Morgunblaðið - 24.05.1987, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 24.05.1987, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAI 1987 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þétting hf. í Hafnarfirði óskar eftir eftirtöldum starfs- mönnum strax: Múrara eða manni vönum múrviðgerðum, málara eða manni vönum málningarvinnu, vélvirkja/bifvélavirkja eða manni vönum járnsmíði. Um er að ræða framtíðarstörf hjá vaxandi fyrirtæki. Upplýsingar í símum 52723 á skrifstofutíma, 54410 eftir kl. 19. Hvammstangi Skrifstofustörf Óskum eftir að ráða starfsmenn til eftirtal- inna starfa. 1. Starfsmann til að hafa umsjón með tölvu- vinnslu félagsins. Leitað er að starfs- manni sem getur unnið sjálfstætt á þessu sviði. 2. Starfsmann til að sinna umboðsstörfum fyrir Samvinnutryggingar auk annarra skrifstofustarfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra Sambandsins er veita nánari upplýsingar. & Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga Hótelstarf — framreiðsla Óskum að ráða framreiðslumann til starfa í veitingasal, nú þegar eða sem fyrst. Framtíðarstarf. Nánari upplýsingar veittar á staðnum. #hótel OÐINSVES"’ BRAUÐBÆR Óðinstorgi BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Hjúkrunarfræðingar Stöður hjúkrunarfræðinga á dag-, kvöld- og næturvaktir við endurhæfingadeild Grensáss eru lausar til umsóknar nú þegar. Samkomu- lag um vinnuhlutfall og vaktafyrirkomulag. Góð vinnuaðstaða. Möguleikar á barnagæslu. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar til sumarafleysinga í 50% dagvinnu á göngudeild lyflækningadeildar, speglunareiningu. Starfsfólk Starfsfólk vantar til aðstoðarstarfa á slysa- og sjúkravakt sem fyrst. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 696357. Ritari óskast á rannsóknastofu Fjöjbreytt starf. Meðal annars spjaldskrár- vinna og sjúklingamóttaka. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Framtíð- arstarf. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrri 5. júní merktar: „A — 5303“. Fiskvinna — Frosti hf. Fólk óskast til starfa við snyrtingu og pökk- un. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-4913 og 94-4986 á kvöldin. Frosti hf., Súðavík. Auglýsingateiknari óskast Ört vaxandi auglýsingastofa óskar eftir að ráða lærðan auglýsingateiknara með reynslu. Fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Góð laun í boði. Áhugasamir leggi inn nafn og upplýsingar um menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merkt: „A — 915“ fyrir 1. júní. Verslunarstarf Hressan, fjölhæfan og ábyggilegan starfs- kraft vantar til framtíðarstarfa í heimilis- tækjaverslun. Sértu þessum hæfileikum gæddur og hafir áhuga á slíku starfi, skrifaðu þá umsókn sem segir frá aldri, menntun og fyrri störfum og skilaðu á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld merkt: „O — 2199“. Lagerstarf Aðstoðarmaður á matvörulager óskast nú þegar. Upplýsingar hjá deildarstjóra. Á AKUREYRI Staða Ijósmóður við Heilsugæslustöðina á Akureyri er laus til umsóknar. Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi. Nýtt og glæsilegt húsnæði fyrir mæðraeftirlit verður tekið í notkun með haustinu. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri, Konný Kristjánsdóttir daglega milli kl. 11.00-12.00 í síma 96-22311 eða 96-24052. Sölustarf Vörumarkaðurinn óskar að ráða sölumann í heimilistæki og hljómtæki. Starfið er framtíð- arstarf fyrir góðan starfskraft sem hefur áhuga og hæfileika til að selja hágæðatæki í miklu úrvali. Starfið býður uppá mikla fjölbreyttni fyrir tæknisinnaðan starfsmann og þægilegt vinnuumhverfi. Vörumarkaðurinn er einkaumboðsaðili fyrir ýmis þekktustu raftæki á markaðinum s.s. Eletrolux, Gaggenau, Rowenta, Ignis. Allar uppl. veitir verlslunarstjóri í heimilis- tækjadeild í Nýjabæ, Eiðistorgi 11. Fóstrur —starfs- fólk Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stöður á dagvistarheimilum bæjarins lausar til umsóknar. Um er að ræða ýmist 50% eða 100% störf. Fóstrur að skóladagheimilinu Dalbrekku. Upp- lýsingar gefur forstöðumaður í síma 41750. Fóstru að dagveistarheimilinu Efstahjalla. Upp- lýsingar gefur forstöðumaður í síma 46150. Fóstru að dagvistarheimilinu Grænatúni. Upp- lýsingar gefur forstöðumaður í síma 46580. Fóstru að dagvistarheimilinu Kópasteini við Hábraut. Einnig vantar starfsmann til afleys- inga. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41565. Fóstru og starfsmann við uppeldisstörf að dagvistarheimilinu Marbakka. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 641112. Fóstru að leikskólanum Fögrubrekku. Upp- lýsingar gefurforstöðumaður í síma 42560. Fóstru að dagvistarheimilinu Furugrund. Einnig vantar starfsfólk til afleysinga. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 41124. Fóstru að skóladagheimilinu Ástúni. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 41750. Fóstru að dagvistarheimilinu Kópaseli. Einn- ig vantar starfsmann til afleysinga. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 84285. Fóstru að leikskólanum Kópahvoli. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 41120. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á Félgsmálstofnun Kópavogs, Digranesvegi 12, einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Sunnuhlíð Kópavogsbrout \ Simi 4 5550 Sjúkraliðar — lausar stöður Sjúkraliðar óskast frá 1.7. 1987. Barnaheim- ili á staðnum. Vinsamlega hafið samband. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. EaMÍEajinjLrH Aðstoðarlæknir Staða reynds aðstoðarlæknis við slysadeild er laus til umsóknar. Staða veitist til eins árs frá 1. júlí. Umsóknir er tilgreini um mennt- un og fyrri störf, sendist yfirlækni slysadeild- ar sem jafnframt veitir upplýsingar. Rafvirki óskast til lagerstarfa og sölu á rafmagnsvör- um. Framtíðarstarf í vaxandi fyrirtæki. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27.05 merktar: „V — 1534“. Bifreiðasmiður eða vanur maður óskast. Glerið sf., Hyrjarhöfða 6, sími 686510.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.