Morgunblaðið - 31.05.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 31.05.1987, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 311 MAÍ 1987 45 Lufthansa 1926-1942. og leiddi sú ákvörðun meðal annars til stofnunar Lufthansa, eða Deutsche Luft Hansa AG, eins og félagið hét fyrstu sex árin. Var Lufthansa stofnað 6. apríl 1926 með samruna Aero Lloyd og Junk- ers Luftverkehr AG. Frá Aero Lloyd hélt Lufthansa trönunni fljúgandi, sem enn er tákn félagsins, en frá Junkers gulu og bláu litunum, sem einnig eru táknrænir fyrir Luft- hansa. Strax á fyrsta ári var Lufthansa með flug til 57 staða í Þýskalandi og 15 borga erlendis. Og þetta fyrsta starfsár flutti félagið sam- tals 56.268 farþega auk 946 tonna af vörum og pósti. A árunum fram að síðari heims- styijöldinni jókst starfsemi Luft- hansa jafnt og þétt, og æ fleiri lönd bættust í hóp áfangastaða, meðal annars í Suður-Ameríku. Einnig tók Lufthansa upp margskonar nýjung- ar á þessum árum. Til dæmis var félagið með sjóflugvélar um borð í farþegaskipunum Bremen og Europa, sem slöngvað var á loft með þar til gerðum búnaði. Voru vélamar notaðar frá árinu 1929 til að flýta póstséndingum síðasta spölinn yfír Norður-Atlantshafíð til New York eða Bremerhaven. Þá var félagið með birgðaskip fyrir flugvélar á leið yfír Suður-Atlants- hafið, og var með svefn- og veit- ingaaðstöðu í sumum véla sinna. Síðari heimsstyijöldin, sem hófst 1. september 1939, olli að sjálf- sögðu miklum erfíðleikum fyrir Lufthansa, en félagið gat þó haldið uppi flugi til nokkurra staða lengst af, svo sem til Svíþjóðar, Sviss, Spánar og Portúgal. Síðasta flugið var svo 5. maí 1945, tveimur dögum fyrir stríðslok, frá Osló til Flens- borgar. Eftir hemám Þýskalands að styijöldinni lokinni var Þjóðveijum bannað að stunda flug, og lá því öll starfsemi Lufthansa niðri um nokkurra ára skeið. Þjóðveijum var þó ljós nauðsyn þess að koma á flugsamgöngum á ný, og var unnið leynt og ljóst að endurvakningu Lufthansa. Lokst fékkst leyfi til að endurreisa félagið, og 6. ágúst 1954, eftir rúmlega níu ára hvíld, hóf Deutsche Lufthansa Aktienge- selischaft starfsemi sína á ný, nú með aðalstöðvar sínar í Hamborg í stað Tempelhof-flugvallar í Berlín. Var félagið í fyrstu undir mjög ströngu eftirliti, og þurfti meðal annars að fylgja nánum fyrirmæl- um í vali flugmanna, sem komu flestir úr röðum fyrri flugmanna félaesins. Árið 1955 vom starfsmenn Luft- hansa 2.000, en nú, rúmum 30 árum siðar, eru þeir nærri 40.000. Yfírstjóm félagsins er skipuð 20 mönnum, og kýs starfsfólkið 10 þeirra. Flugleiðir Lufthansa eru nú nærri hálf milljón kílómetra og ná til allra heimshoma. Árið 1983 flutti félagið 14,3 milljónir farþega, 457.000 tonn af vörum og 58.000 tonn af pósti, en síðan hafa þessar tölur enn hækkað. Og sunnudaginn 31. maí 1987 bætist Keflavík í leiða- kerfí Lufthansa. Adidas Universal, þeir sterkustu, Adidas Handball special,nr. nr. 36-49, kr. 2.646,- 36-47, kr. 2.995.- Adidas Centennial, hvitir, dökk- blár, nr. 36-47, kr. 3.499,- Markmannshanskar: Teg. nr. Verð 7181 8-9-10 2.085,- 7191 7-8-9-10 1.982,- 7186 6-6V27-8-9-10 1.915.- 7190 7-8-9-10 1.785,- 7180 6-6V27-8 1.668,- 7188 6-6V27-8- 1.036,- 7070 6-7 618,- Nýir barnatrimmgallar í sumarlit- unum. Kr. 1.840.- Mikið úrval af bómullargöllum frá Adidas. Legghlifar, stærð 1 - kr. 1.125.-, stærð 2 - kr. 1.235- Uppháir Aerobic leðurskór hvitir, bláir, rauðir. Adidas Evrópa, mjúkir og sterkir malarskór, nr. 40-46, kr. 3.995.- i__________________________________i Patrick Professional, góðir mal- arskór, kr. 3.050.- L------------------------------1 Patrick Team malarskór, nr. 28-35, kr. 1.853,-, nr. 36-46, kr. 2.227.- Adidas Zato, bláir m/gráum röndum, nr. 34-47, kr. 1.900.- Töskur í miklu úrvali. Sumarvörur í Spörtu Adidas Liverpool dökkblár m/ Ijósbláum röndum, nr. 140-164 og 3-6 kr. 2.872 til 2.916.- Rautt 128-176 kr. 2.871,- Markmannsbuxur, markmann- streyjur, stuttbuxur og húfur. Allar stærðir. Adidas Uwe, ódýrir fyrir þá yngstu, nr. 25-39, kr. 1.580,- Adidas Copa Mundial, mjög mjúkt og þunnt leður, nr. 36-46, kr. 4.176.- ZX 280. Mjög góðir hlaupaskór. nr. 37-47. Kr. 2.907,- Patrick Missile, sterkir leðurskór, nr. 32-46, kr. 2.040,- Adidas Decade, hvítir, Ijósbláir, gulir, nr. 36-47, kr. 4.307.- Leðurskór m/frönskum lás, litir: hvítt, svart og grátt, nr. 30-35, kr. 1.590,- Fótboltar frá Select: Campball nr. 5 - 1.395.- Laudrup nr. 4-1.512.- Laudrup nr. 5 - 1.548.- Mexico nr. 4 - 1.692.- Mexico nr. 5 - 1.876.- Viking super nr. 4 - 2.430.- Matinbleu gallarnir eru smart og þægilegir, 7 mism. tegundir. Adidas Challenger, margir litir, nr. 138-198. Kr. 6.156,- Nýja línan frá Speedo. Bolir, skýl- ur og sundbuxur. SPORTVORUVERSLUNIN L-LLlÍLVLl LAUGAVEGI 49 SIMI 12024 EURO VISA Póstsendum. ! I i i t

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.