Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 39 Morgunblaðið /V aldimar Kristinsson Suðurlandsmeistari í tölti 1987, Jón Gísli Þorkelsson á Stíganda frá Þóreyjarnúpi. Sigurbjörn Bárðarson á Kalsa, stigahæsti keppandinn á Suðurlandsmótinu. Frá hestamótum helgarinnar: Fj órgangshestamir sterk- ir á Suðurlandsmótinu ________Hestar Valdimar Kristinsson ÞAÐ HEFUR verið í mörg horn- in að líta hjá hestamönnum í þessum mánuði, hvert hestamót- ið á fætur öðru og nú um helgina bar hæst Suðurlandsmót í hesta- íþróttum sem haldið var á Sel- fossi. Mikil gróska er nú í kringum íþróttamótin og veldur því án efa væntanlegt Evrópu- mót í hestaíþróttum, sem raunar heitir Heimsmeistaramót nú þar sem Kanadamenn eru nú orðnir fullgildir aðilar að mótinu. Mönn- um bar saman um að þetta mót hafi verið frekar sterkt og þá sérstaklega hafi fjórgangshest- arnir komið vel út. Það eru íþróttadeildir hestamannafélag- anna Smára, Sleipnis og Geysis sem stóðu að þessu móti og var framkvæmdin prýðilega heppn- uð að þessu sinni. Eitthvað voru dómaramálin að angra forráðamenn mótsins en á sunnudag dæmdu aðeins þrír dóm- arar en daginn áður voru þeir fímm. Þess má geta, þar sem hér er bæði fjallað um íþróttakeppni og gæð- ingakeppni, að þeirri hugmynd hefur verið hreyft í nokkrum félög- um að tímabært sé að greiða dómurum laun og í framhaldi af því geti félögin farið að velja sér dómara sjálf án íhlutunar frá dóm- arafélögum. Hafa ýmsir talið að greiðslur eigi að vera fijálsar þann- ig að hægt verði að gera dómara- starfíð eftirsóknarvert og þá um leið verði hægt að gera kröfur til dómaranna að þeir vinni verk sín vel og séu starfi sínu vaxnir. Ef þessi skipan kemst á telja margir að fullnægjandi sé að hafa þijá dómara. Þær raddir gerast sífellt háværari að hreinsa þurfi til í dóm- arastétt því talið er að margir þeirra sem fást við dómstörf séu ekki hæfír til þess, því það er óneitan- lega svekkjandi fyrir fólk sem leggur mikið á sig í þjálfun hrossa sinna og þurfa síðan að fá ósann- gjamt mat á árangurinn af mönnum sem ekki eru til þess hæfir. í Garðabæ og Hafnarfirði héldu Andvari og Sörli gæðingakeppni á sínum mótsstað en auk þess var Sörli með kappreiðar. Á fimmtudag eða uppstigningardag hélt íþrótta- deild Harðar í Kjósarsýslu sitt árlega íþróttamót og var þátttaka þar óvenjumikil og töldu margir að þetta væri með fjölmennustu fé- lagsmótum ársins en alls voru keppendur 57 talsins. En hér á eftir fara úrslit í þessum mótum. Úrslit í Suðurlandsmóti urðu sem hér segir: Tölt stig 1. Jón G. Þork.son Gusti, á Stíganda 95,22 2. Georg Kristj.son Gusti, á Herði 90,17 3. Sævar Haraldss. Fáki, á Kjama 89,11 4. Þorv. Sveinss. Sleipni, á Ögra 89,11 5. Þórður Þorgeirss. Fáki, á Sóma 83,79 Fjórgangur: 1. GeorgKristj.sonGusti, áHerði 52,70 2. Sævar Haraldss. Fáki, á Kjama 51,34 3. KristjónLaxd.Geysi.áKoIskeggi 51,17 4. ÞórðurÞorgeirs.Fáki,áSóma 51,68 5. Hörður Haraldsson Fáki, á Háfi 49,64 Fimmgangur: 1. Sigurbjöm Bárðars. Fáki, á Kalsa 58,6 2. EinarOderSleipni,áBlakk 57,4 3. GuðniJónssonFákl, áÞyrli 57,4 4. Kristinn Skúlas. Fáki, á Snillingi 51,1 5. TraustiÞ. Guðm.son.Herði,áHauki 52,2 Gæðingaskeið: 1. MagnúsHalld.sonGeysi.áPenna 80,5 2. Sigurbj. Bárðars. Fáki, á Kalsa 78,5 3. SævarHaraldssonFáki, áMána 69,0 Hlýðnikeppni: 1. Sigurbj. Bárðars. Fáki, á Bijáni 31,5 2. Ragnar Petersen Fáki, á Stelki 28,0 3. BarbaraMeyerFáki, áSólon 23,0 Stigahæsti keppandi: Sigurbjöm Bárðarson Skeiðtvíkeppni: Sigurbjöm Bárðarson 150 m skeið sek. 1. Daníel, eig. Sigurbjöm Bárðar- son, kn. Eiríkur Guðmundsson 15,4 Úrslit í unglingaflokkum: Unglingar 13—15 ára, fjórgangur stig 1. Ragna Gunnarsd. Sleipni, á Flaumi 46,92 2. Ragnh. Matthd. Fáki, áBróður 41,14 3. Hákon Péturss. Herði, á Limbó 38,25 4. Katrín Sigurðard. Geysi, á Tvisti 42,84 5. Sig. N. Birgiss. Herði, á Johnson 37,74 Tölt: 1. Ragna Gunn. Sleipni, á Flaumi 73,28 2. Hákon Pétursson Herði, á Limbó 66,1 3. Eyjólfur Pálmason Fáki, á Herði 57,0 4. Rósam. Sævarsd. Smára, á Klerki 56,8 5. Katrín Sigurðard. Geysi, á Tvisti 57,6 Fimmgangur: 1. Sig. V. Matthíass. Fáki, á Dagfara 42,8 2. Ragna Gunn. Sleipni, á Skálmari 25,4 Stigahæsti knapi: Ragna Gunnarsdóttir íslensk tvíkeppni: Ragna Gunnarsdóttir Unglingar 12 ára og yngri: Fjórgangur: 1. Sig. V.Matthíass.Fáki,áGreiða 41,61 2. Jón Þ. Steindórss. Fáki, á Sörla 43,45 3. RóbertPetersenFáki.áÞorra 39,00 4. Gfsli G. Gylfas. Fáki, á Flugari 33,30 5. Guðbj. H. Sig. Sleipni, á Neista 38,41 Tölt: 1. Róbert Petersen Fáki, á Þorra 62,4 2. Gísli G. Gylfason Fáki, áFlugari 56,8 3. GuðmarPéturss.Herði.áTvisti 52,5 4. Jón Þ. Steindórss. Fáki, á Sörla 53,6 5. Guðbj. H. Sig. Sleipni, á Neista 49,3 Stigahæsti knapi: Róbert Petersen Úrslit í íþróttamóti Harðar: Tölt: 1. Garðar Hreinsson á Ægi 2. Guðmundur Einarsson á Glaumi 3. Trausti Þór Guðmundsson á Bleik Fjórgangur: 1. Garðar Hreinsson á Ægi 2. Erling Sigurðsson á Kára 3. Trausti Þ. Guðmundsson á Bleik Fimmgangur: 1. Erling Sigurðsson á Þrym 2. Haraldur Sigvaldason á Loka 3. Trausti Þ. Guðm. á Hauki Gæðingaskeið: 1. Trausti Þ. Guðm. á Hauki 2. Erling Sigurðsson á Þrym 3. Birgir Hólm á Freyju Víðavangshlaup: 1. Þórunn Þórarinsdóttir á Villingi 2. Gunnar Ásgeirsson á Gúlla 3. Sigurður Sigurðarson á Sleipni Georg Kristjánsson sigraði í fjórgangi og varð annar í tölti. Fyrir það hlaut hann sigur í íslenzkri tvíkeppni. Hlýðnikeppni B: 1. Erling Sigurðsson á Hannibal 2. Guðmundur Jónsson á Glottu 3. Garðar Hreinsson á Ægi Hlýðnikeppni A: 1. Sigurður Sigurðarson á Sleipni 2. Þórunn Þórarinsdóttir á Villingi 3. Haraldur Sigvaldason á Loka Stigahæsti knapi: Erling Sigurðsson Sigurvegari í ísl. tvíkeppni og ólympískri tvík.: Erling Sigurðsson Skeiðtvíkeppni: Trausti Þór Guðmundsson Úrslit í íþróttamóti Harðar: Unglingar 12 ára og yngri, fjór- gangur: 1. Theodóra Mathiesen á Baldri 2. Guðmar Pétursson á Tvisti 3. Alfreð Mounir á Blossa Tölt: 1. Theodóra Mathiesen á Baldri 2. Guðmar Pétursson á Tvisti 3. Alfreð Mounir á Blossa Fjórgangur: 1. Hákon Pétursson á Limbó 2. Sigurður N. Birgisson á Johnson 3. Hulda Þórðardóttir Unglingar eldri, tölt: 1. Hákon Pétursson á Limbó 2. Sigurður N. Birgisson á Johnson 3. Snorri Dal á Grána Úrslit á gæðingamóti Sörla í Hafnarfirði: A-flokkur gæðinga stig 1. ísak, eig. Sigurður Adolfss., kn. Atli Guðmundss. 8,13 2. Jarpur, eig. og kn. Sveinn Jónss. 8,13 3. Hending frá Stóra-Hofi, eig. Ámi Jóh., kn. Jón P. Ólafss. 7,96 B-flokkur gæðinga: 1. Dollý, eig. og kn. Kristj. Jónss. 8,29 2. Flassi, eig. og kn. Sveinn Jónss. 8,23 3. Njáll, eig. og kn. Ágúst Oddsson 8,10 Glæsilegasti hestur mótsins var ísak, eig. Sigurður Adolfsson. Unglingar, yngri flokkur: 1. Hraunar f. Glæsibæ, eig. Sigurður Adolfss., kn. Sindri Sigurðss. 8,30 2. Stígur f. Akranesi, eig. og kn. Ragnar E. Ágústss. 8,11 3. Blær, eig. og kn. Borghildur Sturlud. 7,76 Unglingar, eldri flokkur: » 1. Stjami, eig. og kn. Adolf Snæbjömss. 8,10 2. Gáski, eig. og kn. ívar Þóriss. 8,00 3. Neisti, eig. Sturla Haraldss., kn. Björn B. Björnsson 7,98 Kappreiðar, brokk sek. 1. Trítill, eig. og kn. Jóhannes Þ. Jónss. 40,40 2. Þokki, eig. og kn. Fríða Guðmundsd. 49,00 3. Tvistur, eig. Fjetur N. Fjeturss. kn. Elsa Magnúsd. 52,15 Stökk, 250 m: 1. Jarpur, eig. og kn. Gísli Einarss. 21,07 2. Freyja. eig. og kn. Brynjólfur Jóhannss. 21,53 3. Kolla, eig. Halldóra Hinriksd., kn. Adolf Snæbj. 23,38 Stökk, 300 m: 1. Gustur, eig. og kn. Gísli Einarss. 24,22 2. Blesi, eig. og kn. Bjöm B. Bjömss. 24,32 3. Lipurtá, eig. Guðm. Einarss., kn. Fjóla B. Jónsd. 24,35 Skeið, 250 m: 1. Blossi, eig. og kn. Friðrik Ólafss. 25,35 2. Kolfínna, eig. Þorgeir Jónss. kn. Hörður Hákonars. 25,35 3. Glaumur, eig. Ámi Jóh., kn. Jón Pétur Ólafss. 27,84 Skeið, 150 m: 1. Jarpur, eig. og kn. Sveinn Jónss. 16,33 2. Játning, eig. og kn. Jón Pétur Olafss. 20,64 3. Unnur, eig. og kn. Bima Baldursd. 20,97 Úrslit á gæðingamóti Andvara, Garðabæ: A-flokkur stig 1. Fjalar f. Kvíabekk, eig. Maria Dóra Þórarins., kn. Styrmir Snorrason 8,03 2. Högni, eig. og kn. Sveinn Ragnarsson 7,91 3. Neisti, eig. Aðalsteinn Stein- þórss., kn. Orri Snorras. 7,47 B-flokkur: 1. Frúar-Jarpur, eig. Jóhanna E. Geirsd., kn. Halldór Svanss. 8,28 2. Bylgja f. Vatnsleysu, eig. og kn. Björg Ólafsd. 8,27 3. Funi, eig. ogkn. JónBirgiss. 8,21 Ungl. og barnafl.: 1. Bjöm Karlsson á Hegg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.