Morgunblaðið - 31.05.1987, Page 23

Morgunblaðið - 31.05.1987, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 23 Yfir 2000 bðrn sóttu viku- leg-a fundi KFIIM og KFUK Vetrarstarfi KFUM og KFUK er nú lokið. Starfið var á 6 stöð- um í Reykjavík. Auk þess var starfað í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Keflavík, Sand- gerði, Akranesi og á Akureyri. Eins og kunnugt er þá er KFUM og KFUK leikmannahreyfing innan kirkjunnar sem hefur frá því um aldamót haft öflugt og gott starf meðal barna og ungl- inga. í vetur sóttu á þriðja þúsund börn og ungliugar viku- lega fundi hjá félögunum. Vetrarstarf KFUM og KFUK byggist upp á vikulegum fundum fyrir hina mismunandi aldurshópa. Dagskrá fundanna er flölbreytt og á öllum fundum KFUM og KFUK er orð Guðs boðað og bömin frædd um kristna trú. Sumarstarf KFUM og KFUK er nú að heijast. Stærsti þáttur sumar- starfsins eru sumarbúðimar, en félögin reka sumarbúðir fyrir böm og unglinga í Vindáshlíð, Vatna- Endaraðhús við Kjalarland Vorum að fá til sölu óvenju vandað og glæsil. nýstand- sett 240 fm endaraðhús auk 30 fm bílsk. Stórar stofur, 4-5 svefnherb., gott skáparými. Fallegur garður. Uppl. á skrifstofu. Endaraðhús v/Hlíðarbyggð Gb. Vorum að fá til sölu 210 fm mjög vandað og smekklegt endaraðhús með innb. bílsk. Stór stofa, 4 svefnherb. Mögul. á einstaklíb. í kj. Nánari uppl. á skrifst. Einbýlishús í Árbæjarhverfi Vorum að fá í einkasölu einlyft mjög gott ca 160 fm einbýlishús auk sólstofu og 40 fm bílskúrs. Falleg stór lóð. Verð 7,5-8 millj. Einbýlishús við Stuðlasel Vorum að fá til sölu ca 240 fm einlyft mjög vandað einbýlishús auk bílskúrs. Nánari uppl. aðeins á skrifst. Hæð í Hlíðunum með bílskúr Vorum að fá til sölu 130 fm fallega efri hæð. Stórar stofur, rúmgott eldhús, 3 svefnherb. Tvennar svalir. Bílskúr. Verð 5 millj. FASTEIGNA FF MARKAÐURINN m Oðinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guðmundsson sölustj., Opiö kl. 1-3 Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr. ABENDING TIL IÁNTAKENDA OG FASTEIGNASALA Lækki hámarkslán af einhverjum ástæðum, lækka báðir hlutar þess jafnt og verða jafnháir, eftir sem áður. Lækki t.d. 1793 þús. króna hámarkslán í 1550 þús. krónur, lækkar fyrri hluti þess úr 896.500 krónum í 775 þús. krónur og hið sama gildir um seinni hluta þess. Húsnæðisstofnun ríkisins skógi, Ölveri, Kaldárseli og á Hólavatni. Nú þegar er ljóst að yfir 2000 böm munu dvelja í sumarbúð- um félaganna í sumar. Auk sumarbúðanna verða haldin leikjanámskeið í Reykjavík fyrir 7—9 ára böm. Þetta em hálfsmán- aðamámskeið með um 20 þátttak- endum. Námskeiðin verða haldin í júní og júlí í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Þá verða leikjakvöld fyrir ungl- inga á fímmtudagkvöldum. Opið hús verður við þá við Holtaveg en þar er góð aðstaða til leikja og skemmtilegrar samvem. Einnig verður unglingamót um verslunar- mannahelgina í Vatnaskógi. Auk bama- og unglingastarfsins em almennar samkomur á sunnu- dagskvöldum árið um kring. Helg- ina 26.-28. júní verður haldið mót í Vatnaskógi þar sem ungir og gamlir em saman. Mót þetta er opið öllum. í sumar er ráðgert að byggja hús við Suðurhóla. Lengi vel hafa KFUM og KFUK ekki haft starf í Fella- og Hólahverfi. Ætlunin er að ráða bót á því og vonast er til að húsið verði tilbúið til notkunar í haust. 43307 641400 Opið kl. 1-3 Furugrund — 2ja | Góð 65 fm íb. á 1. hæð. u. trév. Afh. nú þegar. Digranesvegur — 2ja | Góð 60 fm ib. á jaröh. Allt sér. Hamraborg — 3ja Falleg 85 fm íb. á 2. hæö. | Bílskýli. Lltsýni. V. 3,2 m. Kársnesbraut — 3ja Mjög falleg íb. á 1. hæö ásamt I I aukah. og 35 fm óinnr. rými á | | jarðh. Laus 1.6. Borgarholtsbraut — 3ja Góð 100 fm íb. á jarðh. Allt sér. Lyngmóar — 3ja Góð íb. ásamt bílsk. V. 3,6 m. Efstihjalli - 4ra | Góð íb. á 1. hæð. Ekkert áhv. I Ákv. sala. V. 3,4 m. | Suðurhólar — 4ra Falleg 110 fm íb. á 3. hæð. Hrísmóar — 4ra I Nýl. 115 fm íb. á 3. hæð. | Stóriteigur Mos. — raðh. Mjög fallegt 130 fm endaraðhús | á einni h. 28 fm bílsk. V. 4,9 m. Birkigrund — einb. Fallegt 140 fm hús á tveimur I | hæðum. 4 svefnherb. og stofa. | Bílskréttur. Þinghólsbraut — einb. 190 fm ásamt 90 fm atvhúsn. Fannafold — tvíb./parh. Önnur íb. 130 fm, hin ca 80 fm. i Bílsk. fylgja báðum ib. | Álfatún — parhús 150 fm á tveimur hæðum. 30 | I fm bilsk. Afh. fokh. í sumar. I Sumarbústaðaland í Hraunborgum í Grímsnesi er I I til sölu 1 hektari lands á mjög | góðum stað. Tilb. KjörBýli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. NYJARIBUÐIRISMIÐUM í Hlíðunum Vorum að fá til sölu í nýju glæsilegu húsi 3ja herb. mjög skemmtil. íb. og 6 herb. 160 fm mjög vandaðar íb. Stórar stofur með arni, 4 svefnherb. Tvennar svalir. Sólstofa. Mögul. á bílskýli. Til afh. í apríl nk., tilb. u. trév. Sameign úti sem inni fullfrág. í Vesturbæ Höfum fengið til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í nýju glæsil. lyftuhúsi. Allar íb. eru með stórum sólsvölum og sérþvottaherb. Mögul. að fá keyptan bílsk. íb. afh. tilb. u. trév. og máln. með milliveggjum í júní 1988. Öll sameign fullfrágengin. Verð frá kr. 2560 þús. Einnig örfáar 2ja og 3ja herb. íb. sem afh. í sept. nk. í sama ástandi. í Garðabæ — glæsilegar íb. á góðum stað Vorum að fá til sölu rúmg. 3ja, 4ra og 5 herb. íb. í nýju mjög skemmtil. húsi. Bílskýli fylgir öllum íb. Stór og góð sameign. íb. afh. tilb. u. trév. í okt.-nóv. nk. Jöklafold 176 fm mjög skemmtil. og vel skipulögð raðhús. Innb. bílsk. Afh. í sept. nk. frágengið að utan og fokh. að innan. Verð 3850 þús. Einnig 150 fm tvíl. parhús, afh. í sept. Fannafold 150 fm mjög skemmtil. einl. einbhús auk bílsk. Til afh. fljótlega. Falleg staðsetn. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir veitir: TmÍFASTEIGNA fF fBJ MARKAÐURINN ÁAinenntn A eimar11C4A Opið 1-3 Óðinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stef ánsson viðskiptafr. Gufubað eða eimbað? Nú getur þú valið hvort heldur sem er gamla góða gufubaðið (þurr hiti) eða eimbað (rakur hiti). Lftið við hjá okkur í Ármúia 21 og sjáið hvort tveggja. VATNSVIRKINN/if ÁRMÚLI 21 - PÓSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVlk SlMAR: VERSLUN 686455. SKRIFSTOFA 685966

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.