Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 9 íslenskar Brrruður! - því það er stutt úr bökunarofnunum okkai á borðið tíl þín. Þegar tölfræðin spryngur Fróðir menn segja að fernt sé ekki hægt að telja hér á landi: eyjar á Breiðafirði, vötn á Arnarvatnsheiði, hóla í Vatnsdal og átök í Alþýðubandalaginu. Af þessum sökum er eins og Þjóðvilj- inn hafi himinn höndum tekið þegar tveir eða fleiri aðilar gefa kost á sér til eins og sama trúnaðarstarfsins í öðrum stjórn- málaflokkum. Staksteinar staldra í dag við skrif Þjóðviljans um SUS-þing í ágúst og tvö formannsframboð þar á bæ. Mannskaða- hóll fær málið Hatröm innbyrðis átök hafa verið ær og kýr Alþýðubandalagsins um langt árabil. Flokkurinn hefur verið dæmigerður pólitiskur „Mannskaða- hó!l“ þar sem keppikeflið hefur verið að höggva mann og annann. Þjóð- viljinn hefur sfðan verið olía á ófriðareldana, eins konar Mið-Austurlönd eða Persaflói marxis- mans á íslandi. Þjóðviljiim hefur haft erindi sem erfiði í hlut- verki oliunnar á átökin, eins og dæmin sanna. Stundum bregður mál- gagnið sér hinsvegar bæjarleið, ef það hyggur ófriðar von utan heima- haga. Sunnudagshug- vekja Þjóðviljans [INNSYN] fjallar nær al- farið um SUS-þing í ágústmánuði næstkom- andi og átök tveggja frambjóðenda til for- mennsku á þeim bæ. Orðrétt segir „Mannsk- aðahóUinn": „AUt bendir eigi að síður til þess að í röðum ungUða flokksins [Sjálf- stæðisflokksins] sé nú hafin hatrömm barátta um formennsku fyrir Sambandi ungra Sjálf- stæðismanna sem getur tæpast annað en skiUð samtökin eftir sundruð ofan í rót“. Það er stand sem Þjóð- vi]jinn þekkir gjörla. „Fótaskortur átungimni“ Eitt sin var sagt um orðhvatann mann, sem sagði á stundum meira en hann gat staðið við, að honum hafi orði „fóta- skortur á tungimni". Þetta hendir höfund sunnudagshugvekjunn- ar. Hann segir svo orðrétt: „Astandið er með öðr- um orðum þannig, að ásakanir ganga á báða bóga, ráðist er opinber- lega með ósæmandi hætti að mönnum sem ekki hafa til saka unnið annað en taka afstöðu með ein- um kandídati, - en ekki hinum. Staðhæfingar um lognar upplýsingar ganga milU fylkinga og Morgunblaðið færstarfs- menn sína til að skrifa sérstakar greinar til stuðnings öðrum fram- bjóðandanum - þar sem þjóðhöfðingjauppsetning er notuð til að veitast að fólki sem málinu er alis óskylt, og hefur ekki til saka unnið annað en eiga vini í vitlausum flokki". Grundvallar- munur Morgunblaðið birtir greinar úr ýmsum áttum, meðal annars eftir for- ystumenn Alþýðubanda- lagsins, þegar þeir leita eftir slíjku. Þessu ræður tvennt. í fyrsta lagi hefur fijáls skoðanamyndun, sem blaðið vUl styðja, ekki hálft gildi nema frelsi til að koma skoðun- um á framfæri fylgi í kjölfarið. í annann stað er það þjónusta við les- endur blaðsins að gefa þeim tækifæri til að skoða mál frá fleirum en einum sjónarhóli. Þáð væri hinsvegar alrangt að halda þvi fram að skoðanir, sem forystu- menn Alþýðubandalags- ins hafa sett fram hér í blaðinu undir nafni, séu skoðanir Morgunblaðs- ins. Sama máli gegnir um allar aðrar greinar sem birtast undir nafni í Morgunblaðinu, hvaðan sem þær eru ættaðar. Starfsmenn blaðsins ekki undanskyldir. Slikar greinar túlka personuleg viðhorf eða afstöðu. Það er þvi vísvitandi verið að Iialia réttu máli þegar segir i „Innsýn" Þjóðvilj- ans, að Morgunblaðið „fái starfsmenn sina til að skrifa sérstakar greinar til stuðnings öðr- um frambjóðandanum" til formanns SUS. Morg- unblaðið birtir hinsvegar greinar stuðningsmanna frambjóðenda, ef eftir er leitað. Á þessu tvennu er gnmdvallarmunur. Starfshefðir kunna að vera aðrar á Þjóðviþ'an- um. Það réttlætir hins- vegar ekki það að halla réttu máli. Creda tauþurrkarar Compact R. kr. 15.645 stgr. Reversair kr. 20.895 stgr. Sensair kr. 27.859 stgr. Creda húshjálpin Söluaðilar: Viðja, Kópavogl, s. 44444 Raibúðin, Hafnarfirðl, s. 53020 Stapafell, Keflavík, s. 2300 Vörumakaðurinn, Seltjn., s. 622200 Grimur og Ámi, Húsavik, s. 41600 Rafsel, Selfossi, s. 1439 Sjónver, Vestmannaeyjum, s. 2570 Creda-umboðið, Raftækjaverslun íslands, Reykjavik. TSíáamathadutinn ■^-lettisgetu 1-2-18 Toyota Tercel 4x4 1985 Brúnsans, ekinn 39 þ.km. m/aukahlutum, dráttarkúlu o.fl. Verð 490 þús. Dodge Daytona Turbo Z 1985 Svartur, 5 gira, 4 cyl. (2.2), vökvastýri, sóllúga, cruise control o.fl. Sprækur sportbíll. Verö 790 þús. M. Benz 280 SE 1984 Ford Escort XR 3I '83 80 þ.km. V. 430 þ. Camaro ’78 350 cub. V. 330 þ. Datsun 280 ZX Turbo '83 60 þ.km. V. 8S0 þ. Saab 99 GLI '81 74 þ.km. V. 250 þ. M. Benz 230 E '83 Hvítur, fallegur bíll. V. 790 þús. Citroen BX 16TRS ’84 52 þ.km. Gott eintak. V. 440 þús. V.W. Golf C ’84 80 þ.km. Ný yfirfarin. V. 310 þ. Lancia '87 Svartur, 21 þ.km. V. 260 þ. Fiat 127 »84. 50 þ.km. Gott eintak. V. 190 þ. Fiat Uno 45 S ’84 48 þ.km. V. 210 þ. B.M.W. 316 '86 12 þ.km. Sem nýr. V. 615 þ. Volvo 240 GL '86 17 þ.km. Sjálfsk. V. 690 þ. Daihatsu Charade 5 dyra '84 20 þ.km. 2 dekkjag. o.fl. V. 255 þ. Range Rover 4 dyra '83 37 þ.km. Sjálfsk. úrvalsbíll. V. 980. Suzuki Fox 410 '84 40 þ.km. Útv. + segulb. V. 350 þ. Blár, ekinn 40 þ.km., sjálfsk., álfelgur o.fl. aukahl. Sérstakur bíll. Verö 1300 þús. Mazda 626 GLX Coupó 1985 Grásans, sjálfsk., vökvastýri, rafm. í rúö- um o.fl. Ekinn aöeins 18 þ.km. Verö 520 þús. 10-20 mán. greiðslukjör Skoda Rapid '85 V. 165 þ. MMC Galant '80 V. 190 þ. Fiat Mirafiori '79 V. 95 þ. Citroen Cx2400 '78 V. 235 þ. Mazda 323 5 d. '82 V. 210 þ. Mazda 323 '80 V. 115 þ. V.W. Golf (56 þ.km.) V. 210 þ. Ath: Mikið af bilum á 10-24 mán. greiðslukjörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.