Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 45 Bréf til þáttarins Eins og lesendur hafa tekið eftir birtast reglulega hér í þáttunum svör við bréfum les- enda. Ég aetla í dag að kynna þessi bréf og fjalla nánar um það helsta sem er þeim við- komandi. Þjónusta viö lesendur { fyrsta lagi má geta þess að þessi bréf eru einn af mörgum þáttum í þjónustu Morgun- blaðsins við lesendur. Hver sem er getur sent inn bréf og farið fram á svar. Þar sem þættinum berast mörg bréf er því miður ekki hægt að birta svör við þeim ölium. Lesendur geta þó alltaf reynt að senda inn linu því aldrei er að vita nema þeirra bréfí verði svarað. Einnig er rétt að geta þess að stundum get- ur liðið einn og í mesta lagi tveir mánuðir þar til svar við bréfum birtist í þættinum. HnitmiÖuÖ bréf Best er ef í bréfunum er ekki farið fram á of mörg svör. Astæðan er sú að þátturinn er einungis einn dálkur að stærð. Því er t.d. ekki hægt að lesa úr kortum fjölskyldu eða margra aðila. Af sömu ástæðu er ekki hægt að svara mörgum spumingum um sama kortið. Best er því að spyija einungis um eitt stjömukort og vænta ekki of ítarlegra svara. Eitt kort Þó ég taki einungis eitt stjömukort fyrir getur eitt kort einnig reynst of marg- slungið til að hægt sé að gera því skil í stuttum þætti. Les- endur ættu því að athuga að þó svar birtist og eigi vel við þarf það ekki að vera tæm- andi. Það sem einnig háir undirrituðum nokkuð er að svörin em að vissu leyti skot í myrkri, þ.e. stjömukort lýsir fyrst og fremst upplagi, en uppeldi, umhverfi og ræktun garðsins hefur síðan sitt að segja. Þegar ég hef manninn ekki fyrir framan mig þegar' kortið er túlkað veit ég ekki hvar viðkomandi er staddur og hvernig hann hefur haldið á spilum sínum. Hin skriflega túlkun í þessum þáttum bygg- ir þvf á meiri ágiskun en t.d. munnleg túlkun myndi gera. AÖrar spurningar Flestar spumingar sem þætt- inum berast em um stjömu- kort einstaklinga. Það er ágætt og eðlilegt, en samt hefði ég gaman af því að fá spumingar um fleira sem við- kemur stjömuspeki. Ég auglýsi hér með eftir spum- ingum um fleira en túlkun á stjömukortum. Tími ogstaÖur Þegar spurt er um einstök stjörnukort er nauðsynlegt að með fylgi fæðingardagur, mánuður og ár, einnig klukkustund og staður. Ég hef oft ekki getað svarað bréf- um vegna þess að einhveijar af þessum upplýsingum vant- ar. Oft er það klukkutíminn, en oftar fæðingarstaðurinn. SkrifiÖ bréf Þeir sem hafa áhuga á að spyija einhvers, um sitt eigið stjömukort, um einstök stjör- numerki, um efni sem þið vilduð sjá í þættinum eða eitt- hvað annað, skrifið endilega og látið óskir ykkar i ljós. Þessi þáttur er fyrst og fremst hugsaður sem þjónusta við lesendur og því eru allar óskir velkomnar. Utanáskrift bréfa er Stjömuspekiþáttur, Morg- unblaðið, Aðalstræti 6, 101 Rvík. GARPUR fCy&ZÞ/N i HÖLLUZAVNÞÓeS KONUNCS ER. /SOF/N pEGfifc fiLL/R SA/fiWR OG Sfi/Z/DOÍ/R /) ETEPN/U Si/fi/Sfi RfiL L / HUÆG/S KONUNGS/ )f/ Ofi KO/WtD T/l /VtÍN FK/EDUZ I fit/N/RfirKÖLDU Gl'AMUR / \ UA HE,/?NA EP HE/S- yÐAR /NN SEM ás HÉT (M/ÆS/T/GN/ />ÉR. LE/DDU HANN ' TIL S/GURS/ A U//Z.K/S\SI=GG /-tALLAR/NPJfiR FVR/R Q-fan... ___________ , e/HJNDÓR KONUNb HUfiE> ER. AÐT ) UK/ l/OPN/ SJÁ/ÐJ/ TEELA, R.'KKt HUELLUR OG /tALLAR UERE>/RN/R SUARA KALL/ Rfi UNOÓR5 KONUNGS 0(5 BOAST T/L UARNAR ■ GRETTIR VEKTO KIU KUJSTEIS Vlp PÖ/VIUMA, HOtPAFARIP GÆTI \iEZiPHEMM V/IPKWEMT m'AL, hvebnig jcewsr >HÚN HINGAE) INN J 7 ÓEGNUAl BIL- . SKUI?SPyRN AR. ? S?IV\ PAVfS 5-19 [ HÚN ER INNPÆL /HANNESKJA.þO IGETVREKKI PÆ/HT&ÖK eftjp? KApumni _________________ ‘OG er H/asr APPÆA1A5KIP EFVR. 5KKOKKNU.V\ Þetta er ljóð sem ég hefi lœrt utanað ... „Þoka“ eftir Carl Sand- burg. Allt í lagi, látið rjúka! Bara einföld leikbrögð, kennari ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Blekking norðurs heppnaðist nógu vel til að þagga niður V andstæðingunum í sögnum. En hún varð til þess að vestur fann ■ 'ina útspilið til að bana sex iijörtum — og það á fölskum forsendum! Austur gefur; NS á hættu. Vestur ♦ D10974 *- ♦ 10954 ♦ Á862 Norður ♦ 65 ♦ DG107642 ♦ ÁG ♦ D5 Austur ♦ K32 ♦ 3 ♦ KD8732 ♦ 974 Suður ♦ ÁG8 ♦ ÁK985 ♦ 6 ♦ KG103 Vostur Norður Austur Suður — Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 spaðar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Spilið kom upp í rúbertubrids í New York fyrir skömmu. I vestur var einn af framkvæmda- stjórum Cavendish-klúbbsins fræga, Tom Snow. Snow var fljótur að fínna réttá útspilið, spaða. Með einhveiju öðru út hefur sagnhafi tíma til að bijóta út laufásinn og losa sig við spaðataparann í blindum ofan í lauf. En hvemig fór Snow að því að fínna spaðann út — að því er virtist beint upp í hliðarlit sagnhafa? Las hann blekking- una? Alls ekki. Snow hafði fylgst vel með sögnum. Suður hafði lýst skiptingu sinni fullkomlega; hann hlaut að eiga 3-5-1-4 ^ Tígulútspil gat því aldrei skilað árangri. Laufásinn var líka vafa- samt útspil, þar sem suður átti þar fjórlit. En spaðinn var mjög freistandi, ekki síst þegar sagnir höfðu nánast sannað að makker átti einn eða engan spaða! Svo Snow spilaði út spaða í þeim tilgangi að gefa makker sínum stungu. Það fór ekki eins og til stóð, en árangurinn var síst verri. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Gausdal í Nor- egi í apríl kom þessi staða upp í skák þeirra Lane, Englandi, og alþjóðlega meistarans Tis- dall, sem hafði svart og átti leik. 16. - Hxg2+!, 17. Kxg2 - Hg8+, 18. Rg5 (Eða 18. Khl - Rg4 og hvítur á ekki viðunandi vöm við máthótuninni á h2), h6!, 19. Hgl (Tapar, en 19. Dxh6 - Rg4, 20. Dh4 - Hxg5, 21. Dxg5 — Dh2+ endar með máti). — hxg5, 20. Dg3 — Dd5. (Svarta staðan er nú léttunnin. Hvítur gaf eftir 21. Kfl — Rh5, 22. Dg2 - Rf4, 23. Dg3 - Rxe2, 24. Kxe2 — Dc4+). Hinn nýbakaði enski stór- meistari Flear sigraði á Gaus- dal-mótinu. Hann hlaut 6>/2 v. af 9 mögulegum. Næstir komu stórmeistararnir Mokry, Tékkó- slóvakíu, Lukacs, Ungveijal- andi, Lars Karlsson, Svíþjóð, og alþjóðlegi meistarinn Hebden, Englandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.