Morgunblaðið - 31.05.1987, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987
39
Skrásetnjng nýnema í
Háskóla íslands
fer fram frá mánudegi 1. júní til miðviku-
dags 15. júlí 1987.
Umsókn um skrásetningu skal fylgja staðfest Ijósrit eða
eftirrit af stúdentsprófsskírteini (ath. af öllu skírteininu).
Ennfremur skal greiða gjöld sem eru samtals 3.800 kr.
(skrásetningargjald 3.100 kr. og pappírsgjald 700 kr.).
Skrásetning fer fram í skrifstofu háskólans í aðalbygg-
ingu kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00 og þar fást
umsóknareyðublöð. ... . ... : . .
Haskoli Islands
Morgunfundur um
auglýsingar og
útbreiðslu fjölmiðla
verður haldinn fimmtudaginn 4. júní kl. 8.15-9.30 í Veit-
ingahöllinni, 1. hæð Húsi verslunarinnar.
Á fundinum verður m.a. rætt um gildi auglýsinga, fjöl-
miðlakannanir og upplagseftirlit blaða og tímarita.
DAGSKRÁ:
8.00-8.15 .............. Mæting — morgunverður.
8.15-8.40 ............. Frummælandi Gísli Blöndal.
8.40-9.30 ............... Umræðurogfyrirspurnir.
Fundurinn eraðallega ætlaðurþeim ersjá um markaðs-
mál fyrirtækja, en hann er þó öllum opinn.
Morgunverður kr. 350.
Tilkynnið þátttöku í síma 83088.
VERZLUNARRÁÐ
ÍSLANDS
V0RB0ÐIM
LJÚFISÁÁ
Vorhappdrætti SÁÁ
DREGIÐ ÍO. JÚNÍ
Upplagmiða 100.000
M GETA ALUR EIGNAST AIWA
Einstakt sumartilboð!!!
CP 550 útvarp með LB, MB, FM og SW. Magnari 2x15
W(RMS) 5 banda tónjafnari. Tvöfalt segulband með
„High Speed Dubbing", Metal, (R02, plötuspilari, hálf-
sjálfvirkur, hátalarar 30 W RMS).
Frábær tóngæði frá AIWA.
VERÐ AÐEINS KR. 27.980,- stgr.
Verð með C.D.-spilara aðeins kr. 49.980,- stgr.
LÁTTU EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA.
ATH. Þetta er aðeins ein af mörgum frábærum
stæðum frá AIWA.
Sendum í póstkröfu.
CP-550
D i •
(\dQiO
ARMULA 38 iSelmúla megin> - 105 REYKJAVIK
SIMAR: 31133 83177- POSTHOLF 1366