Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 . 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Au-pair New York Ung fjölskylda óskar eftir Au-pair eða fóstru fyrir ungbarn. Verður að geta byrjað í janúar 1988. Reynsla æskileg. Ábyggilegheit og enskukunnátta nauðsynleg. Aldur 21 árs eða eldri. Má ekki reykja. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. júní merkt: „P — 4006“. Tré—bátasmiðir — lagtækir menn Mótun hf. Hafnarfirði óskar að ráða nokkra menn við að fullgera báta. Góð laun fyrir rétta menn. Fæði á staðnum. Mjög góð vinnuaðstaða. Upplýsingar í Dalshrauni 4, í dag og næstu daga. Mótun hf., Dalshrauni 4, Hafnarfirði. Kennarar Mýrarhúsaskóla vantar kennara í hannyrðir og almenna kennslu. Upplýsingar í síma 611980 kl. 9.00-15.00. Skóiastjóri. ISAL Rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til starfa á mæla- og rafeindaverkstæði okkar, þar sem að jafnaði eru starfandi 5 menn auk verkstjóra. Við leitum að áhugasömum mönnum sem hafa full réttindi sem rafeindavirkjar og eru tilbúnir til að takast á við margbreytileg tæknistörf. Helstu verkefni eru viðhald, þróun og ný- smíði búnaðar á eftirtöldum sviðum: Tölvukerfi. Fjarskiptakerfi. Sjálfvirkni. Efnagreiningartæki. Mælitæki. Annar rafeindabúnaður í verksmiðjunni. Um fjölbreytilegt framtíðarstarf er að ræða. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri, Erlingur Kristjánsson, í síma 91-52365 á tímabilinu kl. 13.00-16.00. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224 eigi síðar en 15. júlí 1987. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundsson- ar, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið. Byggingafélagið Reisn Getum bætt við okkur smíðaverkefnum strax. Upplýsingar í símum 79891,46126 og 46714 Starfsfólk óskast til fiskréttaframleiðslu og fiskvinnslu. Upplýsingar í síma 673130. Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1234 eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Heiibrigðisfulltrúi Starfsmann vantar í fullt starf sem heilbrigð- isfulltrúi. Starfssvæðið er Mosfellsumdæmi og Seltjarnarneskaupstaður. Ætlunin er að sameina umdæmi heilbrigðis- nefnda Mosfellsumdæmis og Seltjarnarnes- kaupsstaðar í eitt eftirlitssvæði og yrði heilbrigðisfulltrúinn framkvæmdastjóri þess svæðis. Upplýsingar veita sveitarstjóri Mosfells- hrepps (sími 666218), bæjarstjóri Seltjarnar- neskaupstaðar (sími 612100) og Jón Zimsen form. heilbrigðisnefndar Mosfellsumdæmis (vs. 38331). Umsóknir sendist til Svæðisnefndar, c/o Jón Zimsen, Hlégarði, Mosfellssveit, 270 Varmá, fyrir 19. júní 1987. í umboði Svæðisnefndar, Heiibrigðisnefnd Mosfellsumdæmis, HeilbrigðisnefndSeltjarnarneskaupstaðar. Bakaranemi Óskum að ráða bakaranema. Æskilegt að viðkomandi geti byrjað sem fyrst. Upplýsingar á staðnum milli kl. 10.00-12.00 í dag og næstu daga. Grensásbakari sf., Lyngási 11, Garðarbæ, sími51445. Sveitarstjóri óskast Staða sveitarstjóra Búðahrepps Fáskrúðs- firði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Staðan veitist frá 15. júlí. Upplýsingar um starfið veitir fráfarandi sveit- arstjóri í síma 97-5220. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Búðarhrepps, Skólavegi 53, 750 Fáskrúðsfriði. Ert þú hárgreiðslu- sveinn eða meistari á lausu? Viltu vinna með hressu fólki? Ef svo er vantar okkur þig strax. Upplýsingar t símum 34420 og 688820. Hárgreiðslustofa Sólveigar Leifsdóttur. Ölgerðin óskar að ráða fólk til sumarafleysinga í véla- sal. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. gefur Gísli Svanbergsson á Grjóthálsi 7-11 frá kl 10.00-15.00 (ekki í síma). H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlMSSON Tækjamenn Vantar vana tækjamenn á traktorsgröfu. Aðeins menn með full réttindi koma til greina. Gunnarog Guðmundursf., Krókhálsi 1, sími 671210. Bókhald Stórt fyrirtæki í Austurbænum vantar starfs- kraft með einhverja reynslu í bókhaldi til starfa í bókhaldsdeild. Umsóknir merktar: „Bókhald — 761“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Skrifstofuvinna — bókhald Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar að ráða starfs- mann, hálfan daginn, við almennt skrifstofu- starf og bókhald (sveigjanlegur vinnutími). Einhver reynsla á IBM-tölvu æskileg. Upplýsingar óskast sendar auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merktar: „Sjálfstæður — 8225“. Lausar stöður Við námsbraut í hjúkrunarfræði við lækna- deild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar eftirtaldar stöður: 1. Staða dósents í hjúkrunarfræði, 50% staða. Aðalkennslugrein: Hjúkrunar- stjórnun. 2. Staða dósents í sýkla- og ónæmisfræði, 37% staða til fimm ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og fyrri störf, skulu sendar til menntamálaráðuneytisins, Hverf- isgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. júlí 1987. Menn tamálaráðuneytið, l.júní 1987. Bifvélavirkjar — bílasmiðir — vélvirkjar Óskum eftir að ráða ofangreinda starfsmenn sem fyrst. Fyrsta flokks vinnuaðstaða í nýju húsi. Bílaborg hf., sími 681299. Vanur auglýsingateiknari óskast strax í boði er mjög áhugaverð vinna á einni full- komnustu teiknitölvu í heimi „PAINTBOX" ásamt annarri teiknivinnu. Vinsamlegast skilið inn umsóknum á auglýs- ingadeild Morgunblaðsins merktum: „PAINTBOX — 11443“ fyrir fimmtudaginn 4. júní. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. GæóaGrafík hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.