Morgunblaðið - 24.05.1987, Síða 51

Morgunblaðið - 24.05.1987, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAI 1987 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þétting hf. í Hafnarfirði óskar eftir eftirtöldum starfs- mönnum strax: Múrara eða manni vönum múrviðgerðum, málara eða manni vönum málningarvinnu, vélvirkja/bifvélavirkja eða manni vönum járnsmíði. Um er að ræða framtíðarstörf hjá vaxandi fyrirtæki. Upplýsingar í símum 52723 á skrifstofutíma, 54410 eftir kl. 19. Hvammstangi Skrifstofustörf Óskum eftir að ráða starfsmenn til eftirtal- inna starfa. 1. Starfsmann til að hafa umsjón með tölvu- vinnslu félagsins. Leitað er að starfs- manni sem getur unnið sjálfstætt á þessu sviði. 2. Starfsmann til að sinna umboðsstörfum fyrir Samvinnutryggingar auk annarra skrifstofustarfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra Sambandsins er veita nánari upplýsingar. & Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga Hótelstarf — framreiðsla Óskum að ráða framreiðslumann til starfa í veitingasal, nú þegar eða sem fyrst. Framtíðarstarf. Nánari upplýsingar veittar á staðnum. #hótel OÐINSVES"’ BRAUÐBÆR Óðinstorgi BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Hjúkrunarfræðingar Stöður hjúkrunarfræðinga á dag-, kvöld- og næturvaktir við endurhæfingadeild Grensáss eru lausar til umsóknar nú þegar. Samkomu- lag um vinnuhlutfall og vaktafyrirkomulag. Góð vinnuaðstaða. Möguleikar á barnagæslu. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar til sumarafleysinga í 50% dagvinnu á göngudeild lyflækningadeildar, speglunareiningu. Starfsfólk Starfsfólk vantar til aðstoðarstarfa á slysa- og sjúkravakt sem fyrst. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 696357. Ritari óskast á rannsóknastofu Fjöjbreytt starf. Meðal annars spjaldskrár- vinna og sjúklingamóttaka. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Framtíð- arstarf. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrri 5. júní merktar: „A — 5303“. Fiskvinna — Frosti hf. Fólk óskast til starfa við snyrtingu og pökk- un. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-4913 og 94-4986 á kvöldin. Frosti hf., Súðavík. Auglýsingateiknari óskast Ört vaxandi auglýsingastofa óskar eftir að ráða lærðan auglýsingateiknara með reynslu. Fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Góð laun í boði. Áhugasamir leggi inn nafn og upplýsingar um menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merkt: „A — 915“ fyrir 1. júní. Verslunarstarf Hressan, fjölhæfan og ábyggilegan starfs- kraft vantar til framtíðarstarfa í heimilis- tækjaverslun. Sértu þessum hæfileikum gæddur og hafir áhuga á slíku starfi, skrifaðu þá umsókn sem segir frá aldri, menntun og fyrri störfum og skilaðu á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld merkt: „O — 2199“. Lagerstarf Aðstoðarmaður á matvörulager óskast nú þegar. Upplýsingar hjá deildarstjóra. Á AKUREYRI Staða Ijósmóður við Heilsugæslustöðina á Akureyri er laus til umsóknar. Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi. Nýtt og glæsilegt húsnæði fyrir mæðraeftirlit verður tekið í notkun með haustinu. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri, Konný Kristjánsdóttir daglega milli kl. 11.00-12.00 í síma 96-22311 eða 96-24052. Sölustarf Vörumarkaðurinn óskar að ráða sölumann í heimilistæki og hljómtæki. Starfið er framtíð- arstarf fyrir góðan starfskraft sem hefur áhuga og hæfileika til að selja hágæðatæki í miklu úrvali. Starfið býður uppá mikla fjölbreyttni fyrir tæknisinnaðan starfsmann og þægilegt vinnuumhverfi. Vörumarkaðurinn er einkaumboðsaðili fyrir ýmis þekktustu raftæki á markaðinum s.s. Eletrolux, Gaggenau, Rowenta, Ignis. Allar uppl. veitir verlslunarstjóri í heimilis- tækjadeild í Nýjabæ, Eiðistorgi 11. Fóstrur —starfs- fólk Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stöður á dagvistarheimilum bæjarins lausar til umsóknar. Um er að ræða ýmist 50% eða 100% störf. Fóstrur að skóladagheimilinu Dalbrekku. Upp- lýsingar gefur forstöðumaður í síma 41750. Fóstru að dagveistarheimilinu Efstahjalla. Upp- lýsingar gefur forstöðumaður í síma 46150. Fóstru að dagvistarheimilinu Grænatúni. Upp- lýsingar gefur forstöðumaður í síma 46580. Fóstru að dagvistarheimilinu Kópasteini við Hábraut. Einnig vantar starfsmann til afleys- inga. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41565. Fóstru og starfsmann við uppeldisstörf að dagvistarheimilinu Marbakka. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 641112. Fóstru að leikskólanum Fögrubrekku. Upp- lýsingar gefurforstöðumaður í síma 42560. Fóstru að dagvistarheimilinu Furugrund. Einnig vantar starfsfólk til afleysinga. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 41124. Fóstru að skóladagheimilinu Ástúni. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 41750. Fóstru að dagvistarheimilinu Kópaseli. Einn- ig vantar starfsmann til afleysinga. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 84285. Fóstru að leikskólanum Kópahvoli. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 41120. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á Félgsmálstofnun Kópavogs, Digranesvegi 12, einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Sunnuhlíð Kópavogsbrout \ Simi 4 5550 Sjúkraliðar — lausar stöður Sjúkraliðar óskast frá 1.7. 1987. Barnaheim- ili á staðnum. Vinsamlega hafið samband. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. EaMÍEajinjLrH Aðstoðarlæknir Staða reynds aðstoðarlæknis við slysadeild er laus til umsóknar. Staða veitist til eins árs frá 1. júlí. Umsóknir er tilgreini um mennt- un og fyrri störf, sendist yfirlækni slysadeild- ar sem jafnframt veitir upplýsingar. Rafvirki óskast til lagerstarfa og sölu á rafmagnsvör- um. Framtíðarstarf í vaxandi fyrirtæki. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27.05 merktar: „V — 1534“. Bifreiðasmiður eða vanur maður óskast. Glerið sf., Hyrjarhöfða 6, sími 686510.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.