Morgunblaðið - 31.05.1987, Síða 60

Morgunblaðið - 31.05.1987, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 Nýr kjamgoour áburour Hentar vel í öll blómabeð, skraut- j runna, tré og alla garðávexti. I J/i a if< iij ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS Heildsöludreifing S: 673200 ÓDÝRIR SKÓR FYRIR ALLA ALDURSHÓPA! í flestum skóverslunum, sportvöruverslunum og kaupfélögum um allt land - UTSAL/I , . .UTSALff ' V r \ -'w Vegna reykskemmda bjóðum við jakkaföt,stakar buxur,staka jakka og frakka á stórlækkuðu verði á útsölu í kjallara Domus að Laugavegi alla þessa viku n í I VÖ ■Bl E. vtsa FATAVERKSMIDJAN V c p i BBHHB EUROCARDo 9rkr /90 ' l99n [IniÆ: rrr *vv?* M Tjaldsvæð- in lokuð á Þingvöllum EINS OG að vanda lætur á þess- um tíma árs verða tjaldsvæði innan Þjóðgarðsins á Þingvöllum lokuð enn um sinn. Vorið hefur verið fremur svalt í Bláskógum, og þrátt fyrir nokkra góðviðrisdaga að undanförnu er gróður skammt á veg kominn. Ekki telst rétt að heimila tjaldvist í Þjóð- garðinum fyrr en útjörð er gróin og sumar gengið í garð að fullu. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hef- ur nú í vor gefíð út myndskreyttan upplýsingablöðung á ijórum tungu- málum, íslenzku, ensku, dönsku og frönsku. Höfundur texta er Þór- hallur Heimisson. Myndir gerði Snorri Snorrason. Hönnun, setning og umbrot voru í höndum GBB Auglýsingaþjónustunnar hf., en prentun annaðist Steindórsprent. Rit hf. þýddi textann. Undanfarin sumur hefur Þjóð- garðurinn dreift fjölrituðum upplýs- ingablöðum meðal ferðalanga. Komu þau að takmörkuðum notum. Blöðungurinn nýi bætir úr brýnni þörf, enda hefur hann að geyma uppdrætti af svæðinu í heild og ætti því að gera gestum hægara um vik í öllum efnum. Uppdrættirn- ir eru gerðir af landmælingum íslands. Blöðungurinn kostar kr. 50.00, og er hann m.a. til sölu í Þjónustumiðstöðinni á Leirum. (Fréttatilkynning frá þjóðgarðsverði.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.