sem þessar hljómsveitir halda saman tónleika. Fyrr í vetur heimsótti strengjasveit tónskólans, skóla- hljómsveit Njarðvíkur. Stjómandi strengjasveitar Tónskólans er Björgvin Þ. Valdimarsson og stjóm- andi skólahljómsveitar Njarðvíkur er Haraldur Á. Haraldsson. Ný nudd- stofa í Kópavogi NÝ nuddstofa sem ber nafnið „í góðum höndum" opnaði nýlega í Sólarlandi, Hamragörðum 20a í Kópavogi. Eigandi nuddstofunnar er Fred Boulter Róbertsson og hefur hann lært í Bandaríkjunum og starfað sem nuddari m.a. á Heilsuhælinu í Hveragerði. Þrír vinir með öllu Gullni drengurinn Hjá þeim er engin stjórnarkreppa Þeir vita allt... Þeir kunna allt... Þeir geta allt.. Sýnd á öllum sýningartímum. EDDIE MURPHY IS BACK IN ACTION. Hinn útvaldi Eddie Murphy (í bana- stuði) þarf að taka á öllu sínu til að bjarga gullna drengnum. Sýnd á öllum sýningartímum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.