Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 J Morgunblaðið/KGA Kolfinna Þóra Jóhannesdóttir dúx FG (til vinstri) ræðir við sam- stúdent sinn. ans í Garðarbæ söng nýstofnaður skólakór söng fyrst nokkur lög. Þorsteinn Þorsteinsson ávarpaði nýstúdenta og gesti og afhenti Gísli Ragnarsson aðstoðarskólameistarí síðan skírteini og verðlaun. Bæjar- stjórinn, Jón Gauti Jónsson og einn af frumkvöðlum fyrir stofnun skól- ans, flutti ávarp og fyrir hönd stúdenta talaði Jón Ámason. Að lokinni athöfninni voru boðnar veit- ingar. Af þeim 39, sem luku prófí, vom 37 stúdentar, einn með verslunar- próf og einn tækniteiknari. Af hópnum em 23 stúlkur og 16 pilt- ar. Af viðskiptabraut útskrifuðust 16, 6 af félagsfræðibraut, 5 af nátt- úmfræðibraut, 3 af málabraut, 2 af íþróttabraut, 2 af tónlistarbraut, 1 af eðlisfræðibraut og 1 af Qöl- miðlabraut. Einn stúdent, Soffía Guðmundsdóttir útskrifaðist bæði af viðskipta- og tónlistarbraut. Hæstu einkunn að þessu sinni hlaut Kolfínna Þóra Jóhannesdóttir, sem útskrífaðist af félagsfræði- braut. Nýstúdentar Ármúlaskóla. Fjölbrautarskóiinn við Ármúla: Bárður Helgason flutti ávarp fyrir hönd 5 ára stúdenta, Franc- esc Xavier Garrocho, skiptinemi frá Katalóníu, ávarpaði samko- muna og Sunneva Jömndsdóttir ■^tók til máls fyrir hönd nýstúdenta. Af hinum 50 nýstúdentum brautskráðust 5 af íþróttabraut, 8 af málabraut, 20 af viðskipta- braut, 5 af heilsgæslubraut, 4 af uppeldisbraut, 4 af náttúmfræði- braut og 2 af samfélagsbraut. Dux skólans að þessu sinni var Guðríður Sígurbjörnsdóttir, en auk hennar fengu viðurkenningar fyrir góðan árangur í einstökum grein- ^ Sindri Skúlason, Kristjana Þ. Jónsdóttir, Stefanía Hafsteins- dóttir, Eyþór Bjömsson, Dögg Ámadóttir, Eyjólfur Símonarson Guðríður Sigurbjörnsdóttir, og Þórarinn Gunnarsson. dúx í Ármúlaskóla. Hefur brautskráð 703 stúdenta frá upphafi FJÖLBRAUTARSKÓLANUM við Ármúla var slitið Iaugardag- inn 23. maí í Langholtskirkju. Brautskráðir voru 50 stúdentar. í ræðu skólameistara, Hafsteins Þ. Stefánssonar, kom fram, að alls hafa verið brautskráðir 703 stúdentar frá skólanum. Eldri stúdentum var öllum sendur spumingalisti í vetur til að kanna • hvemig þeim vegnaði í námi og starfí eftir að þeir luku námi. Svör bámst frá meira en helming og er nú verið að vinna úr svömnum. 50 kennarar störfuðu við skól- ann í vetur og nú í vor lætur af kennslu Gerður Magnúsdóttir íslenskukennari. Færði skóla- meistari henni þakkir fyrir mikið og óeigingjarnt starf í þágu skól- ans. „Mjög góð íslensku- kennsla í Ármúla“ í samtali við dúx Ármúlaskóla, Guðríði Sigurbjömsdóttur, sagðist hún hafa hug á að hefja nám í íslensku við Háskóla íslands næst- komandi haust, annað hvort almenn málvísindi eða íslenskar bókmenntir; áhuginn hefði vaknað í Ármúla, þar sem væri mjög góð íslenskukennsla. „Ég hef mikinn áhuga á bókmenntum og les mik- ið“, sagði Guðríður, en hún útskrifaðist á málabraut með A í öllu og lauk hún skólanum á þrem- ur og hálfu ári. Nýstúdentar úr Fjölbrautarskólanum í Garðarbæ Fjölbrautarskólinn í Garðabæ: Stúdentar útskrif- aðir í fimmta sinn FJÖLBRAUTARSKÓLINN í Garðabæ brautskráði 23. maí síðastliðinn 39 nemendur, 37 ný- stúdenta, einn með verslunar- próf og einn tækniteiknara. Er þetta í fimmta sinn sem skólinn útskrifar stúdenta. Á útskriftarathöfn Fjölbrautarskól- Vönduð og þvær veL Vestur-þýsku þvottavélarnar frá Miele þvo einstaklega vel, fara vel með þvottinn og eru einfaldar í notkun. Þær eru nákvæmar og áreiðanlegar. Veldu Miele — annað er málamiðlun. JÓHANN ÓLAFSS0N &C0.HF Sundaborg 13 — sími (91)688588 □ Míele • Tekur 5 kg af þvotti • 47 lítra tromla • Stiglaus hitastilling • Lotuvinding, 1 lOOsn/mín • Kerfi fyrir hálfhlaðna vél • Orkusparandi kerfi • Leiðbeiningar á íslensku • Ryðfrítt stál í tromlum • Emaleruð utan og innan • 2 hitaelement Settu gæðin á oddinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.