Morgunblaðið - 09.05.1987, Page 49

Morgunblaðið - 09.05.1987, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987 49 Stigatafla Áður Stig Mín Röð Land sigrað Lag Flytjandi íslands stigagj. Úrslit I 1 NOREGUR 1985 Mitt liv Kate 2 ÍSRAEL 1978, 1979 Shir Habatlanim Datener & Kushnir 3 AUSTURRÍKI 1966 Nurnoch Gefuhl Gary Lux 4 ÍSLAND Hægt og hljótt Halla Margrét Árnadóttir 5 BELGÍA 1986 Soldiers of Love Liliane St. Pierre 6 SVÍÞJÓÐ 1974, 1984 Boogaloo Lotta Engberg 7 ÍTALÍA 1964 Gente Di Mare UmbertoTozzi & Raf 8 PORTÚGAL Neste Barco AVela Alfredo Azinheira Jorge Mendes 9 SPÁNN 1968 No Edtas Solo Patricia Kraus 10 TYRKLAND Sarkim Sevgi Ustune Locomotif 11 GRIKKLAND Stop Bang 12 HOLLAND 1957, 1958, 1975 Rechtop In De Regen Marcha 13 LUXEMBORG 1961,1965, 1972, 1973,1983 Amour-Amour Plastic Bertrand 14 BRETLAND 1967, 1969, 1976, 1981 Onlythe Light Rikki 15 FRAKKLAND 1959, 1960, 1962, 1977 les Mots D’Amour Christine Minier 16 ÞÝSKALAND 1982 Lass die Sonne in Dein Herz Wind 17 KÝPUR Aspro Mavro Alexia Vassiliou 18 FINNLAND Sata Salamaa Vicky Rosti 19 DANMÖRK 1963 En Lille Melodi Anne Cathrine Herdorf 20 ÍRLAND 1970,1980 Hold Me Now Johnny Logan 21 JÚGÓSLAVÍA Ja Sam Za Ples Novi Fosili 22 SVISS 1956 Moitié Moitié Carol Rich Monaco sigraði árið 1971 en tekur ekki þátt nú. í 6. sæti. Síðan hefur hún stundað tónlistamám í Bretlandi og vinnur nú að meistaragráðu við einn þekkt- asta tónlistarskóla heims, Berklee College of Music í Boston í Banda- ríkjunum. Hún flytur nú lagið „Aspro Mavro" fyrir hönd Kýpur, en samkvæmt veðbönkum er því spáð frekar slöku gengi. 18. Finnland. Söngkonan Vicky Rosti syngur framlag Finna að þessu sinni, lagið „Sata Salamaa. Finnar hafa sjaldn- ast flegið feitan gölt í Eurovision og ekki eru þeir taldir líklegri til afreka nú. 19. Danmörk. Danir eru taldir eiga talsverða möguleika að þessu sinni og af þeirra hálfu er það söngkonan Anne Cathrine Herdorf ásamt hljómsveit- inni Bandjo, sem flytja lagið „En lille melodi". Höfundur lags og texta er einn af liðsmönnum hljóm- sveitarinnar Helge Engelbrecht, sem hefur verið atvinnumaður í tónlist síðan 1973. 20. írland. Söngyarinn Johnny Logan er fulltrúi írlands í annað sinn í Euro- vision og veðja margir á að hann verði fyrstur manna til að vinna keppnina tvisvar, en hann sigraði árið 1980 með laginu „What’s Anot- her Year“. Hann syngur nú eigið lag og ljóð „Hold Me Now, sem talið er sigurstranglegt ef marka má veðbanka. 21. Júgóslavía. Hljómsveitin Novi Fosili flytur framlag Júgóslava, lagið „Ja Sam Za Ples“. Höfundur lagsins er einn af liðsmönnum sveitarinnar, Rajko Dujmic, en hann gekk til liðs við hljómsvetina 1976 og hefur hún síðan verið í fremstu röð popphljóm- sveita í Júgóslavíu. Samkvæmt veðbönkum er laginu spáð góðu gengi og er talið líklegt til að hafna í einhvetju af efstu sætunum í keppninni. 22. Sviss Söngkonan Carol Rich flytur lag- ið „Moitie Mottie" fyrir hönd Svisslendinga. Lagið virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá veðbönk- um og er almennt ekki talið líklegt til að ná langt í keppninni. íslenska dómnefndin Ríkisútvarpið hefur skipað ellefu manna dómnefnd til að greiða at- kvæði fyrir íslands hönd í keppninni í kvöld. í dómnefndinni sitja: Ása María Ásgeirsdóttir 18 ára fisk- verkunarkona Vestmannaeyjum, Einar Már Ríkharðsson 22 ára sjó- maður Reykjavík, Guðmunda Ingimundardóttir 27 ára skrifstofu- maður og húsmóðir Höfn í Homa- firði, Hildur Karen Aðalsteinsdóttir 16 ára nemi Bolungarvík, Jóh'annes Guðlaugsson 20 ára verslunarmað- ur Kópavogi, Nanna L. Svavars- dóttir 22 ára háskólanemi Reykjavík, Oddrún Kristjánsdóttir 35 ára framkvæmdastjóri Reykjavík, Óskar I. Örlygsson 18 ára framhaldsskólanemi Garði, Steingrímur Guðjónsson 30 ára vél- virki Akranesi, Þorsteinn Pétursson 42 ára tollafgreiðslumaður Akur- eyri og Þóra Sigurjónsdóttir 55 ára húsmóðir Gaulveijabæjarhreppi. Fomaður nefndarinnar verður Markús Öm Antonsson útvarps- stjóri og ritari Guðrún Skúladóttir, en þau tvö hafa ekki atkvæðisrétt. Sv.G. VIEPA Viö kynnum tónkvíslavogir í verksmiöju okkar aö Krókhálsi 6. Laugardaginn 9. maí frá kl. 10-18°° Plasíos liF^ KRÓKHÁLS 6 SÍMI 671900®^ Opið til kl. 2 Markus tískuhús Austurstræti 1 Oa, 4. hæð. Sími 22226. Rútuferdir Höfuðborgir Norðurlandanna Brottför 26. júlí. 13 dagar. Laus sæti. Fararstjóri: Arni G. Stefánsson, magister. Verð 53.000.,- í tvibýli. Austurriki og Ungverjaland Brottför 14. ágúst. 15 dagar. 12 sæti laus. Fararstjóri: Árni G. Stefánsson, magister. Verð 52.700.,- í tvíbýli. Sérprentuð ferðaáætlun yfir þessar ferðir liggur frammi á skrifstofunni. í dag verður Árni G. Stefánsson fararstjóri til viðtals. Opið í dag 10-12. FERÐASKRIFSTOFAN * Aik. t Door

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.