Morgunblaðið - 02.06.1987, Page 44

Morgunblaðið - 02.06.1987, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 Vatnagarðar 14 — 104 Reykjavik sími 31640 AS-TENGI Allar gerðir Tengið aldrei stál - í - stál ■L* X ©ötLartaDOJigxuio" dJSxraææŒOT & ©<® VESTURGOTU 16 SIMAR 14680 ?1480 RAFMAGNS OFNAR Líkjast vatnsoín- um, gefa ekki þurran hita og eru sparneytnir. KJÖLUR SF. Hverfisgötu 37, 105 Reykjavik, simar 21490-21846. Vikurbraul 13, 230 Keflavlk, simi 92-2121. HYDRANOR STJÓRNVENTLAR FYRIR VÖKVAKERFI ÁRATUGA REYNSLA í ÍSLENSKUM FISKISKIPUM 0 Rörtengdlr — flanstengdlr □ Handstyrðlr—fjarstýrðlr □ Hagstættverð □ Varahlutaþjónusta □ Hönnum og byggjum upp vökvakerfl VÉLAVERKSTÆÐI SIC. SVEINBJÖRNSSON HF. Skeiðarásl, carðabae símar 52850 • 52661 Morgunblaðið/Jón H. Sigurmundsson Þórarínn Óskarsson á Gusti 9 vetra sigraði í fullorðinsflokki fyrir Sportvöruverslunina Hlein. Sigurvegarar í flokki fullorðinna, talið frá vinstrí: Jóhannes Hauks- son, Lovísa Sigurðardóttir og Þórarínn Óskarsson. 45 fyrirtæki tóku þátt í Firmakeppni Háfeta Þorlákshöfn. ■*“ GEYSIMIKIL þátttaka var í firmakeppni Hestamannafélags- ins Háfeta í Þorlákshöfn, alls tóku 45 fyrírtæki þátt i keppn- inni. Engin vandræði voru að fá hesta og knapa til keppni því mikil gróska er nú í hesta- mennsku í Þorlákshöfn. Á góðviðrísdögum er sama hvert litið er, maður sér alls staðar ríðandi hestamenn, láta mun nærrí að fjöldi hesta sé að nálg- ast 200, eða um einn hestur á hveija sex íbúa. Nýlokið er reiðnámskeiði þar sem voru um fimmtíu þátttakendur á öllum aldri. Bjami E. Sigurðsson, Tómstundaskólinn býður upp á skemmtileg námskeið nú í sumar. Þetta eru öðruvísi námskeið en börn og unglingar eiga að venjast. Þau byggja á lifandi kennslu í 6tungumálum, myndlistog leiklist. Áhersla er lögð á aðlaðandi kennslu og t.d. að nota tungumálið við eðlilegar aðstæður, þ.e.talmál. Námskeiðin eru fyrir tvo aldurshópa, 8-10 ára og 11 -13 ára. Fyrra námskeiðið verður 9.-22. júní en hið seinna 23. júní til 3. júlí. Kennt verður í Iðnskólanum í Reykjavík og Tómstundaskólanum, Skólavörðustíg 28. Námsgreinar: Enska 34 st. ítalska 34 st. Neil Mc Mahon Lamberto Biasi Kl. 9:00-11:30 eldri deild Kl. 9:00-11:30 eldri deild 13:00-15:30 yngri deild 13:00-15:30 yngri deild Danska 34 st. Þýska 34 st. Lisa Schmalensee Kl. 9:00-11:30 eldri deild Kl. 9:00-11:30 eldri deild 13:00-15:30 yngri deild 13:00-15:30 yngri deild Myndlist 34 st. Sænska 34 st. Þóra Sigurðardóttir Ásdís Sigurjónsdóttir Kl. 9:00-11:30 eldri deild Kl. 9:00-11:30 eldri deild 13:00-15:30 yngri deild 13:00-15:30 yngri deild Leiklist - leikræn tjáning 34 st. Spænska 34 st. Seinna námskeið Elísabeth Saguar Sigríður Eyþórsdóttir Kl. 9:00-11:30 eldri deild Kl. 9:00-11:30 eldri deild 13:00-15:30 yngri deild 13:00-15:30 yngri deild Innritun alla virka daga kl. 10-16 í síma 621488. Leitið frekari upplýsinga. TÓMCTUNDA SKOUNN Skólavöiöustis 28 Sfmi «21488 reiðkennari og skólastjóri, var leið- beinandi. Sameiginlegt félagsmót Háfeta og Ljúfs frá Hveragerði verður haldið í Þorlákshöfn 20. og 21. júní, þetta mót verður úrtökumót fyrir stórmót sem haldið verður á Hellu í ágúst. Gæðingakeppni, kappreiðar og unglingakeppni verða á dagskrá. Úrslit í fírmakeppninni urðu þessi: Fullorðnir: 1. Gustur, 9 vetra, knapi Þórarinn Óskarsson. Hann keppti fyrir Sportvöru- verslunina Hlein. 2. Glæsir, 9 vetra, knapi Lovísa Sigurðardóttir. Hann keppti fyrir Byggingafé- lagið Stoð. 3. Glæsir, 13 vetra, knapi Jóhannes Hauksson. Hann keppti fyrir Útgerðarfyrir- tækið Gletting hf. Unglingar: 1. Muninn, 8 vetra, knapi Sigurður Þorsteinsson. Hann keppti fyrir vélbátinn Gull- topp ÁR 321. 2. Sviðrir, 8 vetra, knapi Daði Bjamason. Hann keppti fyrir Baldur Lofts- son, vörubílstjóra. 3. Máni, 12 vetra, knapi Þráinn Sigurðsson. Hann keppti fyrir Útgerðarfyrir- tækið Meitilinn hf. SIEMENS Siwamat580þvotta- vélin frá Siemens fyrirvandláttfólk • Frjálsthitaval. •Áfangaþeytivinding fyrir allan þvott. líka ull. Mesti vindu- hraði: 1100 sn./rr •Sparnaðarkerfi þegar þvegið er í hálffylltri vól. •Skyndiþvottakerfi fyrir íþrótta- föt, gestahandklæði og annað sem lítið er búið að nota. • Hagkvæmnihnappur til að minnka hita og lengja þvotta- tíma: Sparar rafmagn. • Hægt er aö fá þurrkara meö sama útliti til aö setja ofan á vélina. •Allar leiðþeiningar á íslensku. Hjá SIEMENS eru gæði, ending og faiiegt útlit ávallt aett á oddinn. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.