Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 21
■I: felli þarf að meta út af fyrir sig. Björg sagði einnig: „Við getum hvatt til mælinga og mælt alla þá hópa sem okkur dettur í hug að mæla, en við verðum að gera okkur gpein fyrir hvemig við ætlum síðan að bregðast við, þegar viðkomandi mælist vera með mótefni. Hvaða andlegur og félagslegur stuðningur og hjálp stendur honum til boða? Auk fræðslunnar er mikilvægt að bæði sjúklingar og starfsfólk viti til hverra má snúa sér til að fá lausn þinna ýmsu vandamála. Fólk beri ábyrgð á Ííferni sínu j Varðandi fræðsluna sagði Björg a,ð gera þyrfti áframhaldandi kröft- uga upplýsingaherferð. Slíkt kost- aði peninga en þetta væri starf sem þyrfti að skipuleggja vel og ná- kvæmlega. Hún sagði sem dæmi að auk fræðslunnar til almennings yperi nauðsynlegt að ná til mark- hópa eins og til dæmis vímuefna- neytenda, en það þýddi að fara yrði með áróðurinn út á götumar, eða til þeirra, því þessi hópur fylgdist þreint ekki með í fjölmiðlum. Hann ltfði í eigin heimi sem oftast snýst um næsta vímuefnaskammt. Um leið er það sá hópur sem erfiðast ér að hafa áhrif á með fræðslu. Þá er ekki síður mikilvægt að almenningur geri sér grein fyrir því nvernig sjúkdómurinn smitast. Framundan er sumarleyfistíminn með tilheyrandi sumarfrísferðum. Björg sagði, að víða á ferðamanna- slóðum væm ungir fíkniefnaneyt- endum sem fjármögnuðu neyslu sína með vændi. Áfengisneysla sljóvgar dómgreind fólks og sagði Björg að fólk yrði að gera sér grein fyrir hveijar gætu orðið afleiðingar ábyrgðarlaus lífernis. Það þarf að kenna fólki að það ber sjálft ábyrgð á sinni hegðan og þá um leið hvort það smitast. Þetta gildir um alla. Við spurðum Björgu í lokin, hvort tilefni væri til að ætla, að lyf væri fúndið við Alnæmis-sjúkdóminum. Hún sagði, að verið væri að prófa lyf sem virtist hafa áhrif á einkenni én lækna ekki. Ljóst er, að áður en þeim er sleppt lausum á markað þarf að reyna þau á mismunandi hópum og meta árangurinn. Síðan er spurning um ef þau reyndust nöthæf hvemig gengi að anna eftir- spum hvað magn framleiðslu snerti. — Texti: Fríða Proppé Huldumenn - ný plata HLJÓMSVEITIN Gildran hefur sent frá sér fyrstu plötu sína og ber hún nafnið „Huldumenn". A plötunni eru níu lög, sem öll voru tekin upp í Stúdíó Stemmu. í hljómsveitinni, sem áður nefnd- ist Pass em þrír meðlimir: þeir Birgir Haraldsson, sem syngur og leikur á gítar, Þórhallur Ámason, bassaleikari, og Karl Tómasson, sem ber trumbur og sér auk þess um bakraddir og munnhörpuleik. Þeir félagarnir hafa haldið hópinn undanfarin átta ár. Lögin á plötunni eru öll frumsam- in og textar allir á íslensku. Upptökur og hljóðblöndun fóru fram í aprílmánuði og önnuðust Gunnar Smári Helgason og Sigurð- ur Rúnar Jónsson verkið. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! MÖMGWéLÁÓiW,,Þ8löil)ÖÍG'&^2.1J(M™ Morgunblaóið/Júlíus Frá opnun nýju skrifstofunnar, talið frá vinstri: Birgir Ólafsson ritari, Ágúst Magnússon varaform- aður, Halldór Vilhjálmsson meðstjórnandi, Baldur S. Baldursson meðstjórnandi og Baldur Baldursson gjaldkeri. Slökkvi- liðsmenn eignast nýja skrifstofu Landssamband slökkviliðs- manna tók fyrir skömmu í notkun nýtt skrifstofuhúsnæði á neðstu hæð Kjörgarðs, Laugavegi 59. Bárust samband- inu gjafir og heillaóskir af þessu tilefni. Auk almenns skrifstofu- og fé- lagshalds verður þama kynning- og sala á tækjum til eldvarna og slökkvistarfa. Geta þeir sem ætla að fá sér t.d. reikskynjara og handslökkvitæki notið aðstoðar slökkviliðsmanna við valið. Verða kaupin á húsnæðinu að hluta til fjármögnuð á þennan hátt. Opið er klukkan 13-18 á virkum dögum en á öðrum tímum má koma skila- boðum í símsvara. I stjórn LSS sitja: Guðmundur Helgason Reykjavíkurflugvelli formaður, Ágúst Magnússon Sel- fossi varaformaður, Birgir Ólafs- son Reykjavíkurflugvelli ritari, Baldur Baldursson Keflavík gjald- keri, og meðstjómendur Kristinn Finnbogason ísafírði, Halldór Vil- hjálmsson Keflavíkurflugvelli og Baldur S. Baldursson Reykjavík. Full-Logic W&M "430. WOKVÍRSt 2-WAY SPfAKER /METAL SHARP FERÐATÆKl í MIKLE ÉRVALI HVERRSGÖTU 103 SÍMI 25999 Umboðsmenn: Bókaskemman Akranesi, Kaupfélag Borgfirðinga, Hljómtorg isafirði, Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki, KEA Akureyri, Radiover Húsavík, Skógar Egilsstöðum, Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum, Myndbandaleiga Reyðarfjarðar Reyðarfirði, Ennco Neskaupsstað, Djúpið Ojúpavogi, Homabær Hornafirði, Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli, M.M. búðin Selfossi, Rás Þorlákshöfn, Fataval Keflavík, Rafeindaþjónusta Ómars Vestmannaeyjum, Radioröst Hafnarfirði, JL Húsið Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.