Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 Æ. Creda tauþurrkarar 3° ára .teyiisla a /s/, eru tæknilega fullkomnir Vegna hagstæðrar gengisþróunar enska pundsins getum við nú boðið þurrkara á hagstæðu verði: Compact R. kr. 15.645 stgr. Reversair kr. 20.895 stgr. . Sensair kr. 27.859 stgr. **Q(tl Creda var fyrst til að framleiða þurrkara sem skipta um snún- ingsátt og'bæta þar með meðferðina á þvottinum. Þvotturinn vöðlast ekki, slitnar minna og þomar jafnt. íSj ists ■ r fítamt Creda Creda raunveruleg húshjálp Sensair: Tekur 4,5 kg af þurrum þvotti, er með 110 Itr. tromlu og notar 2,6 kw á lengsta kerfi. Skiptir um snúningsátt á 150 sek. fresti. Elektroniskur stillir fyrir rakastig ( þurrkun. Tlmatöf á gang- setningu að 8 klst. Gaumljós sýnir hvort þurrkari er I gangi, lœtur vita þegar þurrkun lýkur. Með barkatengi að framan og aftan og með lósigti í hurðinni. Keversair: Tekur 4,5 kg. af þurrum þvotti, er með 110 ltr. tromlu og notar 2,6 kw. á lengsta kerfi. Skiptir um snúningsátt á 150 sek. fresti. Tvær hitastillingar. Hægt að tengja barka að framan og aft- an, er með lósigti I hurðinni. Compact R: Tekur 3 kg. af þurrum þvotti, er mcð 57 Itr. tromlu og notar 1,76 kw á lengsta kerfi. Skiptir um snúningsátt á 60 sek. fresti. Tvær hitastillingar. Barki tcngist að framan og er með lósigti í hurðinni. Sölustaðir Viðja hf., Smiðjuvegi 2, Kópavogi, slmi 44444. Rafbúðin, Álfaskeiði 31, Hafnarfirði, slmi 53020. Stapafell, Hafnargötu 29, Keflavlk, sími 92-2300. Vörumarkaðurinn hf., Eiðistorgi, sími 622200. Grímur og Árni, Túngötu 1, Húsavfk, slmi 41600. Rafsel, Gagnheiði 23, Selfossi, sfmi 99-1439. Sjónver, Heiðarvegi 6, Vestmannaeyjum, sími 98-2570. umboðið: Raftaekjaverslun íslands hf., Reykjavík. trimm- ogjogging- gallar fyrir konur og karla frá GOLDEN CUP. Margar gerðir og litir. Frá GOLDEN CUP færðu einnig sundfatnað á börn og fullorðna. Fjölbreytt úrval og verð við allra hæfi. GOLDEN CUP vörurnar fást í helstu sportvöruverslunum um allt land. Heildverslunin flqua Aspont Borgartúni 36, sími 688085. A&EINS 091140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld- in skuldfærð á viðkomandi greiðsiukortareikning mánað- arlega ____ VERIÐ VELKOMIN í ■*** I GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI. (E Nýir minja- gripir frá Glit GLIT hefur hafið framleiðslu á nýjum minjagripum fyrir ferða- menn. Hvítt keramik og steinleir er brennt með myndum frá helstu ferðamanna- og sögustöð- um íslendinga, s.s. frá Reykjavík, Gulfossi, Geysi, Mývatni, Þing- völlum, Akureyri og fleiri stöðum. Myndirnar eru brenndar í drykkjarkönnur, vasa, platta, skartgripaskrín og fleiri muni. Myndefnið er m.a. unnið af Eydísi Lúðvíksdóttur, myndlistar- konu, sem starfað hefur sem list- ráðunautur hjá Glit hf. í nokkur ár. Einnig býður Glit upp á nýja þjónustu við félög, ferðamannastaði og fyrirtæki: Að sérmerkja myndir á listmuni og nytjamuni úr leir. Nýju gripimir eru fáanlegir í öll- um helstu minjagripaverslunum í Reykjavík, hjá íslenskum markaði hf. í flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli og víða um land. Frampart- ar á grillið AFURÐASALA Sambandsins hyggst gera átak á næstu vikum í sölu á lambaframpörtum, í því skyni að ná jafnvægi í birgða- haldi. Kjötið, sem er frá fyrra ári, verð- ur sagað niður, pakkað í lofttæmdar umbúðir og verður framleiðsluárið merkt á umbúðimar. Framhryggur- inn, sem er verðmesti og eftirsótt- asti hluti frampartsins, verður seldur í grillsneiðum í lofttæmdum umbúðum á hagstæðu verði. Þeir hlutar, sem minni eftirspum er eft- ir, svo sem bringa, háls og skanki, verða ekki settir á markað, heldur verður þeim eytt. (Úr fréttatilkynningu) Afhenti for- seta Irlands trúnaðarbréf ÓLAFUR Egilsson sendiherra afhenti Patrick Hirroy, forseta írlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands á írlandi hinn 26. maí síðastliðinn. Fréttatilkynning. # 10% afsláttur Rýmingarsala vegna f I hœlaháir skór dömumokkasínur úrval af bamastrígaskóm kínaskór og espadríllur herrasparískór á tilbodsverði frá 1900- úrval af nokia stígvélum Opnum bráðlega á Laugavegi 97 frá 990- frá 1495- frá 310- frá 195- SÍÐUMÚLA 23, SÍMI 84131 sporið í rétta átt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.