Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 43
43 á lit augnanna. Helst á að nota tvo liti, þann dekkri á sjálft augnlokið en þann ljósari þar fyrir ofan. Augnháralit er best að bera á tvisvar, en bursta vel á milli, við það virðast augnhárin talsvert þétt- ari. Andlitsfarðinn á alltaf að vera einum tóni ljósari en húðliturinn, dekkri litur dregur frekar fram misfellur á húðinni. Varalitur er settur á síðast og byijað á því að draga útlínur með pensli og fylla svo fyrir innan þær. Mælt er með gömlu húsráði; að klemma pappírsþurrku á milli var- anna til að fjarlægja það sem ofaukið er af varalitnir. Það er enn- fremur bent á að varalitur sem eru út í brúnan tón séu þess valdandi að konur virðist ellilegri, það beri frekar að halda sig við bjartari liti. Fölsk augnhár ættu fullorðnar konur aldrei að nota, það gerir útlit- inu illt verra. Andlitsförðun á aldrei að vera of áberandi heldur blandast vel heildarútliti — svona eins og áskap- að sé. Til að ganga úr skugga um að allt sé eins og það á að vera mælir Estée Lauder með „tveggja metra prófmu“ sem framkvæmt er á eftir- farandi hátt. Taktu þér stöðu um tvo metra frá speglinum og gakktu svo í átt til hans. Ef það er einhver andlits- hluti sem sker sig úr heildarmynd- inni, er of áberandi, er sá hluti ekki rétt farðaður. Enn fleiri leiðbeiningar hljóða svo: Fara þarf varlega með andlitið í sól, húðin eldist við sólböð, sem Estée Lauder telur að séu orðin að nokkurskonar faraldri meðal Vest- urlandabúa og stórhættuleg þróun. Að sjálfsögðu er mælt með að nota aðra liti við förðun að kvöldi en degi og sömu sögu er að segja um mun á andlitsförðun að sumri en vetri. Svo er nú bara að vona að leið- beiningarnar komi að góðu gagni, ekki síst „tveggja metra prófið“, sem Estée Lauder telur mjög mikil- vægt til að fá heildarmynd af andlitsförðuninni. B.J. — Þýtt og endursagt. 230 lítra kæliskápur , 26.310 með söluskatti. Hverfisgötu 37 Víkurbraut 13 Reykjavík KeflaviTt Simar: 21490, Simi2121 21846 W^terkurog k/ hagkvæmur auglýsingamiöill! MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 Rúm fyrir GISTISTAÐURINN Hof opnaði 7 1. maí sl. í Skipholti 21 og hefur rúm fyrir 30 gesti. í þessu sama i húsnæði var starfrækt Hótel I Rauða Kross íslands um árabil. Gististaðurinn Hof: 30 Á Hofi eru 20 herbergi sem henta ferðamönnum og öðrum sem gista borgina. Boðið er upp á léttar veit- ingar allan sólarhringinn og morgunverðarhlaðborð sem opið er öllum. í setustofu er sjónvarp og þar liggja dagblöð frammi. Gestamóttakan er opin allan sól- arhringinn og þar er veitt öll almenn upplýsingaþjónusta fyrir gesti. Hof er rekið af fjórum konum sem allar hafa áður starfað við Konurnar fjórar sem reka gististaðinn Hof: Aðalbjörg Kristjáns- dóttir, Ásdís Sigurðardóttir, Ásrún Lára Jóhannesdóttir og Jónína Ingvadóttir. Mor^unblaðið/KGA hótel. Þ_ær eru Aðalbjörg Kristjáns- Lára Jóhannsdóttir og Jónína dóttir, Ásdís Sigurðardóttir, Asrún Ingvadóttir. gesti JVC DYNAREC MYNDBÖND 6 mismunandi lengdir Dreifing . SX/PUMBOÐÍÐ 8 W WV LAUGAVEGI 89 o 91 27840 Drepirþú tímann í bílnum með því að láta hugann reika... ...aukast likurnar á að þú diepir eitthvað annað! MAÐUR! Sofandaháttur við stýrið, almennt gáleysi og kæruleysi öku- manna eru langalgengustu orsakir umferðarslysa. Flest slysin, verstu óhöppin, mestu meiðslin og flest dauðsföllin verða þegar skilyrði til aksturs eru best, bjart, þurrt, auðir vegir o.s.frv. Þá slaka ökumenn á - og stefna sjálfum sér og öðrum vegfarend- um í stórkostlega hættu. Breytum þessu strax! (Niöursiaða ur konnun Samvinnulrygginga á orsökum og alleiðingum umferöarslysa). SAMVINNU TRYGGINGAR -gegngáleysi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.