Morgunblaðið - 31.05.1987, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 31.05.1987, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 35 ,yANDRÆÐASTIGI“ hefur hann verið kallaður þessi, því hann er sérstaklega hannaður til að Ieysa öll vandræði þegar nauðsynlegt er að spara pláss, til dæmis í sumarbústöðum. Hann fæst í 3. mismunandi gerðum og kostar frá kr. 29.900 stgr. J Það má segja að hann spari peninga. z Ármúla 7, Reykjavík. Sími: 91-30500 HUSEIGANDI GOÐUR! EIIUMETnW Á VWHALDINU? Eru eftirfarandi vandamál að angra þig? • Alkalí-skemmdir • Frost-skemmdir • Lekir veggir Vqneinangrun Sprunguviðgerðir Síendurtekin málningarvinna Ef svo er, skaltu kynna þér kosti Stö-utanhúss-klæðningarinnar: stO-klæðningin er samskeytalaus. std-klæðningin er veðurþolin. stO-klæðningin er litekta og fæst í yfir 300 litum. Sto-klæðningin er teygjanleg og viðnám gegn sprungumyndun er mjög gott. stO-klæðningin leyfir öndun frá vegg. sto-klæðningin gefur ótal möguleika í þykkt, áferð og mynstri. stO-klæðninguna er unnt að setja beint á vegg, plasteinangrun eða steinull. stO-klæðninguna er hasgt að setja á nær hvaða byggingu sem er, án tillits til aldurs eða lögunar. sfo -klæðningin endist — Vestur-þýsk gæðavara Opið laugardag og sunnudag Bíldshöfða 18 — 112 Reykjavík RYDIf Sími 673320 Opinn fund- ur um launa- munkynjanna Framkvæmdanefnd um launa- mál kvenna heldur þriðjudaginn 2. júní næstkomandi opinn fund með formönnum stjórnmálaflok- kanna og forystumönnum aðila vinnumarkaðarins undir yfir- skriftinni „Launamunur kynja — hvað er til úrbóta?“. Fundurinn verður í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst ld. 20.30. A fundinn mæta formenn þeirra stjómmálaflokka sem fulltrúa eiga á nýkjörnu þingi, forseti ASÍ, tals- menn BSRB og VMS, og formaður VSÍ. Gestimir munu ekki flytja ræð- ur, heldur verður fyrirkomulag fundarins á þann veg að fundar- mönnum gefst tækifæri til að bera fram spumingar utan úr sal. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðin! Bladburðarfólk óskast! REYKJAVÍK KÓPAVOGUR Grenimelur 1-25 Kársnesbraut Kvisthagi Sunnubraut Hagamelur 14-40 Grenigrund Hagamelur41-55 Ægisíða 80-98 o.fl. Lynghagi Rauðagerði Flókagata frá 1-51 SKOLAVELTA LEIÐIN FARSÆLLI SKÓLAGÖNGU Þeir sem eru í námi þekkja fjárskort býsna vel,- sumartekjurnar hrökkva skammt og biðin eftir námslánum getur orðið löng. Með Skólaveltu er Samvinnubankinn fyrstur banka með ágæta lausn á þessum vanda. Þú þarft einfaldlega að gera við okkur samn- ing um reglulegan sparnað á Skólabók í tiltek- inn tíma, þannig ávinnur þú þér lánsréttindi eftir ákveðnum reglum. Lánstíminn er mjög sveigjanlegur og þú átt lánsréttindin í allt að níu mánuði frá lokun sparnaðar, þótt þú hafir tekið út innstæðuna. Þér er einnig heimilt að safna saman láns- réttindunum í allt að þrjú sparnaðartímabil og ávinna þér þannig aukin réttindi. Það borgar sig að vera forsjáll, ávaxta sumar- launin og tryggja afkomuna næsta vetur. Hringdu eða líttu inn til okkar og kynntu þér kosti Skólaveltunnar nánap SKÓLA BOK i ii styrkir þig í námi SAMVINNUBANKINN kh I i' A S % Í""M ’ í I 4 1 i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.