Morgunblaðið - 02.06.1987, Page 68

Morgunblaðið - 02.06.1987, Page 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 J Morgunblaðið/KGA Kolfinna Þóra Jóhannesdóttir dúx FG (til vinstri) ræðir við sam- stúdent sinn. ans í Garðarbæ söng nýstofnaður skólakór söng fyrst nokkur lög. Þorsteinn Þorsteinsson ávarpaði nýstúdenta og gesti og afhenti Gísli Ragnarsson aðstoðarskólameistarí síðan skírteini og verðlaun. Bæjar- stjórinn, Jón Gauti Jónsson og einn af frumkvöðlum fyrir stofnun skól- ans, flutti ávarp og fyrir hönd stúdenta talaði Jón Ámason. Að lokinni athöfninni voru boðnar veit- ingar. Af þeim 39, sem luku prófí, vom 37 stúdentar, einn með verslunar- próf og einn tækniteiknari. Af hópnum em 23 stúlkur og 16 pilt- ar. Af viðskiptabraut útskrifuðust 16, 6 af félagsfræðibraut, 5 af nátt- úmfræðibraut, 3 af málabraut, 2 af íþróttabraut, 2 af tónlistarbraut, 1 af eðlisfræðibraut og 1 af Qöl- miðlabraut. Einn stúdent, Soffía Guðmundsdóttir útskrifaðist bæði af viðskipta- og tónlistarbraut. Hæstu einkunn að þessu sinni hlaut Kolfínna Þóra Jóhannesdóttir, sem útskrífaðist af félagsfræði- braut. Nýstúdentar Ármúlaskóla. Fjölbrautarskóiinn við Ármúla: Bárður Helgason flutti ávarp fyrir hönd 5 ára stúdenta, Franc- esc Xavier Garrocho, skiptinemi frá Katalóníu, ávarpaði samko- muna og Sunneva Jömndsdóttir ■^tók til máls fyrir hönd nýstúdenta. Af hinum 50 nýstúdentum brautskráðust 5 af íþróttabraut, 8 af málabraut, 20 af viðskipta- braut, 5 af heilsgæslubraut, 4 af uppeldisbraut, 4 af náttúmfræði- braut og 2 af samfélagsbraut. Dux skólans að þessu sinni var Guðríður Sígurbjörnsdóttir, en auk hennar fengu viðurkenningar fyrir góðan árangur í einstökum grein- ^ Sindri Skúlason, Kristjana Þ. Jónsdóttir, Stefanía Hafsteins- dóttir, Eyþór Bjömsson, Dögg Ámadóttir, Eyjólfur Símonarson Guðríður Sigurbjörnsdóttir, og Þórarinn Gunnarsson. dúx í Ármúlaskóla. Hefur brautskráð 703 stúdenta frá upphafi FJÖLBRAUTARSKÓLANUM við Ármúla var slitið Iaugardag- inn 23. maí í Langholtskirkju. Brautskráðir voru 50 stúdentar. í ræðu skólameistara, Hafsteins Þ. Stefánssonar, kom fram, að alls hafa verið brautskráðir 703 stúdentar frá skólanum. Eldri stúdentum var öllum sendur spumingalisti í vetur til að kanna • hvemig þeim vegnaði í námi og starfí eftir að þeir luku námi. Svör bámst frá meira en helming og er nú verið að vinna úr svömnum. 50 kennarar störfuðu við skól- ann í vetur og nú í vor lætur af kennslu Gerður Magnúsdóttir íslenskukennari. Færði skóla- meistari henni þakkir fyrir mikið og óeigingjarnt starf í þágu skól- ans. „Mjög góð íslensku- kennsla í Ármúla“ í samtali við dúx Ármúlaskóla, Guðríði Sigurbjömsdóttur, sagðist hún hafa hug á að hefja nám í íslensku við Háskóla íslands næst- komandi haust, annað hvort almenn málvísindi eða íslenskar bókmenntir; áhuginn hefði vaknað í Ármúla, þar sem væri mjög góð íslenskukennsla. „Ég hef mikinn áhuga á bókmenntum og les mik- ið“, sagði Guðríður, en hún útskrifaðist á málabraut með A í öllu og lauk hún skólanum á þrem- ur og hálfu ári. Nýstúdentar úr Fjölbrautarskólanum í Garðarbæ Fjölbrautarskólinn í Garðabæ: Stúdentar útskrif- aðir í fimmta sinn FJÖLBRAUTARSKÓLINN í Garðabæ brautskráði 23. maí síðastliðinn 39 nemendur, 37 ný- stúdenta, einn með verslunar- próf og einn tækniteiknara. Er þetta í fimmta sinn sem skólinn útskrifar stúdenta. Á útskriftarathöfn Fjölbrautarskól- Vönduð og þvær veL Vestur-þýsku þvottavélarnar frá Miele þvo einstaklega vel, fara vel með þvottinn og eru einfaldar í notkun. Þær eru nákvæmar og áreiðanlegar. Veldu Miele — annað er málamiðlun. JÓHANN ÓLAFSS0N &C0.HF Sundaborg 13 — sími (91)688588 □ Míele • Tekur 5 kg af þvotti • 47 lítra tromla • Stiglaus hitastilling • Lotuvinding, 1 lOOsn/mín • Kerfi fyrir hálfhlaðna vél • Orkusparandi kerfi • Leiðbeiningar á íslensku • Ryðfrítt stál í tromlum • Emaleruð utan og innan • 2 hitaelement Settu gæðin á oddinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.