Morgunblaðið - 31.05.1987, Page 3

Morgunblaðið - 31.05.1987, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 3 11. JUNI m Otrúlegt verð: 25.000 miðað við 4 í íbúð KYNIUINGARFERÐ Á KYNNINGARVERÐI PORTUGAL— ALGARVE Vegna mikils annríkis í pöntunum síðustu daga hefur okkurtekist aðfá viðbótargistingu í Portúgal. Þetta stórglæsilega íbúðahótel BALAIA er staðsett 300-400m frá ströndinni. Þetta er besti gististaðurinn sem Útsýn býður uppá í Portúgal. Öryggi um góðan aðbúnað á góðum stað Með Útsýn íPortúgal getur þúnotið frábærrar þjónustu gesU risinnar þjóðar. Þar er: ► mjög hagstætt verðlag, ► skemmtilegt þjóðlíf, ► sérstætt land, ► óteljandi gullnar strendur, ► forvitnileg menning, ► viðurkenndir tennis- og golfvellir, ► skemmtilegar kynnisferðir: • á „Heimsenda", • til Lissabon — prinsessu alheimsins • um sveitir landsins, • bátsferöir með fjöruveislum, • Friklúbbsþjónusta, • og margt fleira. Flug og bíll með nýju sniði Fyrir þá, sem vilja kynnast landi og þjóð frekar, höfum við samið um sérstök kjör á bílaleigubíl ásamt gistingu á völdum gististöðum á helstu ferðamannastöðum Portú- gals. Auðvelt er að ferðast um í Portúgal því flestir kunna eitthvað í ensku, eru hjálpsamir og gestrisn- ir og allir af vilja gerðir til að greiða götu ferðalangsins. Þú færö i hendur hótellista og skipuleggur þína eigin ferð, en betra er að panta með góðum fyrir- vara, því þessi ferðamáti er mjög vinsæll í Portúgal og mikil aðsókn að góðum gististöðum. Hægt er að dvelja hluta ferðarinnar á völdum gististöðum ÚTSÝNAR í Algarve, og freista síðan gæfunnar „á eigin vegum" að hluta. UTSYNAR VEGUR NO.l Fyrstu tvær vikurnar á Utsýnarveginum Flogið til Basel 6. júní Heim frá Ítalíu 20. júní Verðdæmi: 4 í bíl Hjón með tvö börn undir 12 ára aðeins kr. Betri kostur Austurstræti 17, sími 26611 13.900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.